Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 1
Helgarblað mest lesna dagblað á íslandi* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 spottið 16 17. mars 2012 65. tölublað 12. árgangur 3 sérblöð í Fréttablaðinu Fermingargjafir l Fólk l Atvinna n Framhald á síðu 2 NÝVAKNAÐIR Jónsi við morgunverðar-borðið með sonunum Ara og Trausta. Jónsi var á leið til Egilsstaða vegna Skólahreysti og þess vegna var myndin tekin klukkan sjö að morgni. MYND/GVA Þ essi helgi er óvenjuróleg hjá mér og þá hef ég meiri tíma fyrir fjöl-skylduna og verkefni sem ég er að vinna fyrir námið mitt í Háskólanum í Reykjavík. Eurovision-hópurinn er að skila af sér stórum pakka með ýmsum upplýsingum, myndbandi með laginu í lokaútgáfu, búningum og hugmyndum varðandi sviðshreyfingar en þessi pakki er að fara til Aserbaídsjan. Nú er allt klárt,“ segir Jónsi sem upplýsir að bún- ingarnir verði þjóðlegir líkt og í Söngva- keppninni sjálfri. „Ég má ekki upplýsa strax hvort við syngjum á ensku,“ segir Jónsi. Líklegast búast þó flestir við að svo verði. Hópurinn fer utan 12. maí. ÁRSHÁTÍÐ OG GÆSAPARTÍ„Í kvöld verður Í svörtum fötum að spila á árshátíð Snæfellsbæjar í Ólafsvík. Það ALLT ORÐIÐ KLÁRT FYRIR EUROVISIONMUNDU EFTIR MÉR Jón Jósep Snæbjörnsson, eða Jónsi Í svörtum fötum, hefur í nógu að snúast þessa dagana við undirbúning Eurovision-ferðar sem er að komast á lokastig. Í kvöld verður sungið í Ólafsvík. GUÐbERGUR ER HEIÐURSbORGARI Menningarvika Grindavíkurbæjar hefst í dag og stendur til 25. mars. Tónleikar, leiksýningar, mynd- listarsýningar, ljósmyndasýningar, fyrirlestrar og skemmtanir verða í fyrirrúmi. NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o.fl.Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Fyrir mömmur, ömmur og frænkur fermingarbarnsins. Stærðir S - 3XL LOGY ehf. Lyngháls 10. v/hliðina á Heiðrúnu ÁTVR. (þýsk-íslenska húsinu) NÝJAR VÖRUR FRÁBÆRT VERÐ Opið aðeins þennan eina laugardag17. mars milli kl. 13 -17 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með 25 ár á Íslandi www.gabor.is atvinn Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sviðsstjóra til starfa. Starfið felur í sér framkvæmda stjórn við uppbyggingu hagskýrslugerðar sem fullnægja þarf innlendum og alþjóðlegum kröfum. Um er að ræða lykilstarf hjá stofnuninni með mikilli stjórnunarlegri ábyrgð. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða sambærileg menntun Reynsla af stjórnun er nauðsynleg Reynsla af uppbyggingarstarfi Gerð er krafa um stjórnunarhæfileika Mikil færni í mannlegum samskiptum Sviðsstjóri Borgartún 21a 150 Reykjavík  528 1000 www.hagstofa.is Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is] Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2012. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að sá sem ráðinn verður geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutað eigandi stéttar félags. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun se gegnir forystuhlutverki á sínu sviði, samhæfir opinbera hagskýrslugerð á Íslandi og er virkur þátttakandi íalþjóðlegu samstarfi. H gstofan sinnir rannsóknum og safnar, vinnur og miðlar áreiðanlegum hagtölum sem lýsa samfélaginu. Stofnunin stuðlar að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum með því að tryggja öllum sama aðgang að upplýsingum. SPENNANDI TÆKIFÆRI FYRIR TÖLVUSNILLING Meira í leiðinni WWW.N1.IS N1 er skemmtilegur vinnustaður þar sem áhugaverðar áskoranir og góður andi fara saman. Nú leitum við að metnaðarfullum tölvumanni í hópinn. Meðal verkefna eru rekstur og viðhald á Microsoft Dynamics Ax auk annarra tilfallandi verkefna fyrir eitt öflugasta verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins. Góð kjör eru í boði og við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um þetta