Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.02.2012, Qupperneq 1
veðrið í dag DÓMSMÁL Fyrstu útreikningar stjórnvalda vegna gengislána- dóms Hæstaréttar, sem féll í gær, gera ráð fyrir að aukinn kostnaður stóru bankanna hlaupi á tugum milljarða króna. Hæstiréttur komst að þeirri niður stöðu að Frjálsa fjár- festingar bankanum hafi verið óheimilt að krefjast hærri vaxta- greiðslna aftur í tímann en nam upphaflegum samningsvöxtum af gengistryggðum lánum. Lánin voru dæmd ólögleg í júní 2010 og nú hefur hefur endurútreikning- urinn sem stuðst hefur verið við verið dæmdur ólögmætur. Steingrímur J. Sigfússon, efna- hags- og viðskiptaráðherra, telur nokkuð ljóst að upphæðin sé ekki af þeirri stærðargráðu að hún setji strik í efnahagsreikninga bankanna. Stóru bankarnir séu með yfir 20 prósent hlutfall eiginfjár og því sé borð fyrir báru. „Þetta eru enn einar eftir- hreyturnar úr þessari dæmalausu uppákomu, í þeirri lánastarfsemi sem viðgekkst hér, að því er virðist, á ólöglegum grunni. Það var búið að skapa mjög sérstakt ástand hér sem menn hafa verið að vinna úr.“ Forveri Steingríms á ráðherra- stóli, Árni Páll Árnason, mælti fyrir frumvarpinu á sínum tíma. Hann segir að með lögunum hafi verið reynt að búa til reikni reglur um uppgjör á grundvelli dóma Hæstaréttar. „Við lásum í dómana og fórum eins langt og við töld- um okkur geta án þess að það tak- markaði eignarrétt kröfuhafa.“ Árni Páll segir dóminn því ekki áfellisdóm yfir löggjafanum. „Ég varð ekki var við að menn hefðu áhuga á að ganga lengra á þessum tíma. Þvert á móti voru aðfinnslur um að of langt væri gengið og menn töldu að ríkið væri að skapa sér skaðabótaskyldu.“ Árni segir fjármálafyrir- tækin nú bera kostnaðinn, en ekki almenning í landinu. Það hljóti alltaf að vera markmiðið. „Það að fólk hafi tapað á lögunum er tómur þvættingur. Lögin hafa þegar tryggt fólki peninga og nú fær það enn meira. Það er fagnaðarefni.“ Sérstök umræða er um málið á Alþingi í dag og Steingrímur segir að málið muni verða tekið fyrir á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag. „Stjórnvöld munu fara yfir málið og skoða það fyrir sitt leyti.“ Fjármálaeftirlitið mun strax hefja vinnu við mat á áhrifum dómsins, að því er segir í tilkynn- ingu. Sama munu bankarnir gera. - kóp, þsj, mþl, gar / sjá síðu 6 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Fimmtudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Farsímar & internet 16. febrúar 2012 40. tölublað 12. árgangur Lögin hafa þegar tryggt fólki peninga og nú fær það enn meira. Það er fagnaðarefni. ÁRNI PÁLL ÁRNASON FYRRVERANDI EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTARÁÐHERRA Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Ágústa Kristófersdóttir sýningarstjóri við Þjóðminja- safn Íslands mun leiða gesti um sýninguna TÍZKA - kjólar og korselett sunnudaginn 19. febrúar klukkan 14. Ágústa mun segja frá kjólunum sem sjá má á sýningunni, en hver kjóll býr yfir einstakri sögu. V erðlaunahátíðin Elle Style Awards var haldin í byrjun vikunnar. Veitt eru verðlaun í ýmsum flokkum á borð við besta alþjóðlega hönnuðinn, bestu fyrirsætuna, besta leikara og leikkonu, bestu sjónvarpsstjörnuna og stærst ígoðið svo eitth ð Tískuhönnuðurinn Mary Katranzou var valin besti ungi hönnuðurinn á Elle style-verðlaunahátíðinni. Ný stjarna rís Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga NÝKOMINN – GLÆSILEGUR teg 810858 - fer mjög vel og fæst í C, D skálum á kr. 4.600,- buxur við kr. 1.995,- SkrefamælirSýnir vegalengd orkunotkun og tíma Skynjar hröðunOpið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Verð: 6.950 kr. V Full verslun af nýrri vorvöru Kynningarblað Hugmyndasímar, spennandi nýjungar, snjallsímar, aukahlutir, viðgerðir og fróðleikur. FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2012 & INTERNET FARSÍMAR Sigurður Helgason hjá iPhone.is var fyrstur Íslendinga til að flytja helstu Apple vörur sem á boð- stólnum eru Má þar nefna iPh er stýrt með sama hætti og þyrlunni h börnum Þá var ák veðið að Fyrstur til að selja iPhoneSigurður Helgason hjá iPhone.is