Fréttablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 16. febrúar 2012 3 Bókin heitir Úr einni flík í aðra og í henni eru tuttugu og sex verk- efni sem sýna hvernig á að breyta fötum,“ segir Elín Arndís Gunn- arsdóttir, höfundur og útgefandi bókarinnar. „Verkefnin eru útskýrð bæði skriflega, í ein- földum þrepum, og myndrænt með teikning- um. Þannig að fólk getur lesið leiðbeining- arnar og notað teikningarnar sem stuðning. Þetta eru tiltölulega auðveldar leiðbeiningar og miðað við þau viðbrögð sem ég hef fengið er fólk mjög ánægt með bókina.“ Fleiri en ánægðir notendur hafa sýnt bókinni áhuga. Elín er komin í samband við danskan útgefanda sem íhugar að gefa bókina út. „Mig langaði til að koma bókinni út á Norðurlöndunum og setti mig í samband við sænsk, norsk og dönsk forlög,“ segir Elín. „Danska forlaginu Mellemgård leist svo vel á bókina að þeir eru akkúrat núna að skoða hana með útgáfu í huga.“ Elín gerir ráð fyrir því að þýða bókina sjálf á dönsku, ef til útgáfu kemur, enda bjó hún um tíu ára skeið í Danmörku og er þaul- kunnug tungumálinu. „Þeir tóku sér tvær vikur í að skoða bókina og gefa mér svar, þannig að ég bíð bara spennt.“ segir hún. fridrikab@frettabladid.is Komin í samband við forlag í Danmörku Úr einni flík í aðra, leiðbeiningabók um breytingar og endurnýtingu á fatnaði, kom út í síðustu viku. Höf- undurinn er þegar kominn í viðræður við danska forlagið Mellemgård um útgáfu bókarinnar þar í landi. Elín Arndís Gunnarsdóttir. Síða „vintage” pilsið verður að forláta kjól. Náttkjóll breytist í sumarkjól með pífum. Fölsk augnhár voru fundin upp af af bandaríska leikstjóranum D.W. Griffith árið 1916. Griffith vildi að leikkonan Seena Owen fengi lengri augnhár í myndinni Intolerance. Hárkollugerðar- maður fléttaði fölsku augnhárin úr mannshárum og límdi við augnhár leik- konunnar. www.model21eyelashes.com Fyrir Fyrir Eftir Eftir Fleiri myndir á Facebook ÁRSHÁTÍÐARKJÓLAR 20 - 50% afsláttur fimmtudag og föstudag Nýtt kortatímabil Kringlunni sími 553 5111 | Smáralind sími 554 7980 Finndu okkur á Facebook Full búð af flottum kjólum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.