Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 54

Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 54
10. mars 2012 LAUGARDAGUR Hjallastefnan auglýsir til umsóknar stöður leik- og grunnskólakennara í skólum sínum fyrir haustið 2012 Hægt er að sækja um starf á vef Hjallastefnunnar, www.hjalli. is eða á heimsíðum viðkomandi skóla. Fyrirspurnir og frekari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á netfangið starf@hjalli.is eða skólastjóra þess skóla þar sem sótt er um. Hjallastefnan rekur 13 skóla, tíu leikskóla og þrjá grunnskóla, í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjavík, Borgarbyggð og á Akureyri. Bílastjarnan Kar ehf. Óskum eftir að ráða bifreiðasmið á réttingaverk- stæði okkar að Bæjarflöt 10 Grafarvogi. Bílastjarnan er rótgróði fyrirtæki sem leggur metnað í fagleg og vönduð vinnubrögð, öll starfsaðstaða er eins og best verður á kosið. Viðkomandi þarf að vera lærður Bifreiðasmiður eða með mikla reynslu í faginu, vera stundvís, samvisku- samur, geta starfað sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Helgi Guðmundsson í síma 5678686 eða helgi@kar.is Helstu verkefni og ábyrgð Deildarlæknir fær víðtæka þjálfun í lækningum og endurhæfingu sjúklinga í kjölfar bráðainnlagnar á Landspítala. Starfið fer aðallega fram á sólarhringsdeild en einnig á dagdeild og göngudeild. Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun í endurhæfingarlækningum » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2012. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. apríl 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veita yfirlæknarnir Stefán Yngvason, stefanyn@landspitali.is, sími 543 9107 og Gísli Einarsson, gisliein@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Stefáni Yngvasyni, yfirlækni, LSH Endurhæfingardeild , Grensási við Álmgerði, 108 Reykjavík. Deildarlæknir Endurhæfingarlækningar Laust er til umsóknar starf deildarlæknis í endurhæfingarlækningum á endurhæfingardeildinni á Grensási í 6-12 mánuði. Á deildinni eru fjölbreyttum endurhæfingarverkefnum sinnt með áherslu á endurhæfingu í kjölfar meðferðar á bráðadeildum spítalans, svo sem heilablóðfalla, heilaskaða, mænuskaða, fjöláverka, missi útlims, ýmissa alvarlegra veikinda og langvinnra tauga- og vöðvasjúkdóma. Starfið getur nýst sem hluti af sérnámi í endurhæfingarlækningum en eftir atvikum einnig í námi í öðrum sérgreinum, svo sem lyf-, tauga-, öldrunar- eða heimilislækningum. Þá hentar starfið vel þeim sérfræðilæknum sem vilja auka þekkingu sína og reynslu á vettvangi endurhæfingar. Fjölbreytt teymisvinna með góðu fagfólki. Í boði er góð starfsaðstaða og þátttaka í vísindarannsóknum. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Helstu verkefni og ábyrgð » Starfið felst í klínískri vinnu á bráðamóttöku, legu- og göngudeildum skurðlækningasviðs auk vaktaskyldu » Þátttaka í kennslu- og fræðslustarfi sérgreina » Þátttaka í vísindavinnu » Handleiðsla og kennsla kandídata og læknanema Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » Færni í mannlegum samskiptum » Öguð vinnubrögð » Íslenskukunnátta Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2012. » Upplýsingar veita Guðjón Birgisson, yfirlæknir og Davíð Þór Þorsteinsson, umsjónardeildarlæknir, davidtho@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast LSH skrifstofu framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs 13A við Hringbraut. Skurðlækningasvið Læknar í starfsnámi Laus eru til umsóknar störf lækna í starfsnámi á skurðlækningasviði Landspítala. Starfshlutfall er 100% og veitast störfin til tveggja ára eða samkvæmt samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í sumar eða samkvæmt samkomulagi. Starfsnámið nýtist til framhaldsnáms í sérgreinum skurðlækninga. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Vör Sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð auglýsir starf forstöðumanns Varar laust til umsóknar. Rannsóknarsetrið var stofnað í maí árið 2006 og er markmið þess að rannsaka vistkerfi sjávar í víðasta skilningi, með megináherslur á vistkerfið í Breiðafirði, í þeim tilgangi að auka þekkingu á vistkerfinu og auka arðsemi auðlindarinnar. Forstöðumaður setursins stundar rannsóknir á framangreindum sviðum eða öðrum sviðum tengdum vistkerfi sjávar, mótar stefnu setursins í samvinnu við stjórn, auk þess að hafa umsjón með daglegum rekstri þ.m.t, umsjón með fjáröflun og samræma fjáröflunarleiðir. Forstöðumaður ber ábyrgð gagnvart stjórn setursins. Krafist er doktorsprófs frá viðurkenndum háskóla eða jafngildi þess. Sjálfstæði, frumkvæði, metnaður í starfi og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsyn. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Vör Sjávarrannsóknarsetri við Breiðafjörð, Norðurtanga, 355 Snæfellsbæ eða á netfangið: tyrol@simnet.is Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Örvar Marteinsson, GSM: 863-5026. Umsóknarfrestur er 19. mars, 2012. FORSTÖÐUMAÐUR Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar Okkur vantar hjúkrunarfræðing til starfa við heimahjúkrun og á heilsugæslusviði Tímabil: júní-júlí og ágúst. Starfshlutfall samkomulag Ljósmæður Staða ljósmóður í mæðra- og ungbarnavernd er laus í júlí í 3-4 vikur vegna sumarleyfa Starfshlutfall samkomulag Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar í heimahjúkrun í júní, júlí og ágúst Starfshlutfall samkomulag. Umsóknarfrestur til 20.mars. Öllum umsóknum verður svarað. Sjá nánar á heimasíðu HS: www.hskrokur.is Allar nánari upplýsingar veitir Herdís Klausen framkvæmdastjóri hjúkrunar Í síma 455 4011/ netfang: herdis@hskrokur.is Hægt að sækja um rafrænt: www.hskrokur.is Útgerðarfélag Akureyringa auglýsir eftir starfsmanni til að sinna viðhaldi vinnslutækja í landvinnslu félagsins á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðhaldi véla og tækja. Þekking á Baader-flökunarvélum er kostur. Iðnmenntun er æskileg en reynsla og þekking er mikilsmetin. Snyrtimennska og sjálfstæð vinnubrögð skilyrði. Tölvukunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá berist Samherja hf. Glerárgötu 30, 600 Akureyri, merktar Anna María Kristinsdóttir eða á netfangið anna@samherji.is. Útgerðarfélag Akureyringa er í eigu Samherja hf. Samherji hf. er alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð með víðtæka starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtaksömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipastól, umtalsverðum aflaheimildum og fullkomnum verksmiðjum í landi. Samherji rekur eigið sölufyrirtæki sem er í viðskiptum um allan heim. Starfsmaður í viðhald fiskvinnsluvéla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.