Fréttablaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 61
13
Hafnarsamlag
Norðurlands
Hafnarsamlag Norðurlands bs. (Akureyrarhöfn) óskar
eftir starfsmanni með skipstjórnarréttindi. Undir
Hafnarsamlag Norðurlands bs. falla Akureyrarhöfn,
Grenivíkurhöfn, Svalbarðsstrandarhöfn, Hjalteyrarhöfn,
Hríseyjarhöfn og Grímseyjarhöfn.
Helstu verkefni eru:
• Stjórn hafnarbáta.
• Viðhald hafnarmannvirkja.
• Starf hafnarvarða við móttöku og brottför skipa, bæði
á landi og á sjó og færslu innan hafnar.
• Vigtun sjávarafla og skrá í aflaskráningakerfi Fiskistofu.
• Reikningsfærsla á viðskiptavini hafnarinnar fyrir
skipagjöldum, vörugjöldum, þjónustugjöldum og öðru
því sem tilheyrir reikningagerð.
• Eftirlit með aðgangsstýringu að hafnarsvæðinu.
• Eftirlit með að ákvæðum siglingaverndar sé framfylgt í
samræmi við verndaráætlun hafnarinnar.
• Almenn og sérhæfð störf á starfssviði hafnarinnar sem
til falla.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• 2. stigs skipstjónarréttindi
Æskileg hæfni:
• Vélavarðaréttindi upp að 750 kv
• Góð enskukunnátta
• Færni og liðurð í mannlegum samskiptum
Starfið er lifandi og kallar á mikil samskipti við fólk og
fyrirtæki.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitafélaga og Félagi skipstjórnarmanna.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta
Akureyrarbæjar í síma 460-1060.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Hörður Blöndal,
hafnarstjóri í síma 460-4201, netfang: hordur@port.is
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á
heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is
Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna
stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri
Ráðhússins.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 2012
Would you like to work for the town of Akureyri?
Visit our webpage: www.akureyri.is/english
Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða flugvirkja til starfa í viðhalds-
stöð félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Við leitum að öflugum
samstarfsmönnum í frábæran hóp fagmanna sem sinna
fjölþættum og krefjandi verkefnum.
Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða flugfreyjur/-þjóna til sumarstarfa.
Flugvirkjar
óskast til starfa – framtíðarstörf
Flugfreyjur/-þjónar
óskast – sumarstörf
ÍS
LE
N
SK
A
/S
IA
.IS
/F
LU
5
84
82
0
2/
12
Starfið:
Öll störf sem að starfsgreininni
lúta og heyra undir viðhaldsdeild
félagsins.
Hæfniskröfur:
Við leitum að fólki sem er jákvætt,
framúrskarandi í mannlegum sam-
skiptum, þjónustulundað, árvökult
og reglusamt.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2012.
Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu félagsins www.flugfelag.is
Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2012.
Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu félagsins www.flugfelag.is
Hæfniskröfur:
Þarf að hafa lokið námi í flugvirkjun
frá viðurkenndum skóla. Heiðarleiki
og metnaður til að skila góðu
verki, góðir samskiptahæfileikar
og jákvætt hugarfar, dugnaður og
áhugi á að takast á fjölbreytt starf
og krefjandi verkefni. Reglusemi og
árvekni.
Starfsreynsla er æskileg. Góð
tök á íslensku, ensku og dönsku
eru nauðsynleg auk þess sem
umsækjendur þurfa að hafa náð 23
ára aldri.
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
FÆREYJAR
ÍSAFJÖRÐUR
GRÆNLAND
VOPNAFJÖRÐUR
ÞÓRSHÖFN
GRÍMSEY
NARSARSSUAQ
KULUSUK
ILULISSAT
NUUK
REYKJAVÍK