Fréttablaðið - 17.03.2012, Page 34

Fréttablaðið - 17.03.2012, Page 34
GÓÐA VEÐRIÐ Lloret de Mar á Costa Brava er nýr áfangastaður Express ferða á Spáni. Lloret de Mar er heillandi strandbær sem býður upp á frábæra og fjölskylduvæna afþreyingu; skemmtigarða, köfun, sólarstrendur, golfvelli og barnvæn leiksvæði. Fjöldi góðra veitingastaða er á svæðinu og njóta hefðbundnir spænskir fiskréttir mikillar hylli ferðamanna. Lloret de Mar er í Katalóníu-héraði og þar er að finna margar minjar frá tímum Rómverja sem áhugavert er að skoða. Flogið er með Iceland Express til Barcelona og farþegum ekið til og frá Lloret de Mar gegn vægu gjaldi. COSTA BRAVA GOLF Prag 7 daga ferðir frá 20. júní–29. ágúst Innifalið í netverði m.v. 8 fullorðna: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á Perla Hotel 4* í 7 nætur með morgunverði, 5 hringir á 5 völlum, akstur til og frá flugvelli og akstur til og frá golfvöllum. 7 daga menningar- og golfferðir til Prag í Tékklandi. Þar gefst fólki kostur á að kynnast spennandi menningu borgarinnar og spila golf við bestu aðstæður. Boðið verður upp á akstur til fimm glæsilegra golfvalla. Perla Hotel 4* er frábærlega staðsett í hjarta borgarinnar. Vilníus 7 daga ferðir frá 26. júní–28. ágúst Innifalið í netverði: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á Lemeridien Vilníus í 7 nætur með morgun- og kvöldverði, golf (5 hringir) á þremur völlum, akstur til og frá flugvelli og akstur til og frá golfvöllum. 7 daga golf-, spa- og menningarferðir til Vilníus. Vilníus, höfuðborg Litháens, er ein af elstu borgum Evrópu og af mörgum talin með þeim fegurstu. Hótelið Lemeridien Vilníus er glæsilegt 5* hótel um 20 mín. frá miðbænum. Kraká 7 daga ferðir frá 7. júní–28. ágúst Innifalið í netverði: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á Hotel Villa Pacoldi 3* í 7 nætur með morgun- og kvöldverði, ótakmarkað golf, akstur til og frá flugvelli. Kraká er ein stærsta og fallegasta borg Póllands. Þessi tæplega 1.000 ára gamla borg var eitt sinn höfuðborg Póllands og er ein af háborgum pólskrar menningar. Hótelið Villa Pacoldi 3* er staðsett á golfvellinum og er aðeins 40 mín. frá miðbæ Krakár. 4, 7, 10, 11 OG 14 DAGA FERÐIR Í BOÐI Skráðu þig í Netklúbb Express ferða og þú gætir unnið ferð fyrir tvo til Costa Brava! Flug og gisting í viku. Dregið 15. júní. Verð frá: 166.900 kr. Verð frá: 189.500 kr. Verð frá: 198.900 kr. LÁTTU OKKUR GERA TILBOÐ Í HÓPAFERÐINA ÞÍNA! SP ÁN N FERÐA LEIKUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.