Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2012, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 27.01.2012, Qupperneq 21
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 V eitingastaðurinn Slipp- urinn verður opnaður í gamla Magnahús- inu í Vestmannaeyjum í byrjun sumars. Í húsinu, sem var með fyrstu steinhúsunum í Eyjum, var lengi starfrækt vél- smiðja tengd slippnum en það hefur verið notað sem veiðar- færageymsla um margra ára skeið. Matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og fjölskylda hans standa að baki veitingastaðnum en fjölskyldan hafði lengi gengið með þann draum í maganum að opna veit- ingastað í húsinu. „Það er rík kokkahefð í fjöl- skyldunni og þegar tækifæri gafst ákváðum við að slá til en eigandi hússins, Matthías Ósk- arsson, er mjög hliðhollur breyt- ingunni og hefur aðstoðað okkur mikið. Aðrir eigendur staðarins eru Sigurður F. Gíslason, fram- kvæmdastjóri Nítjándu í Kópa- vogi og fyrrum landsliðskokkur, foreldrar Gísla og systkini. Sig- urður er uppalinn Vestmanna- eyingur og móðurbróðir Gísla. Megináherslan á nýja staðnum verður að sögn Gísla hráefni úr heimabyggð. „Við sækjum hrá- efni hér í kringum eyjarnar og leitum til bænda í Landeyjum eftir kjöti og grænmeti. Þá munum við eftir fremsta megni rækta kryddjurtirnar okkar sjálf. Megináhersla verður þó á sjávarfang og við munum fylgja hugmyndafræði Slow Food þar sem áhersla er lögð á kjarngóðan mat án aukaefna. Umfram allt viljum við þó búa til fjölskyldu- stað.“ Gísli segir þónokkra veit- ingastaði í Eyjum en engan með slíkar áherslur og vonast til að heima- og ferðamenn kunni vel að meta. Hann vill sem minnstu breyta á staðnum. „Við viljum halda í söguna og munum einungis setja upp veggi fyrir nauðsynjar eins og salerni og eldhús. Vélsmiðjusalnum, þar sem verður setið til borðs, ætlum við sem minnst að breyta. Hann er á annarri hæð hússins með útsýni yfir slippinn, höfnina og Heimaklett.“ vera@frettabladid.is Nýtt líf í Magnahúsið MYND/ÓSKAR Veitingastaður með áherslu á hráefni úr heimabyggð verður opnaður í Vestmannaeyjum í byrjun sumars. Íslenskt súkkulaði frá Nóa Síríus er notað í búðing og ýmsa eftirrétti á kaffihúsi í East Village í New York sem ber heitið Puddin´ by Clio. Kaffihúsið sérhæfir sig í sælkera-eftir- réttum. Eigandi og kokkur á staðnum kynntist súkkulaði Nóa Síríus í Whole Foods Market og notar nú 70% Konsum súkku laðið sem uppistöðu í réttum sínum. www.freisting.is Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is BORÐAPANTANIR Í SÍMA 517-4300 HUMARSALAT & HVÍTVÍN 2.250 kr. Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetum ásamt hvítvínsglasi. BLÁSKEL & HVÍTVÍN 2.950 kr. Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi. FERSKT & FREISTA NDI SPENNANDI SJÁVARRÉTTA TILBOÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.