Fréttablaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2012 7
Verkefnastjórar óskast til Noregs!
BetongPartner AS er hluti ChristiePartner AS samsteypunnar í
Noregi. BetongPartner er staðsett í Måndalen í Rauma í Mæri
og Romsdalsfylki. Starfsmenn eru um 40 og velta ársins 2011
voru rúmir 2 milljarðar íslenskra króna. BetongPartner er verk-
takafyrirtæki sem sérhæfir sig í byggingu steyptra mannvirkja.
Verkefnastjórar (Proskektledere)
BetongPartner óskar eftir að ráða til starfa íslenska verkfræð-
inga, tæknifræðinga eða byggingarfræðinga með reynslu úr
byggingariðnaði. Reynsla af steypuverkefnum æskileg.
Fulltrúi fyrirtækisins mun taka viðtöl við umsækjendur á
Íslandi í lok febrúar í samvinnu við norsku starfsmanna-
miðlunina AM Direct AS.
Starfið
Starfið felst í alhliða verkefnastjórn þar með talin ábyrgð á
undirbúningi, skipulagi og framkvæmd einstakra byggingar-
verkefna í samvinnu við aðra stjórnendur fyrirtækisins. Meðal
verkefna eru útreikningar vegna tilboðsgerðar, samningagerð,
gerð aðfanga- og verkefnaáætlana, eftirfylgni á verkstöðum,
ábyrgð á gæðamálum og vinnuöryggismálum.
Í starfinu felst náið samstarf með verkkaupum, undirverk-
tökum, birgjum, ráðgjöfum og öðrum fyrirtækjum innan
ChristiePartner samsteypunnar.
Staðsetning
Höfuðstöðvar BetongPartner er í Måndalen en fyrirtækið
vinnur að verkefnum víðs vegar um Noreg og því má gera ráð
fyrir vinnuferðum á ólíka starfsstaði í Noregi.
Starfsþróun
Sem verkefnastjóri hjá BetongPartner mundu eiga kost á að
móta þitt eigið starf og þróa faglega og persónulega eiginleika
þína í góðu samkeppnishæfu starfsumhverfi innan
ChristiePartner samsteypunnar.
Umsóknir og umsóknarfrestur.
Umsókn ásamt ferliskrá (CV), prófskírteinum ásamt einkun-
num, réttindaskírteinum, umsögnum fyrri vinnuveitenda og
ábending um 2 umsagnaraðilja berist í netfangið
hallur@amdirect.no ekki síðar en 24. febrúar 2012.
Fulltrúar BetongPartner As. og AM Direct As. munu boða
umsækjendur í viðtal dagana 28. og 29. febrúar.
– når du trenger fagfolk
Óskum eftir kælivirkja
Kælismiðjan Frost ehf. óskar
eftir kælivirkja með starfsstöð í
Garðabæ.
Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af vinnu við kælikerfi og
sé með iðnmenntun sem nýtist
í starfi.
Getum tekið nema á samning í
vélvirkjun sem og rafvirkjun.
Starfssemi Frost fellst í hönnun
og uppbyggingu nýrra kæli– og
frystikerfa sem og viðhaldi og
þjónustu á eldri kerfum.
Hjá fyrirtækinu starfa 33
eldhressir Frostarar.
Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðrarmál.
Starfssvið:
• Uppsetning nýrra kerfa
• Breytingar á kerfum
• Þjónusta samkvæmt
verkferlum
• Bakvaktarþjónsta
Umsókn sendist á
frost@frost.is
Nánari upplýsingar
eru á
www.frost.is
Sumarstarf
Óskum eftir að ráða í starf umsjónarmanns Delta Airlines
á Keflavíkurflugvelli sumarið 2012.
Starfið felur í sér daglega umsjón með flugi og samskipti við
þjónustuaðila og birgja í samráði við stöðvarstjóra.
Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling.
Hæfniskröfur: Góð ensku- og tölvukunnátta, stúdentspróf eða
sambærileg menntun. Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
Lágmarksaldur 25 ár. Reynsla á flugtengdri starfsemi skilyrði.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2012.
Sótt er um starfið á www.airportassociates.com