Fréttablaðið - 25.02.2012, Page 50

Fréttablaðið - 25.02.2012, Page 50
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR2 VAKTSTJÓRI Í AFGREIÐSLU Við leitum að kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingi í áhugavert ábyrgðarstarf sem felur í sér þjónustu við viðskiptavini, símsvörun, sölu á vörum, þjónustu og veitingum auk ýmissa annara verkefna. Reynsla af Navision tölvukerfi er kostur. Viðkomandi þarf að vera félagslyndur og hafa ánægju af samskiptum við fólk. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu. Þarf að geta hafið störf strax. Lágmarksaldur 22 ár. Reykleysi skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 1. mars. ÁBYRGÐARSTARF Á SKEMMTILEGUM VINNUSTAÐ DB Schenker er eitt öflugasta fyrirtæki heims á sviði vöruflutninga og vörustjórnunar. Hjá því starfa yfir 90 þúsund manns í um 130 löndum, á tvö þúsund starfsstöðvum á öllum stærstu mörkuðum heims. Það er sama hvert verkefnið er - flutningar með flugfrakt, á sjó, með flutningabílum eða í gegnum víðfeðmt lestarkerfi. DB Schenker býr að sérþekkingu, mannafla og reynslu til að leysa flóknustu viðfangsefni í samræmi við ítrustu kröfur á sístækkandi alþjóðlegum markaði. DB Schenker stofnaði útibú á íslandi á síðasta ári og vegna aukinna verkefna þarf félagið nú að bæta við starfsmönnum. Viðkomandi aðilar þurfa að búa yfir eftirfarandi eiginleikum: • Góð enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Að geta unnið undir álagi • Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum • Þekking úr flutningaheiminum er kostur Starfsfólk í flutningsmiðlun SCHENKER AB útibú á Íslandi, Ármúli 8, 108 Reykjavík, Iceland Starfsmaður í skjaladeild Viðkomandi þarf að hafa reynslu í tollskjalagerð, bæði í inn- og útflutningi, gerð vottorða og annara skjala sem unnin eru hjá flutningsmiðlurum. Nám hjá Tollskóla Ríkisins er kostur en ekki skilyrði og viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfið felur í sér stýringu á flutningum í bæði inn- og útflutningi. Viðkomandi þarf einnig að sinna sölutengdum málum ásamt áætlana- og skýrslugerð. Starfsmaður í flutningsmiðlun Umsóknir skal senda á netfangið: hr.iceland@dbschenker.com fyrir mánudaginn 12. mars nk. Frekari upplýsingar veitir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri DB Schenker á Íslandi í síma 571 4600. Fjölbreytt störf í boði Vegna aukinna umsvifa óskar BIKF Flight Services eftir því að ráða starfsfólk í fjölbreytt og skemmtileg störf í alþjóðlegu starfs- umhverfi á Keflavíkurflugvelli. Við erum að leita eftir fólki í bæði fullt starf og hlutastarf. Um vaktavinnu er að ræða þar sem unnið er eftir sveigjanlegu vaktakerfi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð til að eiga möguleika á starfi. Þeir sem að vilja starfa hjá BIKF Flight Services þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund, einstaklega góðri færni í mannlegum samskiptum, vera stundvísir og agaðir í vinnubrögðum. Starfsfólk okkar mun þurfa að sækja námskeið af ýmsu tagi áður en það getur hafið störf. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá skulu berast í pósti til BIRK Flight Services, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, merktar „Starf BIKF Flight Services“ fyrir 31. mars nk. BIKF Flight Services er viðskiptanafn Keflavík Flight Services ehf. dótturfélags Flugþjónustunnar ehf. á Reykjavíkurflugvelli. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.birk.is Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.birk.is og www.bikf.is Óskum eftir að ráða matreiðslumenn til sumarstarfa á Edduhótelin. Í störfunum felst m.a. yfirumsjón með eldhúsi, innkaupum og meðferð matvæla. Umsóknir um störfin sendist á netfangið tryggvi@icehotels.is fyrir 3. mars nk. SUMARIÐ ER TÍMINN MATREIÐSLUMENN www.hoteledda.is | Sími 444 4000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.