Fréttablaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 57
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
2
-0
1
2
4
Sölusérfræðingur net-
og samskiptalausna
Starfið felst í sölu, kynningum, samningagerð og samskiptum
við viðskiptavini og birgja. Yfirgripsmikillar þekkingar á net-
og/eða samskiptalausnum er krafist og ekki sakar að hafa
brennandi áhuga á upplýsingatækni.
Forritari veflausna
Hér leitum við að snillingum í forritun og uppsetningu vea fyrir
stóran hóp viðskiptavina. Go vald á m.a. . NET, CSS, HTML, XML,
JavaScript og jQuery nauðsynlegt. Áhugi og ástríða fyrir vefmálum
er skilyrði.
Viltu vita meira?
Á advania.is er tekið við umsóknum auk þess sem lesa má
meira um hæfniskröfur og lýsingu á hverju starfi fyrir sig.
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar n.k. Öllum umsóknum
verður svarað og er fullum trúnaði heitið. Nánari upplýsingar veitir
Unnur Flygenring (unnur.flygenring@advania.is)
App forritarar
Við leitum að snjöllum aðilum með brennandi áhuga til að vinna
við forritun á snjallsíma og spjaldtölvulausnum (iOS og Android).
Hugmyndaauðgi og haldgóð reynsla af app-forritun æskileg.
Sölusérfræðingur hýsingar-
og þjónustulausna
Starfið felst í sölu, kynningum, samningagerð og samskiptum við
viðskiptavini og vörustjóra lausnanna. Góðrar þekkingar á hýstum
lausnum er krafist og ekki sakar brennandi áhugi á upplýsingatækni.
Viðskiptastjóri
lykilviðskiptavina
Hlutverk viðskiptastjóra (key account manager) er að sinna
afmörkuðum hópi viðskiptavina. Hann ber ábyrgð á samskiptum
og samræmingu aðgerða, beinni sölu, samningagerð og
eirfylgni verkefna.
Ráðgjafar í Microso SharePoint og CRM
Um er að ræða kreandi og skemmtileg verkefni þar sem reynir
á samskiptahæfni, frumkvæði og dugnað. Þekking á SharePoint
og/eða CRM er æskileg auk reynslu af ferlagreiningum og gerð
kröfulýsinga.
Forritarar í Microso SharePoint og CRM
Um er að ræða vinnu með öflugum hópi hugbúnaðarsérfræðinga
í ölbreyum þróunarverkefnum. Háskólapróf í tölvunarfræði
æskilegt, sem og þekking og reynsla af Visual Studio og forritun
í .NET umhverfi.
Sérfræðingur í
viðskiptakerfinu Oracle
Starfið felst í uppsetningu, innleiðingu, ráðgjöf og verkefnastjórnun
fyrir viðskiptavini bæði hér heima og erlendis. Reynsla og þekking
á Oracle viðskiptakerfum er skilyrði.
Ertu með hvelin
klár?
– Við þurfum þau bæði
Hægra heilahvelið fær snilldarhugmynd sem
vinstra hvelið forritar og útskýrir. Það hægra
tryggir síðan að þú ratir að tölvunni.
Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Advania leitar að öflugum mannskap. Viðskiptavinir okkar
skipta tugþúsundum og við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum
heildarlausnir á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og rekstrarþjónustu.
Við erum skemmtilegasta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni
og störfum hér heima, í Noregi, Svíþjóð og Lelandi. Kúltúrinn
er frjálslegur, vinnutíminn sveigjanlegur og vinnuaðstaðan
frábær. Gildi Advania eru ástríða, snerpa og hæfni.