Fréttablaðið - 21.01.2012, Qupperneq 56
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR12
Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka
þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfs-
manna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Athygli er vakin á að umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Ritari á
skrifstofu tollstjóra
Kröfur til umsækjenda:Starfssvið:
Um er að ræða fjölbreytt verkefni sem hæfa jafnt konum sem
körlum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti
lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásdís Eir Símonardóttir,
sérfræðingur á mannauðssviði, í síma 560-0309.
Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk.
Umsóknum merktum „ritari á skrifstofu tollstjóra“ ásamt ferilskrá
skal skilað í gegnum tölvupóst: asdis.simonardottir@tollur.is
Almenn þjónusta við tollstjóra s.s. símsvörun, bókun
viðtalstíma og upplýsingagjöf í því sambandi.
Umsjón með gerð ársskýrslu.
Samantekt á tölfræði og lykiltölum.
Þátttaka í gerð og eftirfylgni ársáætlana.
Aðstoð við framkvæmd þjónustu- og gæðamála.
Þátttaka í undirbúningi, framkvæmd og eftirfylgni
mælinga.
Aðstoð við skýrslugerð og gerð glærukynninga.
Aðstoð við erlend samskipti.
Ritvinnsla, bréfaskriftir og ljósritun.
Skráning mála og vistun gagna í
skjalavistunarkerfinu GoPro.
Umsjón með notkun skrifstofubifreiða og fundarsala
og almenn þjónusta í tengslum við fundi yfirstjórnar.
Önnur tilfallandi verkefni.
Háskólapróf.
Þekking og reynsla sem nýtist í starfi.
Færni til að tjá sig skipulega, bæði í ræðu og riti.
Góð vélritunar- og tölvukunnátta (Windows umhverfi).
Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
Kurteisi, þjónustulund, nákvæmni, talnalæsi og
samviskusemi.
"
#
$%
&
$
'
'
(
&
)* +,-+,-.,/0
1 ' *
2 +,-+,-.,//
1
%
'
34 +,-+,-.,/5
6#*
7 (
& +,-+,-.,/8
4
)
6
'
6 (
& +,-+,-.,/9
4 *
'
6
(
& +,-+,-.,/:
#*
; (
& +,-+,-.,/+
#
47 (
& +,-+,-.,/-
&
(
(
& +,-+,-.,/,
'
* 476
3
(
& +,-+,-.,5<
(
=
(
& +,-+,-.,50
>
) %
4 +,-+,-.,5/
#
) 4
(
& +,-+,-.,55
=*
4
7 +,-+,-.,58
'*
(
& +,-+,-.,59
?
&
(
& +,-+,-.,5:
@
*
4
)
(
&
)* +,-+,-.,5+
Tímabundin staða félagsráðgjafa
hjá Velferðarsviði Álftaness
Velferðarsvið Sveitarfélagsins Álftaness auglýs-
ir eftir félagsráðgjafa í 50% starf í 12 mánuði.
Starfið felst í vinnu á sviði félagsþjónustu og
barnaverndar.
Hæfniskröfur
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af barnaverndarstarfi er kostur
Laun eru skv. samningi Launanefndar sveitar-
félaga og viðkomandi fagfélags.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknum skal skilað til Velferðarsviðs Álftaness,
Bjarnastöðum, 225 Álftanes eða á heimasíðu
Álftaness http://www.alftanes.is/eydublod/.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2012.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hrefna Sverris-
dóttir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 550-2300,
gudrun@alftanes.is
adventures.is | + 354-562-7000
Við leitum að sumarstarfsfólki í söludeildina
okkar á Laugavegi 11. Gerðar eru kröfur um
góða þekkingu á Íslandi, gott vald á ensku og
brennandi áhuga á ævintýramennsku
Vinsamlegast sendið okkur ferilskrá og nokkrar
línur um ykkur á jobs@adventures.is fyrir
10.febrúar.
Nánari upplýsingar á adventures.is/jobs
Langar þig að
vinna við að selja
ævintýraferðir?
Sigurjón M. Egilsson
stýrir Sprengisandi
á sunnudags morgnum kl. 10–12
Sprengisandur
kraftmikill þjóðmálaþáttur