Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 40

Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 40
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 20122 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is s. 512 5411. Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. 1 Miðaldastemning í Kantaraborg Canterbury er borg í Kent í suðaustur- hluta Englands. Miðaldastemning ríkir í borginni þar sem er að finna fallega dómkirkju, krár, leikhús og róman- tískar gönguleiðir að miðaldakastala í smáþorpinu Chilham. 2 Vín og ristað brauð í Mendocino í Kaliforníu Eitt besta leyndarmál Kaliforníu er strandferðalag norður af San Fransico frá Sonoma-héraði til Mendocino. Mendoc- ino-bær þykir afar fallegur og hentugt að gista í bænum og fara þaðan í ferðir á vínekrur í grenndinni. 3 Panama og Kólumbía Cartegna er bærinn sem Gabriel García Márquez notaði sem sögusvið bókar sinnar Ástin á tímum kólerunnar. Hún þykir ein rómantískasta borg Suður- Ameríku. 4 Ástarlest til Churchill í Manitoba Norðurljósin eru líklega það sem helst dregur elskendur til hins kalda smá- bæjar Churchill í Manitóba í Kanada. Reyndar er bærinn helst þekktur fyrir ís- birni sem oft leggja leið sína um svæðið. 5 Helgi á Íslandi Lonely Planet bendir á að ferðalag til Íslands frá bæði austurströnd Banda- ríkjanna og Englandi taki skamma stund. Norðurljósin, náttúran og heitar laugar eru talin upp sem helsta aðdráttarafl elskenda. Rómantískir áfangastaðir Ísland er einn af sex stöðum sem Lonely Planet telur upp sem ákjósanlega en óhefðbundna rómantíska áfangastaði. Listinn var tekinn saman í tilefni Valentínusardagsins en á við hvenær sem er ársins fyrir ástfangin pör. 5 1 4 3 2 AUÐVELT AÐ SKREPPA TIL BRIGHTON Það tekur aðeins hálfa klukkustund með rútu frá Gatwick-flugvelli til Brighton sem er við suðurströnd Bretlands. Bærinn er vinsæll sumarleyfisstaður Breta og hefur yfir sér rómantískan blæ. Í miðbænum eru þröngar götur þar sem fjölda veitingastaða má finna. Verslunarmiðstöð er skammt þar frá með þekktum og vinsælum verslunum eins og H&M og Mothercare. Í nágrenn- inu má síðan finna litlar sérversl- anir jafnt með fatnað sem hluti fyrir heimilið. Á veturna er Brighton vinsæll háskólabær en á sumrin sækir fólk á ströndina. Helgarferðir eru vinsælar, þá er legið í sólbaði á ströndinni á daginn og veitinga- húsin heimsótt á kvöldin. Brighton er stutt frá London og reglulegar lestarferðir á milli svo auðvelt er að skreppa þangað. Brighton hentar þeim sem vilja rólegra umhverfi en stórborgin býður upp á en engu að síður margt spennandi að gerast. Leikhús- og tónlistarlíf er líflegt. Í Brighton er tívólí niðri á bryggju og þangað sækja margir ferðamenn. Frá því í apríl er boðið upp á útsýnisferðir í tveggja hæða strætisvögnum. Leiðsögn er í gegnum heyrnartæki. Eitt af því sem vekur gjarnan athygli ferðamanna er Royal Pavillon sem Georg IV lét reisa. Höllin er byggð í indverskum stíl og hefur yfir sér ævintýralegan blæ. Auðvelt er að rata um Brighton og strætisvagnar eru stöðugt á ferðinni vilji menn fara í skoðunarferð með þeim. Þröngar og skemmtilegar götur eru í Brig- hton þar sem eru veitingahús og verslanir. Á ströndinni í Brighton með tívolíið í bakgrunni. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . 12.-22. maí Fararstjóri: Trausti Hafsteinsson Marokkó Einstakt tækifæri til að líta stundarkorn inn í nýjan heim og kynnast nokkrum völdum stöðum í Marokkó. Innifalið: Flug til Jerez og frá Malaga, skattar, gisting á góðum 3*/ 3*+ hótelum í 10 nætur með hálfu fæði inniföldu. Kynnisferðir samkvæmt dagskrá. Sigling frá / til Spáni til Afríku Akstur til og frá flugvelli og á milli áfangastaða. Íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku 20 manns. Netverð: 249.900 kr. á mann í tvíbýli Ævintýri í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.