Fréttablaðið - 09.02.2012, Page 52

Fréttablaðið - 09.02.2012, Page 52
9. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR40 folk@frettabladid.is Gildir eingöngu þegar forráðamaður kaupir máltíð. 1 máltíð á barn af barnamatseðli. Gildir eingöngu í sal. lifsstill@frettabladid.is 40 TÍSKA Kaupmannahöfn fylltist af tísku- unnendum um helgina þegar tískuvikan fór fram hjá frændum okkar í Danmörku. Dönsk merki á borð við Malene Birger, Bruuns Bazaar og Henrik Vibskov sýndu komandi hausttísku, sem var litríkari í ár en oft áður. Litir á borð við appelsínu- gulan, gulan, grænan og bláan voru áber- andi í annars einföldum og víðum sniðum. Jakkafatabuxur, litríkar skyrtur og þykk- ar prjónapeysur verða haustflíkurnar í ár ef marka má Danina, sem oftast eru með puttana á púlsinum þegar kemur að fata- tískunni. alfrun@frettabladid.is Litrík hausttíska að mati Dana MALENE BIRGER SPON DIOGO BRUUNS BAZAAR VERONICA B VALLENES HENRIK VIBSKOV VELOUR GESTUZ STINE GOYA 44 TÍSKUSÝNINGAR fóru fram á tískuvikunni í Kaupmannahöfn en auk þess sýna fjölmargir hönnuður fatnað sinn á sölusýningum víðs vegar um borgina. Danski hönnuðurinn Henrik Vibskov var meðal þeirra sem sýndu en sýningar hans er vanalega með óvanalegu sniði.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.