Fréttablaðið - 17.03.2012, Page 52

Fréttablaðið - 17.03.2012, Page 52
17. mars 2012 LAUGARDAGUR6 SÁLFRÆÐINGUR ÓSKAST Laus er til umsóknar staða sálfræðings á Skólaskrifstofu Suðurlands. Umsókn um starfið, ásamt yfirliti um náms- og starfsferil og upplýsingum um meðmælendur sendist Skólaskrifstofu Suðurlands, Austurvegi 56, 800 Selfoss fyrir 4. apríl 2012. Vel er að starfsmönnum búið til að sinna endur- og símennt- un, erlendis sem og hérlendis. Laun eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga. Á Skólaskrifstofu Suðurlands starfa, auk framkvæmdastjóra, níu sérfræðingar á sviði sálfræði-, kennslu-, talmeina- og leikskólaráðgjafar ásamt þriggja manna ART-meðferðarteymi. Þrír sálfræðingar starfa á skrifstofunni. Hópurinn er samhent- ur og hefur mikið samstarf sín á milli. Mikil áhersla er lögð á samvinnu við aðrar stofnanir sem koma að velferð barna og ungmenna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sálfræðingur með löggildingu. • Góð færni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af vinnu með börnum. • Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á skólastarfi • Æskilegt er að umsækjendur kunni á þau greiningartæki sem notuð eru í grunn- og leikskólum og séu færir í að beita sannreyndum, hagnýtum aðferðum. Á vefslóðinni www.skolasud.is er að finna upplýsingar um skrifstofuna. Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri á netfanginu khreins@skolasud.is og Ragnar S Ragnarsson sálfræðingur á netfanginu ragnar@skolasud.is og í síma 480 8240. Vegna aukinna umsvifa óskar Grafa & grjót ehf. eftir verkstæðismanni/vélamanni. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu sem nýtist í starfinu, vinnuvélapróf og meirapróf er kostur. Allar umsóknir sendist á grafa@grafa.is. Starf í Dreifingarmiðstöð ÁTVR Starfssvið: • Almenn lagerstörf • Afleysing í gjaldkera- og sölustarfi Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. vinbudin.is Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is Hæfniskröfur: • Reynsla af skrifstofustörfum • Góð framkoma og rík þjónustulund • Nákvæmni og samviskusemi • Tölvukunnátta nauðsynleg Vinnutíminn er frá kl. 7.30-16.30. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Skrifstofustarf Nánari upplýsingar: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Viðlagatrygging Íslands áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Viðlagatrygging Íslands auglýsir laust til umsóknar skrifstofustarf. Um er að ræða ráðningu í sumarafleysingar með möguleika á fastráðningu eftir þriggja mánaða starf. Viðlagatrygging Íslands starfar á grundvelli laga nr. 55/1992 og hefur það hlutverk að vátryggja gegn beinu tjóni af völdum jarðskjálfta, eldgosa, snjóflóða, skriðufalla og vatnsflóða. Helstu verkefni í sumar: • Almenn skrifstofustörf, símsvörun og afgreiðsla viðskiptavina • Samskipti og upplýsingagjöf til viðskiptavina • Skráning tjónaupplýsinga • Skjalaumsjón Að loknum þriggja mánaða reynslutíma, auk ofantalinna verkefna: • Bókhald Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 15. maí 2012. Hæfniskröfur • Frumkvæði, skipulagning og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð þekking og reynsla af vinnu við bókhald • Góð íslenskukunnátta • Góð þekking á upplýsingatækni • Lipurð í mannlegum samskiptum Skátasamband Reykjavíkur óskar eftir að ráða verkefnisstjóra fyrir skrifstofu sína og verkefni. Um er að ræða fjölbreytt starf fyrir kröftuga, þroskaða, lipra og lífsglaða sál með gott verkvit. Atriði sem horft er til við ráðningu verkefnastjórans: Þjálfun, þekking, menntun og/eða reynsla af æskulýðsstarfi. Þekking á rekstri. Góð íslenskukunnátta. Óhræddur við að taka til hendinni jafnt inni sem úti. Hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 692 6812. Fullum trúnaði er heitið við ráðningarferlið. Senda ber umsóknir til Skátasambands Reykjavíkur fyrir 1. apríl nk. á netfangið ssr@skatar.is Síkátur verkefnisstjóri í æskulýðsstarfi. alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.