Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2012, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 16.02.2012, Qupperneq 33
KYNNING − AUGLÝSING Farsímar & internet16. FEBRÚAR 2012 FIMMTUDAGUR 3 Apple-vörur hafa alltaf verið óþarf-lega dýrar á Íslandi og löngu kominn tími á heil brigða samkeppni með alvöru úrvali og stórum lægri álagningu,“ segir Tómas Kristjánsson, eigandi iSímans, sem hann opnaði í Skipholti 21 á vordögum í fyrra. „iSíminn varð til árið 2008, en þá hafði ég dundað mér við heimaviðgerðir á iPhone- símum eftir hefðbundinn vinnudag í heilt ár,“ útskýrir Tómas, en fyrstu iPhone- símarnir litu dagsins ljós 2007. „Þá keyptu Íslendingar sér símana í útlöndum en lentu í standandi vandræðum ef símarnir biluðu því hér var enginn farinn að þjónusta iPhone. Fljótlega spurðist út viðgerðaþjónusta mín meðal ört stækkandi notendahóps iPhone. Árið 2010 sá ég ekki annan kost en að segja upp í vinnunni og opna fyrstu iSíma-verslunina sem strax fékk fádæma góðar viðtökur og hefur blómstrað æ síðan,“ segir Tómas sem fyrst opnaði á Stórhöfða, en flutti sig um set í Skipholtið í fyrra. Nánar tiltekið í vöggu Apple-menningar á Íslandi, þar sem fyrsta Apple-umboðið var til húsa á tíunda áratugnum. „iSíminn þjónustar nær alla söluaðila iPhone á landinu og markaðurinn fer gríðarlega ört vaxandi þrátt fyrir að tækin séu dýr,“ útskýrir Tómas sem meðfram verkstæðisvinnunni ákvað fljótt að hefja sjálfur innflutning á iPhone. „Mér fa n n st t í ma bær t að bjóða almenningi til sölu fjöl breytta f lóru auka- hluta fyrir Apple því fram að því voru auka- hlutir fyrir iPhone varla til í verslunum hér. Ég byrjaði því strax með um 250 mismunandi Leysum vandamálin samdægurs iSíminn í Skipholti er himnasending fyrir alla notendur iPhone, iPad og iPod á Íslandi, en þar sameinast verkstæði sem tekur á málunum strax og verslun sem býður endalaust úrval tölvubúnaðar og aukahluta fyrir Apple á verði sem allir ráða við og hefur aldrei sést áður á þessum vinsælu vörum. FALLEG, TRAUST OG KLÁR Rjóminn í iPad-vörum iSímans er svört Zoogue iPad 2-taska sem fæst mörg þúsund krónum ódýrari hjá iSímanum. Zoogue iPad 2-taskan er falleg, stórkostlega nytsamleg og býður upp á enn fleiri notkunarmöguleika fyrir iPad 2. Þannig vekur hún eða svæfir iPad 2 með því einu að opna eða loka og aðgangur að tengjum og tökkum er greiður. Útskorið er fyrir myndavél að framan og aftan. Zoogue iPad 2-taskan er handunnin úr ekta leðri og með sérstökum festingum með frönskum rennilás, ásamt öruggum festingum fyrir hendur og hauspúðafestingum fyrir bíl. Töskunni er hægt að stilla í hvaða halla sem er á öruggan hátt. Tómas Kristjánsson er eigandi iSímans. MYND/GVA hulstur á verði sem enginn hafði séð áður og hef allar götur síðan verið með ein stakt úrval auka hluta á veru lega lágu verði,“ segir Tómas sem leggur áherslu á fyrsta f lokks þjónustu við við skipta vini sína. „iSíminn er eina fyrirtækið á landinu sem gerir við iPhone samdægurs og leysir málin strax, á meðan sex vikna bið þykir eðlileg annars staðar. Þessi hraða þjónusta kemur til af kröfuhörðum iPhone-notendum sem flestum finnst þeir handalausir án símans,“ upplýsir Tómas sem hefur í nógu að snúast með starfsfólki sínu hjá iSímanum. „Snjallsímakynslóðin er einkar vel með á nótunum þegar kemur að verðlagi, því svo auðvelt er að gera samstundis verðsamanburð í gegnum símana. Því hafa þeir tekið lágu vöruverði iSímans fagnandi frá byrjun.“ iSíminn sérhæfir sig í sölu og viðgerðum á iPhone, iPod og iPad og er alltaf með lægsta verðið. Verslunin státar einnig af stærsta aukahlutalager landsins fyrir ofan- greind tæki. Sjá nánar á www.isiminn.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.