flutti fyrstur Íslendinga inn hina geysivinsælu iPhone síma. Það var í miðju hruni árið 2008 en fleiri fylgdu ekki í kjölfarið fyrr en rúmu ári seinna, eða í lok árs 2009. Hann selur allar Apple-vörur ásamt því að bjóða upp á fyrirtaks viðgerðarþjónustu. Sigurður selur allar helstu Apple-vörur sem í boði eru og mikið af aukahlutum fyrir iPhone. MYNDANTON MIKIÐ ÚRVAL AUKAHLUTA Hjá iPhone.is er að finna mikið úrval af aukahlutum fyrir iPhone síma og má þar nefna þyrlur og skriðdreka sem er fjarstýrt með símanum. Þessi tæki eru meðal annars búin myndavélum og geta myndað allt sem fyrir „augu“ ber. ÁRALÖNG REYNSLA AF FARSÍMAVIÐGERÐUM iPhone.is býður upp á fyrirtaks viðgerðaþjónustu. Gert er við allar gerðir af iPhone, iPad og iPod. Fagmaður með meistara- gráðu í rafeindavirkjun gerir við tækin og hefur hann starfað við farsímaviðgerðir í ellefu ár. NÝR MATSEÐILL FYLGIR BLAÐINU Í DAG. í kvöld Opið til 21D-VÍTAMÍNfyrir börn og fullorðna Fæst í helstu apótekum og stórmörkuðum Sýnir í New York Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sýndi nýjustu línu Marc Jacobs í New York. fólk 40 Óvissa með öxlina Alexander Petersson reynir allt til að komast inn á handboltavöllinn aftur. sport 42 VÍÐA ÉL Í dag verða víðast suð- vestan 8-15 m/s. Víða él en þurrt að mestu NA- og A-lands. Kólnandi og frystir víða í kvöld. VEÐUR 4 -2 -1 0 1 1 Íslandsvinur í áratugi Margaret Cormack færði Árnastofnun handrit og vögguprent að gjöf. tímamót 26 FÓLK Vélstjórinn og hjólreiðakapp- inn Símon Halldórsson hyggst leggja í hjólreiðaferð frá Íslandi til Kína nú í lok mars. „Ég reikna með að þetta taki svona tíu mánuði upp í ár,“ segir hann. Hann verður einn á ferð og segir það bæði jákvætt og nei- kvætt. Það verði mikið frelsi að vera einn, en á móti muni enginn geta passað búnaðinn ef hann þarf að skreppa í verslun eða á klósett. Símon mun hefja ferðina í Hafn- arfirði. Hann tekur svo Norrænu yfir til Danmerkur, fer þaðan til Þýskalands, svo Póllands og áfram. „Samkvæmt planinu kem ég til með að fara í gegnum 21 land, sem eru auðvitað misstór,“ segir Símon. Allur farangur verður í töskum á hjólinu, en hann verður með full- kominn útilegubúnað með í för og ætlar að spara pening með því að gista sem mest í tjaldi. Hann seg- ist ekki vera búinn að taka kostn- aðinn saman, en ætlar að láta þá peninga sem hann á duga. - trs / sjá síðu 46 Ferðalag í gegnum 21 land: Hjólar til Kína VIÐSKIPTI Útlit er fyrir að yfir- gnæfandi meirihluti alls gæru- skinns sem er sútaður hérlendis á árinu, eða um 95 prósent, verði fluttur úr landi. Þannig verða 75 þúsund mokkaskinn seld ytra en það er tæplega helmings aukning miðað við í fyrra. „Þetta eru vitanlega gleði tíðindi. Við sjáum fram á að veltan aukist um helming miðað við á síðasta ári. Fari úr á bilinu 180-190 millj- ónum upp í 350 milljónir íslenskra króna, sem er met í sögu fyrirtæk- isins,“ segir Gunnsteinn Björns- son, framkvæmdastjóri Loðskinns hf., sem er eina fyrirtækið sem framleiðir sútað skinn á Íslandi. Veiking krónunnar hefur gert framleiðsluna hagstæða á ný, en ekkert var framleitt árin 2005 til 2007 að sögn Gunnsteins. Hann reiknar með að útflutningur aukist enn meira á næsta ári. - rve / Allt í miðju blaðsins Allt að 95 prósent alls gæruskinns selt úr landi og hefur aldrei verið meira: Skinnaiðnaður eflist á Íslandi BINDA ENDA Á HUNGUR Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lýsti yfir stuðningi íslenska ríkisins við sáttmála félagasamtaka um allan heim um hvernig hægt er að binda enda á hungur í heiminum. Össur og Ágúst Þórðarson, framkvæmdastjóri Barnaheilla, heimsóttu leikskólann Dvergastein í gær þar sem Össur kynnti þetta. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI milljónir króna er vonast til að verði velta fyrirtækisins Loðskinns hf. á árinu. 350 Tugmilljarðar til lántakenda Hæstiréttur dæmdi endurútreikning vaxta gengistryggðra lána aftur í tímann ólöglegan. Þetta þýðir tug- milljarða greiðslur frá bönkum til lántakenda. Setur ekki strik í efnahagsreikning bankanna að mati FME.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.