Fréttablaðið - 21.01.2012, Síða 74

Fréttablaðið - 21.01.2012, Síða 74
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR42 Þökkum innilega þá samúð og vináttu sem okkur var sýnd við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Sigríðar Hjálmarsdóttur (Sissu frá Viðvík). Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Heilbrigðis- stofnunarinnar á Sauðárkróki fyrir þá umhyggju og alúð sem henni var sýnd öll árin sem hún bjó þar. Björn Sverrisson Helga Sigurbjörnsdóttir Svavar Sverrisson Torfi Sverrisson Herdís Ólafsdóttir Sigríður Sigurlína Sverrisdóttir Maríus Sigurbjörnsson Viðar Sverrisson María Gréta Ólafsdóttir Hilmar Sverrisson Jenný Ragnarsdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður, faðir, sonur og bróðir okkar, Helgi Yngvason flugmaður, lést 16. janúar sl. á heimili sínu í Seattle, Bandaríkjunum. Rósa Yngvason Þór Elfar Helgason Helgi Jr. Yngvason Shanine Yngvason Jaquy Yngvason Jóhanna Helgadóttir frá Prestbakka Árni Yngvason Ragnheiður Yngvadóttir Eysteinn Þ. Yngvason Hulda Yngvadóttir Guðmundur B. Yngvason Magnús Þ. Yngvason Þórdís H. Yngvadóttir og fjölskyldur þeirra. Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Bjarkey Sigurðardóttir lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 16. janúar. Útför fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.00. Páll Sveinsson Unnur Pálsdóttir Gylfi Pálsson Delia Neri Guðlaug M. Pálsdóttir Gunnar Stefánsson og barnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Sigurður Bjarnason frá Vigur, alþingismaður, ritstjóri og sendiherra, lést í Reykjavík 5. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. janúar kl. 13.00. Ólöf Pálsdóttir Hildur Helga Sigurðardóttir Ólafur Páll Sigurðsson Óðinn Páll Ríkharðsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Einar Helgi Sigurðsson Furugrund 66, Kópavogi, er látinn. Útförin auglýst síðar. Valur Þór Einarsson Helga Pálsdóttir Sigurður Oddur Einarsson Álfheiður Mjöll Sívertsen Eva Nína Einarsdóttir Tómas Höskuldsson og barnabörn. Hjartans þakkir fyrir samúð og hlý- hug vegna fráfalls ástkærrar móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jóhönnu Tryggvadóttur áður til heimilis á Kirkjuvegi 4, Hafnarfirði, sem lést miðvikudaginn 28. desember sl. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Boðaþingi, Hrafnistu í Kópavogi, fyrir hlýhug og góða umönnun. Bjarni Jónasson Anna Guðmundsdóttir Tryggvi Jónasson Kristín Hraundal Helga Jónasdóttir Snæbjörn Geir Viggósson Jónas Jónasson Eiríksína Ásgrímsdóttir Herdís Jónasdóttir Jóhanna Jónasdóttir Ásgeir Jónasson Stanislava Toneva Jónasson ömmubörn og langömmubörn. Okkar ástkæra Erna Jóna Eyjólfsdóttir lést í faðmi fjölskyldunnar miðvikudaginn 18. janúar síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar. Geir Sigurðsson Sigurður Geirsson Erlingur Geirsson Eyjólfur Guðmundsson Eygló Úlfhildur Ebenezerdóttir Guðbjörg Eyjólfsdóttir Óskar Sævarsson Guðmundur Eyjólfsson Gréta Björg Blængsdóttir Andri Þór Eyjólfsson Ragnhildur Reynisdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, stuðning og hlýhug vegna fráfalls ástkærrar eiginkonu, móður, ömmu og langömmu, Guðnýjar Elínar Vésteinsdóttur Hvalseyjum, sem lést 28. desember sl. Sérstakar þakkir fær starfs- fólk á kvennadeild Landspítalans og líknardeild Landspítalans fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Guðmundur Helgason Sigríður Lára Guðmundsdóttir Sigmundur Arnórsson Hildur Margrét Guðmundsdóttir Óðinn M. Baldursson Jóna Þórunn Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Hróðmars Gissurarsonar vélfræðings, Kleppsvegi 4, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við öllu því góða fólki sem annaðist hann af umhyggju og hlýju í hans löngu og erfiðu veikindum. Guð blessi ykkur öll. Sigrún S. Waage Valgerður M. Hróðmarsdóttir Karl J. Halldórsson Gunnar Hróðmarsson Halldóra Guðmundsdóttir Karólína S. Hróðmarsdóttir Svavar Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför móður okkar , tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigríðar Vilborgar Jakobsdóttur áður til heimilis í Minni-Vogum, Vogum. Sigurður Vilberg Egilsson Selma Jónsdóttir Sveinbjörn Egilsson Sara Björk Kristjánsdóttir Klemenz Egilsson Anna Margrét Gunnlaugsdóttir Guðrún Egilsdóttir Jón Ingi Baldvinsson Sæmundur Kristinn Egilsson Guðmunda Anna Þórðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Nýtt orgel frá orgel smiðju Klais í Bonn verður vígt við messu í Stykkis hólms kirkju á morgun. Biskup Íslands hr. Karl Sigur björns son og vígslu biskupinn á Hólum hr. Jón Þor steins son verða við staddir vígsluna og mun biskup prédika. Einnig er von á Philipp Klais og Stefan Hilgendorf frá Klais orgelsmiðjunni í Þýskalandi. Frumflutt verður ný út setning á verki eftir Hreiðar Inga Þorsteins son tón skáld, Jómfrú Mariae dans, fyrir sópran, barítón, barna kór, blandaðan kór og orgel undir stjórn tón- skáldsins. Þá munu þrír organistar flytja orgel- verk, þeir László Petö kór- stjóri og organisti Stykkis- hólms kirkju, Tómas Guðni Eggerts son fyrr verandi organisti í Stykkis hólms- kirkju og Hörður Áskels- son kantor Hallgrímskirkju sem sat í orgel nefnd Þjóð- kirkjunnar þegar undir- búningur hófst. Hörður Áskelsson mun einnig fjalla um orgelið á tón leikunum. Að lokinni messu býður bæjarstjórn Stykkishólms til kaffiveitinga og að þeim loknum hefjast orgeltón- leikar. Nýja orgelið er 22 radda og um 1220 pípur eru í því. Upp hafið að söfn uninni má rekja til ársins 2005 er haldnir voru minn ingar- tón leikar um Sigrúnu Jóns- dóttur, fyrrum organista og kór stjóra við Stykkis hólms- kirkju. Endan leg ákvörðun um orgel kaup var tekin árið 2007 og samningar við Klais gerðir vorið 2008. Hrunið kom illa við orgel- sjóðinn þar sem gengi evrunnar snar breyttist til hins verra fyrir söfnunina. Það fór þó svo að ákveðið var að taka höndum saman við að ljúka verk efninu og í upp hafi árs 2011 hófst loka- áfangi söfnunarinnar og lauk henni nú í janúar 2012. Nýtt orgel vígt í Stykkishólmi TÓNSKÁLD Frumflutt verður ný útsetning á verkinu Jómfrú Mariae dans eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson og mun hann sjálfur stjórna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.