Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2012, Qupperneq 101

Fréttablaðið - 25.02.2012, Qupperneq 101
LAUGARDAGUR 25. febrúar 2012 65 Bandaríski rapparinn Dorian Stevens kemur fram á tónleikum sem haldnir verða 9. mars kl. 20 í kastala Hjálpræðis- hersins í Kirkjustræti 2. Þar stíga einnig á svið Sigurður Ingimar og hljómsveit og færeysku söngkonurnar Dorthea Dam og Guðríður Hansdóttir. Stevens kemur frá bænum Aliquippa í Pennsylvaniu. Hann átti erfiða æsku en síðustu ár hefur hann einbeitt sér að rappinu. Hann hefur tekið upp hátt í tvö hundruð lög og hyggur á stóra hluti í tón- listarbransanum. Textarnir hans eru mestmegnis trúarlegir og fjalla ekki um glæpi eða annað í þeim dúr. Hann ætlar að dvelja hér á landi í eina viku og verður einnig í viðtali á Lindinni. Trúarlegur rappari TIL ÍSLANDS Bandaríski rapparinn Doran Stevens heldur tónleika hér á landi 9. mars. Bandaríski leikarinn Daniel von Bargen, sem er Íslendingum kunnur sem Mr. Kruger úr Seinfeld og liðsforinginn Edwin Spangler úr Malcolm in the Middle, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa skotið sig í höfuðið síðast- liðið miðvikudagskvöld. Leikarinn hringdi sjálf- ur eftir aðstoð, en hann er sykursjúkur og átti að mæta á sjúkrahús seinna um daginn. Samkvæmt Reuters óttaðist leikarinn sjúkrahúsvistina því hugs- anlega þyrfti að fjarlægja nokkrar tær hans vegna sjúkdómsins. Ástand leikarans er enn óljóst. Bargen hefur leikið í fjölda kvikmynda og sjón- varpsþátta, en þar má helst nefna Silence of the Lambs, Basic Instinct og O Brot- her, Where Art Thou? Seinfeld leikari reyndi sjálfsmorð DANIEL VON BARGEN Eflaust eru margir aðdáendur leikarans slegnir yfir atburðinum. Fregnir herma að breska söng- konan Adele komi fram á lokahá- tíð Ólympíuleikanna, sem fram fara í London í sumar. Bresk tónlist verður í hávegum höfð á hátíðinni og The London Symph- ony Orchestra leikur undir. Þekktir breskir popparar, sem og nýir, verða fengnir til að flytja goðsagnakennda breska popptón- list. Orðrómur hefur verið um að Rolling Stones, Paul McCartney og Spice Girls komi einnig fram en það hefur ekki fengist stað- fest. Adele hlaut sex Grammy-verð- laun fyrr í mánuðinum. Adele á Ólymp- íuleikunum HÆFILEIKARÍK Adele hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir plötu sína 21 sem kom út í fyrra. Breska leikkonan Helena Bon- ham Carter var heiðruð af bresku drottningunni fyrir framlag sitt til leiklistarinnar. Bonham Carter hlaut BAFTA-verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmynd- inni „The King‘s Speech“ og var einnig tilnefnd til Óskarsverð- launa. Leikkonan tók að sögn við orðunni til að heiðra minningu föður síns, sem lést árið 2004. Colin Firth, mótleikari Bonham Carter í „The King‘s Speech“ var heiðraður af Karli Bretaprinsi í síðasta mánuði. Bonham Car- ter heiðruð HELENA BONHAM CARTER stillti sér upp fyrir ljósmyndara við Buckingham- höllina. Viltu upplifa einstaka leiksýningu og taka þátt í að búa til nýja Símaskrá? Má bjóða þér í leikhús? Í Símaskránni 2012 verða leiklistin og þjóðin í forgrunni og við viljum fá þig í lið með okkur við að búa til nýja Símaskrá. Af því tilefni bjóða Já og Borgarleikhúsið í leikhús 3. mars kl. 14 þar sem tvíeykið Hundur í óskilum fer í gegnum Sögu þjóðar í tali og tónum á meðan áhorfendur eru myndaðir. Hvar & hvenær? Borgarleikhúsinu, laugardaginn 3. mars kl. 14. Hvað fæ ég marga miða? Tveir miðar eru í boði fyrir hvern sem skráir sig. Hvernig skrái ég mig? Hægt er að skrá sig á já.is eða senda tölvupóst á leikhus@ja.is með upplýsingum um nafn og kennitölu þína og þess sem þú vilt bjóða. Einnig er hægt að skrá sig hjá miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000. Hvernig veit ég hvort ég fæ miða? Þar sem einungis 550 miðar eru í boði þá getum við því miður ekki tryggt öllum sem skrá sig þátttöku. Ef þú dast í lukkupottinn og ert á leiðinni í leikhús þá sendum við þér tölvupóst með nánari upplýsingum. 118 Gulu síðurnar Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.já.is Borgarleikhúsið er samstarfsaðili Símaskrárinnar 2012 „Langt er síðan ég hef orðið vitni að öðru eins fýreverkerí af fyndni og andríki.“ JVJ, DV Saga þjóðar 3. mars kl. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.