Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 60
17. mars 2012 LAUGARDAGUR
Viltu vinna
á landsbyggðinni?
ISS Ísland óskar eftir að ráða matreiðslumann og
aðstoðarfólk í virkjun á Suðurlandi
Matreiðslumaður
Veitingasvið ISS óskar eftir að ráða matreiðslumann til
þess að sinna daglegum störfum í mötuneyti í virkjun á
Suðurlandi. Starfið er unnið í 7 daga og frí í 7 daga.
Aðstoðarfólk
ISS leitar einnig á sama stað eftir aðstoðarfólki í eldhús
og þrif. Starfið er unnið 5 daga vikunnar.
Starfsmenn á svæðinu þurfa að geta gengið í öll
störf sem eru í umsjón ISS á svæðinu, sem eru
m.a. mötuneyti, þrif, þvottur og fl. Einnig þarf
starfsmaður að vera sveigjanlegur, nákvæmur,
samviskusamur, vera íslenskuumælandi og sýna
frumkvæði.
Umsóknir og ferilskrá berist til Sigríðar Héðinsdóttur
starfsmannastjóra á netfangið siggah@iss.is
Einnig er hægt að fylla út umsókn á heimasíðu
www.iss.is, vinsamlega tilgreinið hvaða starf er
sótt um.
Ert þú leiðtogi?
Bandalag íslenskra skáta auglýsir eftir verkefnastjóra á sviði mannauðs- og leiðtogaþjálfunar í fullt starf.
Starfsvið:
-
Menntunar- og hæfniskröfur:
www.skatar.is
-
VSÓ Ráðgjöf leitar að ungum og ferskum starfsmanni til að takast á við aukin verkefni við hönnun
lagna- og loftræsikerfa í byggingar hér heima og erlendis, starfsmanni sem:
- Hefur lokið framhaldsnámi (M.Sc.).
- Hefur faglegan metnað og vilja til að þroskast í starfi.
- Er með kunnátu í ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli.
- Á auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti.
- Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum.
Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Í boði eru samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða,
góðir vinnufélagar og fjölbreytt verkefni.
Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast til Helenu M. Áskelsdóttur á netfangið helena@vso.is eða í
móttöku VSÓ Ráðgjafar fyrir 1. apríl 2012.
VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu
1958 og er eitt af rótgrónustu
verkfræðifyrirtækjum landsins.
Mikil áhersla er lögð á fagleg
vinnubrögð og góða þjónustu.
Hjá VSÓ Ráðgjöf starfa nú um 50
manns við alhliða ráðgjöf og
hönnun vegna hvers konar mann-
virkjagerðar.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður
starfsandi og þar er rekið öflugt
starfsmannafélag.
Verkfræðingar
Gallery Restaurant og Viðeyjarstofa leita
af starfsfólki í eftirfarandi stöður:
Gallery Restaurant – Hótel Holti leitar af fagmanni í
framreiðslu (þjónn). Fullt starf.
Viðkomandi vinnur 15 daga í mánuði sem vaktstjóri
og hefur umsjón með starfsmannahaldi og annarri
skipulagningu. Umsókn sendist á gallery@holt.is
Gallery Restaurant – Hótel Holti leitar af matreiðslu-
nemum. Fullt starf.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á eldhúsi
og öllu sem við kemur matreiðslu.
Umsókn sendist á gallery@holt.is
Viðeyjarstofa leitar af starfsmanni sem hefur yfir-
umsjón með allri veitingasölu í eyjunni. Fullt starf.
Viðkomandi sér um daglegan rekstur hússins og
þarf að hafa góða reynslu af veitingarstörfum. Yngri
en 25 ára koma ekki til greina.
Umsókn sendist á Videyjarstofa@holt.is
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
Sunnudaga á Stöð 2
Golden Globe - Besti dramaþáttur ársins