Fréttablaðið - 18.02.2012, Page 57

Fréttablaðið - 18.02.2012, Page 57
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -0 1 2 4 Sölusérfræðingur net- og samskiptalausna Starfið felst í sölu, kynningum, samningagerð og samskiptum við viðskiptavini og birgja. Yfirgripsmikillar þekkingar á net- og/eða samskiptalausnum er krafist og ekki sakar að hafa brennandi áhuga á upplýsingatækni. Forritari veflausna Hér leitum við að snillingum í forritun og uppsetningu vea fyrir stóran hóp viðskiptavina. Go vald á m.a. . NET, CSS, HTML, XML, JavaScript og jQuery nauðsynlegt. Áhugi og ástríða fyrir vefmálum er skilyrði. Viltu vita meira? Á advania.is er tekið við umsóknum auk þess sem lesa má meira um hæfniskröfur og lýsingu á hverju starfi fyrir sig. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar n.k. Öllum umsóknum verður svarað og er fullum trúnaði heitið. Nánari upplýsingar veitir Unnur Flygenring (unnur.flygenring@advania.is) App forritarar Við leitum að snjöllum aðilum með brennandi áhuga til að vinna við forritun á snjallsíma og spjaldtölvulausnum (iOS og Android). Hugmyndaauðgi og haldgóð reynsla af app-forritun æskileg. Sölusérfræðingur hýsingar- og þjónustulausna Starfið felst í sölu, kynningum, samningagerð og samskiptum við viðskiptavini og vörustjóra lausnanna. Góðrar þekkingar á hýstum lausnum er krafist og ekki sakar brennandi áhugi á upplýsingatækni. Viðskiptastjóri lykilviðskiptavina Hlutverk viðskiptastjóra (key account manager) er að sinna afmörkuðum hópi viðskiptavina. Hann ber ábyrgð á samskiptum og samræmingu aðgerða, beinni sölu, samningagerð og eirfylgni verkefna. Ráðgjafar í Microso SharePoint og CRM Um er að ræða kreandi og skemmtileg verkefni þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og dugnað. Þekking á SharePoint og/eða CRM er æskileg auk reynslu af ferlagreiningum og gerð kröfulýsinga. Forritarar í Microso SharePoint og CRM Um er að ræða vinnu með öflugum hópi hugbúnaðarsérfræðinga í ölbreyum þróunarverkefnum. Háskólapróf í tölvunarfræði æskilegt, sem og þekking og reynsla af Visual Studio og forritun í .NET umhverfi. Sérfræðingur í viðskiptakerfinu Oracle Starfið felst í uppsetningu, innleiðingu, ráðgjöf og verkefnastjórnun fyrir viðskiptavini bæði hér heima og erlendis. Reynsla og þekking á Oracle viðskiptakerfum er skilyrði. Ertu með hvelin klár? – Við þurfum þau bæði Hægra heilahvelið fær snilldarhugmynd sem vinstra hvelið forritar og útskýrir. Það hægra tryggir síðan að þú ratir að tölvunni. Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Advania leitar að öflugum mannskap. Viðskiptavinir okkar skipta tugþúsundum og við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum heildarlausnir á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og rekstrarþjónustu. Við erum skemmtilegasta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni og störfum hér heima, í Noregi, Svíþjóð og Lelandi. Kúltúrinn er frjálslegur, vinnutíminn sveigjanlegur og vinnuaðstaðan frábær. Gildi Advania eru ástríða, snerpa og hæfni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.