Fréttablaðið - 17.03.2012, Side 43

Fréttablaðið - 17.03.2012, Side 43
n Framhald á síðu 2 NÝVAKNAÐIR Jónsi við morgunverðar- borðið með sonunum Ara og Trausta. Jónsi var á leið til Egilsstaða vegna Skólahreysti og þess vegna var myndin tekin klukkan sjö að morgni. MYND/GVA Þessi helgi er óvenjuróleg hjá mér og þá hef ég meiri tíma fyrir fjöl-skylduna og verkefni sem ég er að vinna fyrir námið mitt í Háskólanum í Reykjavík. Eurovision-hópurinn er að skila af sér stórum pakka með ýmsum upplýsingum, myndbandi með laginu í lokaútgáfu, búningum og hugmyndum varðandi sviðshreyfingar en þessi pakki er að fara til Aserbaídsjan. Nú er allt klárt,“ segir Jónsi sem upplýsir að bún- ingarnir verði þjóðlegir líkt og í Söngva- keppninni sjálfri. „Ég má ekki upplýsa strax hvort við syngjum á ensku,“ segir Jónsi. Líklegast búast þó flestir við að svo verði. Hópurinn fer utan 12. maí. ÁRSHÁTÍÐ OG GÆSAPARTÍ „Í kvöld verður Í svörtum fötum að spila á árshátíð Snæfellsbæjar í Ólafsvík. Það ALLT ORÐIÐ KLÁRT FYRIR EUROVISION MUNDU EFTIR MÉR Jón Jósep Snæbjörnsson, eða Jónsi Í svörtum fötum, hefur í nógu að snúast þessa dagana við undirbúning Eurovision-ferðar sem er að komast á lokastig. Í kvöld verður sungið í Ólafsvík. GUÐbERGUR ER HEIÐURSbORGARI Menningarvika Grindavíkurbæjar hefst í dag og stendur til 25. mars. Tónleikar, leiksýningar, mynd- listarsýningar, ljósmyndasýningar, fyrirlestrar og skemmtanir verða í fyrirrúmi. NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o.fl. Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Fyrir mömmur, ömmur og frænkur fermingarbarnsins. Stærðir S - 3XL LOGY ehf. Lyngháls 10. v/hliðina á Heiðrúnu ÁTVR. (þýsk-íslenska húsinu) NÝJAR VÖRUR FRÁBÆRT VERÐ Opið aðeins þennan eina laugardag 17. mars milli kl. 13 -17 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með 25 ár á Íslandi www.gabor.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.