áhugaverða starf! Menntunar- og hæfniskröfur eða sambærilegum greinum æskileg. – þ.m.t forritun Nánari upplýsingar veitir Kristján Gunnarsson deildarstjóri upplýsingatæknideildar í síma 440 1017 eða með pósti á kristjan@n1.is. Áhugasamir sæki um starfið með því að senda ferilskrá ásamt nánari upplýsingum á netfangið atvinna@n1.is fyrir 28. mars nk. FERMINGARGJAFIR LAUGARDAGUR 17 . MARS 2012 Kynningarblað Fer mingar fyrr og nú, óskir fermingarba rna, hárið og sniðu gar gjafir MYND/VALLI SÓFAPLÖTUS NÚÐAR STOFNAÐ 1971 ONBEATAIR ÞRÁÐ LAUSA HÁTALARA VAGGAN STREYM IR TÓNLISTINNI ÞIN NI HVERT SEM E R Á HEIMILINU. Hannað fyrir JBL OnBeatAir byltir því hvernig hægt er a ð hlusta á tónlist. Hægt er að streyma tónlist þráðlaust frá hvaða he rbergi heimilisins sem er í vögguna í gegnum þr áðlaust Wi-fi net. Nú er hægt að liggja u pp í sófa og velja hvað á að hlusta á og njóta á n þess að þurfa að st anda upp – ekki nema þú sé rt í stuði til að dansa! Grínbræður Sýningar á nýrri þáttaröð grínhópsins Mið-Íslands, sem Ari Eldjárn er hluti af, hefjast senn á Stöð 2. Ari segir Fóstbræðraþættina, sem sýndir voru á sömu stöð fyrir rúmum áratug og skörtuðu meðal annarra Þorsteini Guðmundssyni, hafa haft mikil áhrif á sig. Þeir félagarnir ræða vítt og breitt um grín í Fréttablaðinu. sjá síðu 26 FréttAblAðið/Anton Sykursætir pastellitir tíska 44 Vettel hinn nýi Schumacher? kappakstur 36 Nýtt líf í Dyngjunni Edda V. Guðmundsdóttir veitir forstöðu eina áfanga­ heimili landsins sem er ein göngu fyrir konur. samfélagsverðlaun 28 Undir stjörnubjörtum Saharahimni marokkó 32 Furðumeiðsl í fótbolta Skringileg íþróttameiðsl eru býsna algeng, sérstaklega hjá markmönnum. íþróttir 40 Kringlukast Opið 10 –18 20–50% afsláttur Nýtt kortatímabil í dag Opið til18 Kynntu þér tilboðin í Kauphlaupsblaðinu á smaralind.is samfélaGsmál Um tvö hundruð manns sem koma árlega á Vog hafa sótt sér meðferð þangað áður tíu sinnum eða oftar. Flestir glíma við geðræn vandamál. Samkvæmt upp- lýsingum Fréttablaðsins þurfa hátt í 150 af þessum 200 frekari úrræði frá heilbrigðis- eða félagsmálayfir- völdum eftir áfengis- og vímuefna- meðferðina á Vogi. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg eru um tíu prósent með veruleg andfélagsleg vanda- mál eða hafa verið í fangelsi 2 ár eða lengur. Um 15 prósent eru með alvarlega, virka geðsjúkdóma og um 20 prósent með alvarlegar geðrask- anir. Um 50 manns úr þessum hópi geta gert sér vonir um bata með leiðum sem boðið er upp á á Vogi. Þórarinn Tyrfingsson, yfir læknir á Vogi, segir erfitt að skilgreina þann hóp sem er talinn „utangarðs“. Um 40 til 50 einstaklingar sem eru í daglegri neyslu og stöðugri vímu koma árlega á Vog. Margir þeirra eiga í engin hús að venda. „Sumir yfirgefa heimili sín, aðrir geta ekki stofnað sín eigin,” segir Þórarinn. „Oftar en ekki er þetta fólk með geðræn vandamál, fíkni- efnatengd vandamál eða aðra sjúk- dóma sem koma í veg fyrir að fólk geti verið í sínu eigin húsnæði.“ Reykjavíkurborg mun verja 40 milljónum króna í samfélags- verkefnið Borgarverði, þar sem utangarðsfólki verður veitt ýmis þjónusta. Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi VG í velferðarráði, segir þó brýnt að auka úrræðin enn frekar. Meðal annars telur hann nauðsynlegt að endurskoða rekstur Gisti skýlisins við Þingholtsstræti 25, en áfram- haldandi samstarfssamningur við Samhjálp var lagður fram á fundi velferðarráðs á miðvikudag. - sv 200 einstaklingar utangarðs Um 200 manns sem koma árlega á meðferðarheimilið Vog hafa áður fengið þar meðferð tíu sinnum eða oftar. Mjög margir búa við óviðunandi aðstæður. Um 40 til 50 manns eru taldir heimilislausir í reykjavík. Upp á líf og dauða Heimsbyggðin fylgist með Hungurleikunum. menning 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.