Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2012, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 27.01.2012, Qupperneq 60
27. janúar 2012 FÖSTUDAGUR28 Líkt og undanfarin ár verða tónleikar til heiðurs Mozart haldnir á Kjarvalsstöðum á fæðingardegi hans 27. janúar. Tónleik- arnir hefjast klukkan sex og á efnisskrá eru Kvintett fyrir horn, fiðlu, tvær víólur og selló ásamt Divertimentói í D-Dúr KV 334 fyrir strengi og tvö horn. Flytjendur á tónleikunum eru Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari, Guðrún Þór- arinsdóttir víóluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og hornleikararn- ir Joseph Ognibene og Þorkell Jóelsson. Enn fremur verður Tryggvi Baldvins- son tónskáld á svæðinu en hann spjallar um tónlistina og tónskáldið. Leika til heiðurs Mozart ÓKEYPIS AFMÆLISTÓNLEIKAR Myndin er tekin á æfingu fyrir Mozarttónleika kvöldsins. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 27. janúar 2012 ➜ Sýningar 18.00 Fyrsta listasýning ársins, sem í sjálfri sér er tvær sýningar, opnar í Artíma gallerí Smiðjustíg 10, Reykjavík. Alexander Jean Edvard Le Sage de Fontenay stýrir sýningu á tíu verkum tíu mismunandi listamanna og Oddný Björk Daníelsdóttir stýrir yfirlitssýningu með verkum eftir listakonuna Heiðu Rún Steinsdóttur. Allir eru velkomnir. ➜ Uppákomur 23.30 Skemmtistaðurinn SPOT í Kópavogi heldur ball fyrir einhleypa. DJ Mikkólfur spilar. Allir einhleypir velkomnir og aðgangur er ókeypis. ➜ Tónlist 09.30 Tónskáldastofa Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands fer fram í Eldborg í Hörpu, en hún er hluti af Myrkum músíkdögum. Danska tónskáldið Hans Abrahamsen valdi tónverkin og hljóm- sveitarstjóri er Ilan Volkov. Aðgangur er ókeypis. 12.15 Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari koma fram á Myrk- um músíkdögum í Hörpu. Tónleikarnir fara fram í salnum Kaldalón. 15.00 Í sal Kaldalóns í Hörpu leikur Duo Landon fiðludúettinn lög eftir íslensk tónskáld. Er þetta hluti af tón- listarhátíðinni Myrkir músíkdagar. 17.00 Myrkir Músíkdagar halda áfram í sal Hörpu, Kaldalóni. Nordic Affect stíga á stokk og spila nútímatónlist á barokk- hljóðfæri. 18.00 Tónleikar til heiðurs Mozart verða haldnir á Kjarvalsstöðum í tilefni fæðingardags hans í dag. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Í sal Norður- ljósa í Hörpu verða flutt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, sem hluti af Myrkum músíkdögum. Guðni Franzson stjórnar. 21.00 Vetrar- tónleikaröðin heldur áfram á Bar 11, í samstarfi við Tuborg. Söng- konan Myrra Rós treður upp að þessu sinni og DJ mætir í búrið að tón- leikum loknum. Aðgangur er ókeypis. Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins. Bækurnar um Emmu og Tuma hafa lengi verið vinsælar hjá yngstu kynslóðinni og eiga sinn sess á meðal sígildra barnabókmennta. Nú hefur Forlagið endur- prentað fjórar þeirra, sem hafa ekki verið fáanlegar í langan tíma. Bækurnar sem um ræðir eru: Emmu finnst gaman á leikskólanum, þar sem fylgst er með ævintýrum Emmu og vina hennar í leikskól- anum; Emma fer til tannlæknis, þar sem Emma heim- sækir tannlækn- inn þar sem það er brúnn blettur á einni tönninni; Tumi bakar, sem fjallar um afrek Tuma í eldhúsinu þegar hann bakar köku, og loks Tumi fer til læknis, þar sem Tumi fer í læknisskoðun, er vigtaður og mældur og fær svo sprautu. - hhs Hversdagsævintýrin um Emmu og Tuma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.