Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 90

Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 90
17. mars 2012 LAUGARDAGUR54 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Krókusarnir eru svo fallegir á þessum tíma árs! Vá, vá, vá! Förum! Palli, viltu koma með okkur í gönguferð inn í skóg? Pass Ég vil frekar hanga inni að púsla en að fara og skoða einhver tré! Kald- hæðni er ömurleg Ég fékk hann á þúsundkall hjá uppstoppara. Þvílíkur díll! Ég skal redda þér. Hérna er verkfærasett, vasaljós, stækkunar gler, rafhlöður og safaferna, ef þú verður þyrstur. Hvað geymirðu ekki í veskinu þínu? Peninga. Ohh... æji... gler- augun mín eru að hrynja í sundur. LÁRÉTT 2. plat, 6. samtök, 8. drulla, 9. kvk nafn, 11. óreiða, 12. aðfall, 14. skaf, 16. drykkur, 17. húsfreyja, 18. kerald, 20. til, 21. skrifa. LÓÐRÉTT 1. gera við, 3. frá, 4. þegn, 5. stein- bogi, 7. hagnaður, 10. þrá, 13. hey skapar amboð, 15. koddi, 16. lítill sopi, 19. ólæti. LAUSN LÁRÉTT: 2. gabb, 6. aa, 8. for, 9. gró, 11. rú, 12. aðsog, 14. skrap, 16. te, 17. frú, 18. áma, 20. að, 21. rita. LÓÐRÉTT: 1. laga, 3. af, 4. borgara, 5. brú, 7. arðsemi, 10. ósk, 13. orf, 15. púði, 16. tár, 19. at. Mjög falleg og björt 76,3 fm, 3. herb. íbúð á annari hæð í góðu húsi á þessum vinsæla stað. Mjög snyrtileg sameign. Skólp og dren endurnýjað. Guðrún tekur vel á móti ykkur í dag milli kl: 16-17. Gsm. 820-8102 Opið hús í dag milli kl. 16-17. Víðimelur 59 – 107 Rvk – Opið hús. OP IÐ HÚ S Löggiltur fasteignasali Leifur Aðalsteinsson Um daginn heyrði ég mikinn harma-grát í útvarpinu. Þetta var ósköp snoturt, lítið lag flutt af Bubba Morthens og Mugison. Það heitir „Þorpið“. Mér fannst samt hálfónotalegt að sitja undir þessum jarðarfararsálmi. Líkið er nefni- lega í fullu fjöri. TEXTI lagsins dregur upp vægast sagt nöturlega mynd af litlu sjávarplássi. Allt unga fólkið er farið suður að vinna og dreyma af því að hvorugt virðist vera hægt að gera úti á landi. Hrum gamal- menni eru ein eftir í plássinu, læst innan fangelsismúra fjallahringsins í iðju- leysi eða með nál og tvinna í höndunum á meðan hrægammarnir hnita hringi yfir höfði þess. Tækifærin eru öll fyrir sunnan, væntanlega af því að þau geta aðeins fæðst í höfuðborginni sem tímir ekki að senda þau út á land. Tækifæri eru m.ö.o. ölmusa sem Reykvíkingar þurfa að rétta þessum greyjum úti á landi, því eins og allir vita fylgir því þroskahömlun, sem gerir fólk með öllu ósjálfbjarga og ófært um að finna sjálft nokkurn skapaðan hlut sér til viðurværis, að eiga heima þar sem íbúafjöldinn nær ekki fimm stafa tölu. ÉG EFAST ekki um að gott eitt vaki fyrir flytjendunum og þeir séu báðir sannir vinir lands- byggðarinnar í hjarta sínu. En ég fæ ekki skilið hvernig þeim dettur í hug að henni sé einhver greiði gerður með þessari ósönnu hryllingsmynd. EF ÞEIR vildu raunverulega hjálpa til myndu þeir einmitt lýsa plássunum sem landi tækifæranna, þar sem hugmynda- auðgi og framkvæmdagleði eru allt sem þarf til að koma hlutunum í verk, þar sem allar boðleiðir eru styttri og skilvirkari en í stórborginni, þar sem smæð sam- félagsins gerir hvern einstakling miklu mikilvægari og verðmætari en í mann- hafinu fyrir sunnan, þar sem nálægð fjallahringsins setur fólk einmitt í nánara samband við landið sitt, þar sem hin nánu tengsl við náttúruöflin afbrjála forgangs- röðunina og fylla mann auðmýkt gagn- vart sköpunarverkinu og skaparanum, þar sem maður horfir út á fjörðinn eða inn í dalinn af svölunum hjá sér en ekki yfir svalirnar á öllum hinum blokkunum, þar sem nýjustu uppfærslunar á vedur.is og vegagerdin.is skipta daglegt líf miklu meira máli en hvað gerðist á facebook á meðan maður svaf, þar sem lifað er í alvöru en ekki í ímynd. MÖRG af fegurstu og áhrifamestu verkum tónlistarsögunnar eru vissulega sálumessur. En að syngja þær yfir hinum sprelllifandi er helber dónaskapur. Hið sprelllifandi lík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.