Fréttablaðið - 17.03.2012, Side 59

Fréttablaðið - 17.03.2012, Side 59
LAUGARDAGUR 17. mars 2012 13 Líffræðingur Vistvæn Orka ehf er ört vaxandi fyrirtæki sem er leiðandi í ræktun á plöntulífmassa með LED ljósdíóðutækni. Fyrirtækið leitar nú að öflugum liðsmanni til að sinna nýjum verkefnum í tengslum við ræktun á þörungum í starfsstöð fyrir- tækisins í Reykjavík og á landsbyggðinni. Starfssvið: • Mótun og umsjón með nýjum rannsóknarverkefnum. • Vinna við þróun framleiðsluaðferða. • Skipulagning og umsjón með sýnatökuleiðöngrum. • Mat á niðurstöðum mælinga og úrvinnsla gagna. • Skýrslugerð. Hæfniskröfur: • MSc eða PhD-próf í líffræði eða skildum greinum er skilyrði. • Reynsla af rekstri og uppsetningu rannsóknarverkefna. • Reynsla af rannsóknum og ræktun á þörungum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Mjög góð enskukunnátta og samskiptahæfni í ræðu og riti. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 553-6752 (553-ORKA). Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og meðmælendur óskast sendar á netfang: atvinna@vo.is Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2012. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Skrifstofustarf Viðlagatrygging Íslands Reykjavík 201203/066 Lögfræðingur Viðlagatrygging Íslands Reykjavík 201203/065 Sérfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201203/064 Sérfræðilæknar Landspítali, kvenna- og barnasviði Reykjavík 201203/063 Ritari Landspítali, meltingar- og nýrnad. Reykjavík 201203/062 Starf í dreifingarmiðstöð Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Reykjavík 201203/061 Hjúkrunarfr., hjúkrunarn., sjúkral. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Blönduós 201203/060 Forseti Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindas. Reykjavík 201203/059 Dósent í barnalæknisfræði Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindas. Reykjavík 201203/058 Sviðsstjóri fjármálasviðs Háskóli Íslands, fjármálasvið Reykjavík 201203/057 Verkefnisstjóri Hagstofa Íslands Reykjavík 201203/056 Sviðstjóri Hagstofa Íslands Reykjavík 201203/055 Hjúkrunarfr., hjúkrunarnemar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201203/054 Verkefnastjóri í upplýsingatækni Lánasjóður íslenskra námsmanna Reykjavík 201203/053 Læknaritari Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201203/052 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201203/051 Hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201203/050 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201203/049 Sérfræðingur Neytendastofa Reykjavík 201203/048 Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sauðárkrókur 201203/047 Hjúkr.fr., hjúkr.n., ljósm., sjúkral. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sauðárkrókur 201203/046 Hugbúnaðarstýring Vodafone bíður eftirvæntingarfull eftir liðsfélaga Sérfræðingur í hugbúnaðarstýringu verður að hafa unun af því að þróa nýjar og snjallar lausnir bæði af eigin rammleik og í liði með öðrum. „Það er ekki hægt“ er ekki til í orðaforða hugbúnaðarsérfræðingsins. vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2012. Vinnustaðurinn okkar er skemmtilegur og fólk sem tekst á við krefjandi verkefni með bros á vör er okkur að skapi. Við tökum verkefnin hátíðlega en ekki okkur sjálf og viljum gera viðskipta- vini okkar þá ánægðustu á Íslandi. Þín ánægja er okkar markmið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.