Fréttablaðið - 16.02.2012, Side 28

Fréttablaðið - 16.02.2012, Side 28
Framhald af forsíðu Mary Katrantzou fæddist í Aþenu árið 1983 en býr og starfar í London í dag. Hún stundaði nám í arkitektúr í Bandaríkjunum frá 2003 við Central Saint Martins College of Art and Design. Hún beindi sjónum sínum fyrst að innan hússarkitektúr en skipti síðan yfir í tískuhönnun. Árið 2008 var hún aðalnúmerið í útskriftar- sýningu skólans og var tísku lína hennar tilnefnd til verð- launa. Hún hlaut styrk til að sýna fyrstu Prêt-à- porter línu sína á tísku- vikunni í London haustið 2008. Tískulína hennar er nú seld víða um heim í yfir 60 hátísku verslunum. Hún hefur hann- að línu fyrir Tops- hop og föt hennar hafa birst í heims- frægum tímaritum á borð við Vogue, Dazed & Confused og Grazia. Því er ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir hönnun þessarar hæfileika- ríku konu í framtíð- inni. - sg 16. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR4 Mary Katrantzou vann í flokknum: Next Young Designer of the Year á ELLE Style-verðlaunahátíðinni á mánudaginn. NORDICPHOTOS/GETTY Myndirnar eru frá tískusýningu Katrantzou á tísku- vikunni í London í september síðastliðnum. Á ENSKU OG DÖNSKU - Byggingaiðnfræði - Byggingafræði - Byggingatæknifræði - Efnistæknifræði - Markaðshagfræði - Véltæknifræði Á ENSKU - Alþjóðleg viðskiptafræði - Framleiðslutæknifræði - Tölvutæknifræði - Útflutningstæknifræði Á DÖNSKU - Aðgangsnámskeið - Kort og landmælinga tækni - Véltækni - Vöruþróun og tæknileg sameining Á VIA UNIVERSITY COLLEGE, BJÓÐUM VIÐ UPP Á FJÖLDA NÁM- SKEIÐA VIAUC.COM Í BOÐI ER: NÁM Í DANMÖRKU Á VIA UNIVERSITY COLLEGE, BJÓÐUM VIÐ UPP Á FJÖLDA NÁMSKEIÐA KYNNINGARDAGUR Í HÁSKÓLABIÓ Í REYKJAVÍK: Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi laugardaginn 18. febrúar 2012, frá 12-16. Áhugasamir geta haft samband í síma 8458715. Leggið inn skilaboð og við munum hringja til baka. bailine vaxtarmótun bailine · Hlíðarsmári 11, 201 Kópavogur · Sími 568 0510 · www.bailine.is bailine byggir á 3 grundvallaratriðum Tölvustýrt þjálfunartæki Tímapantanir í síma 568 0510 www.bailine.is Konudagstilboð Sölufulltrúar: Jóna María jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan brynjadan@365.is 512 5465 Snorri snorris@365.is 512 5457

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.