Fréttablaðið - 21.01.2012, Side 53
LAUGARDAGUR 21. janúar 2012 9
Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórn-
völdum til ráðuneytis um orku og
auðlindamál, standa fyrir rannsóknum
á orkubúskap og orkulindum þjóðar-
innar, safna og miðla gögnum um
orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma
og stuðla að samvinnu á sviði orkumála
og rannsókna innan lands og utan.
Á Orkustofnun starfa sérfræðingar með
umfangsmikla reynslu og byggir stofnunin
á víðtækri færni og menntun þeirra.
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is
Matráður
Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir matráð í 50-60%
starf við stofnunina í Garðabæ.
Starfið felur í sér:
• Að matreiða létta máltíð í hádeginu fyrir starfsmenn
stofnunarinnar
• Umsjón með eldhúsi og matsal
• Innkaup á matvælum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla í matreiðslu nauðsynleg, menntun æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Vinnutími er áætlaður frá kl. 10-14 virka daga. Umsækjandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir María Fanndal Birkisdóttir
í síma 590 0500. Umsókn, ásamt starfsferilskrá og kynningar-
bréfi, skal senda á netfangið mariafb@ni.is eða á heimilisfang
Náttúrufræðistofnunar Íslands, Urriðaholtsstræti 6-8, 210
Garðabæ.
Umsóknarfrestur er til 29. janúar 2012.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga
opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Öllum umsók-
num verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið
tekin. Við ráðningar í störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands er
tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar.
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN
Sérfræðingur á sviði gagnagrunna
og hugbúnaðar
Hafrannsóknastofnunin leitar að starfsmanni til að
hafa yfirumsjón með viðhaldi, skiplulagningu og upp-
byggingu gagnagrunna ásamt því að hafa umsjón
með hugbúnaði og hugbúnaðarþróun.
Menntunarkröfur:
Háskólmenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði,
kerfisfræði, upplýsingatækni eða skyldum raun-
greinum.
Hæfniskröfur:
kerfi og almennri gagnasafnsfræði.
æskileg.
hefur góða samskipta- og skipulagshæfileika og
áhuga á málefnum sjávarútvegs.
hlutaðeigandi stéttarfélags.
um menntun og starfsreynslu, auk nafna tveggja
meðmælenda, skal skila til Hafrannsóknastofnunar-
(hafro@hafro.is).
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun
landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk
þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og
verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist
alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og
háskóla. Stofnunin rekur fimm útibú, tilraunaeldisstöð í eldi
sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði 150
starfsmenn í þjónustu sinni.
Hafrannsóknastofnunin
Skúlagötu 4, 101 Reykjavík
s: 575 2000