Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2012, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 17.03.2012, Qupperneq 84
17. mars 2012 LAUGARDAGUR48 timamot@frettabladid.is Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Ingólfs Ólafssonar vélstjóra, frá Grænumýri, Seltjarnarnesi. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hrafnistu, deild H-1. Árný Valgerður Ingólfsdóttir Kolbeinn Guðmundsson Sigríður Ingólfsdóttir Ólafía Ingibjörg Ingólfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, María Sigríður Hermannsdóttir Smáratúni 20, Keflavík, andaðist að kvöldi dags 10. mars á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 20. mars kl. 13.00. Eydís B. Eyjólfsdóttir Hafsteinn Guðnason Elínrós B. Eyjólfsdóttir Gunnlaugur Gunnlaugsson Guðrún B. Eyjólfsdóttir Þórarinn B. Eyjólfsson Ólöf Ásgeirsdóttir Anna María Eyjólfsdóttir Ólafur Ingi Reynisson Elsa Lilja Eyjólfsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Stefanía Björg Björnsdóttir frá Grófarseli í Jökulsárhlíð, Víðivangi 5, Hafnarfirði, lést þann 14. mars sl. á Hrafnistu í Hafnarfirði. Stefanía verður jarðsungin frá Garðakirkju þriðjudaginn 20. mars kl. 13.00. Agnes Svavarsdóttir Björn Svavarsson Sigríður Kristjánsdóttir Magnús B. Svavarsson Bryndís Aradóttir Rakel Björg, Kristín og Magnhildur Birna Kristján Ómar og Svava Stefanía, Arna og Stefán Ómar og langömmubörn. Elsku pabbi okkar, tengdapabbi, afi og langafi, Sæmundur Þorsteinsson Hamraborg 36, Kópavogi, lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 14. mars. Útförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls okkar ástkæra föður, tengdaföður, afa og langafa, Sigurðar Guðmundssonar Dælengi 17, Selfossi. Vinátta ykkar er okkur mikill styrkur. Guðmundur Sigurðsson Ingvi Rafn Sigurðsson Laufey Kjartansdóttir Sesselja Sigurðardóttir Örn Grétarsson Sigurður Þór Sigurðsson Kristín Gunnarsdóttir Óðinn Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jónína Kristín Jóhannesdóttir frá Hraunhálsi, sem lést á heimili sínu þriðjudaginn 28. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mánudaginn 19. mars kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Anna Birna Ragnarsdóttir Kristján G. Ragnarsson Anna María Antonsdóttir Sveinbjörn Ó Ragnarsson M. Dögg Pledel Jónsdóttir Jóhannes Eyberg Ragnarss. Guðlaug Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, kærleik og vináttu við andlát og útför elsku mömmu minnar og tengdamömmu, Valdísar Guðrúnar Þorkelsdóttur (Vallý) Bollagörðum 57, Seltjarnarnesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins Sóltúns fyrir yndislega umönnun. Guð blessi ykkur öll. Guðrún V. Haraldsdóttir Guðlaugur H. Jörundsson 24 tíma vakt Sími 551 3485 Davíð H. Ósvaldsson S: 896 8284 Óli Pétur Friðþjófsson S: 892 8947 ÞEKKING–REYNSLA–ALÚÐ ÚTFA RARÞJÓNUSTA Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hermann Jónasson Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR „Ég varð hissa eins og alltaf þegar ég dett svona í lukkupottinn. Á hinn bóg- inn veit ég að þessi ákvörðun er tekin af mikilli yfirvegun og það er kannski það sem gerir þessa viðurkenningu að svo miklum heiðri. Ætli það megi ekki segja að þetta sé ánægjuleg staðfesting á því sem ég hef gert,“ segir rithöfundur- inn Einar Már Guðmundsson sem hlýt- ur Norræn bókmenntaverðlaun sænsku akademíunnar í ár fyrir framlag sitt til bókmennta. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1986 og þykja einhver mesti heiður sem norrænum rithöf- undum getur hlotnast. Þau eru stund- um nefnd „Litli Nóbelinn“, enda valin af sömu akademíu og velur Nóbelsverð- launin ár hvert. Einar Már, sem veitir verðlaununum viðtöku í Stokkhólmi þann 11. apríl næst- komandi, hefur átt tryggan lesendahóp á Norðurlöndunum nánast allan sinn höfundaferil. „Ég lít alltaf á Ísland sem heimavöllinn og svo er ég í stærra sam- hengi Norðurlandabúi, Evrópubúi og heimsborgari. En bækurnar mínar hafa fengið góða útbreiðslu og mikla umfjöll- un á Norðurlöndunum. Fyrsta ljóðabók- in mín kom út hér á landi árið 1980 og svo í Danmörku strax árið eftir,“ segir Einar Már, en hann er þriðji Íslendingur- inn sem hlýtur þessi virtu verðlaun. Thor Vilhjálmsson hlaut þau árið 1992 og Guð- bergur Bergsson árið 2004. Einar Már telur líklegt að sænska aka- demían hafi horft til þeirra mörgu sviða ritlistarinnar sem hann hefur starfað á, til að mynda skáldsagna, smásagna, ljóða og kvikmyndahandrita. „Í síðustu tveim- ur bókum, Hvítu bókinni og Bankastræti núll, hef ég beitt skáldskapnum á þann þjóðfélagsveruleika sem við okkur blasir. Í raun er það svo að ég er alltaf að gera eitthvað nýtt en líka alltaf það sama. Á þessum rúmlega þrjátíu ára höfunda- ferli hef ég verið að flytja lærdóm milli bókmenntagreina. Það sem mér finnst einna áhugaverðast við bókmenntasköp- un í nútímanum er hversu mörkin milli veruleika og skáldskapar eru ógreinileg. Mér þykir dálítið frjótt að standa á þess- um landamærum,“ segir Einar Már, sem er með fleiri en eitt skáldverk í smíðum. kjartan@frettabladid.is EINAR MÁR GUÐMUNDSSON: HLÝTUR NORRÆN BÓKMENNTAVERÐLAUN ÁNÆGJULEG STAÐFESTING VERÐLAUNAHAFI Einar Már segir mikinn heiður fólginn í því að hljóta hin norrænu bók- menntaverðlaun sænsku akademíunnar. Staðfestingin á verðlaununum barst honum í pósti. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ALEXANDER MCQUEEN (1969-2010) tískufatahönnuður hefði orðið 43 ára í dag „Ef þú spyrð hvaða konu sem er þá vilja þær vera hærri, grennri og þú veist, vilja vera með mitti. Ég er ekki hér til að láta fólk líta út eins og kartöflupoka.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.