Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2012, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 17.03.2012, Qupperneq 96
17. mars 2012 LAUGARDAGUR60 popp@frettabladid.is ? Ég rak augun í pistil þinn „Feikuð fullnæging“ frá 16. desember 2010 og kannaðist við kauða. Ég hef hitt hann oft, í mis- munandi útgáfum, í mismunandi svefnherbergjum. En jú, það hefur aldrei feilað að nýr maður segir við mig: „Já en, allar sem ég hef verið með hingað til hafa ekki átt í neinum erfið leikum með þetta.“ Og þá bölva ég kyn- systrum mínum fyrir að taka þátt í þessari blekkingu og ýta undir hana. Og ég hef reynt að segja þessum blessuðu mönnum að því miður sýni rannsóknir að margar af þessum stelpum hafi logið að þeim, og feikað það, því meirihluti kvenna fær það ekki bara hviss, búmm, bang. Ég á þó einhverjar vinkonur sem eiga agalega auðvelt með þetta og án allrar „aðstoðar“ (fingra, tækja o.þ.h.) og hef svo sem engar ástæður til að rengja þær. Ég hef að sjálfsögðu gúglað efnið í spað og dottið niður á ein- hver hlutföll um hitt og þetta, en maður veit aldrei hvað er vísinda- lega sannað. Þess vegna langaði mig að spyrja þig í framhaldi af þessum pistli frá því í desember 2010, hverjar eru niðurstöðurnar sem liggja að baki þessu: „Sann- leikurinn er að meirihluti kvenna getur ekki fengið fullnægingu í beinum samförum heldur þarf aðra örvun. Margir kyn fræðingar efast um tilvist fyrirbærisins leg- gangafullnægingar og telja að snípurinn sé eini staðurinn sem geti framkallað fullnægingu.“ Hversu stór er þessi meirihluti? Hvers vegna efast margir um til- vist leggangafullnægingar? SVAR Rannsóknir eru oft aðferða- fræðilega ólíkar og það getur verið erfitt að bera saman tölur en þær rannsóknir sem ég vitna í segja hlutfallið vera á bilinu 75% til 85% kvenna sem geta ekki fengið full- nægingu nema með örvun sníps. Þekking okkar á snípnum er tak- mörkuð en vitað er að hann teygir anga sína inn í leggöng og niður eftir börmum og því er örvunar- svæði hans ekki bundið við hin sýnilega hnapp þó þar virðist flesta taugaenda að finna. Til að setja það í samhengi við karlmenn þá er snípur fósturfræðilega skyldur kónginum á typpi. Sumar stellingar í samförum geta örvað snípinn og það leitt til fullnægingar. Full- næging í leggöngum gæti því verið óbein örvun á sníp þó þetta hafi ekki verið rannsakað í þaula. Einstaklingar eru ólíkir og eru til konur sem geta hugsað sér til líkamlegrar fullnægingar en fyrir bróðurpart kvenna þá þarf beina örvun sníps og það þarf ekki að skammast sín fyrir það. Snípurinn var hannaður sérstaklega fyrir örvun og ánægju og því er gott að leyfa honum að uppfylla tilætlað hlutverk. KYNLÍF: TAKTU ÞÁTT! Sendu Siggu Dögg póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. kynlif@frettabladid.is Hvers vegna er efast um til- vist leggangafullnægingar? ÖRVUN Lesandi veltir fyrir sér hvers vegna margir efist um tilvist legganga- fullnægingar. NORDICPHOTOS/GETTY www.matarfikn.is Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc. Síðumúli 6, 108 Rvk, sími 5683868 www.matarfikn.is Meðferð vegna matarfíknar og átraskana! Einstakt tækifæri til að vinna með reyndustu meðferðaraðilum í heiminum í dag! 6 daga meðferðarnámskeið 23. - 28. mars 2012. Meðferðaaðilar eru Phil Werdell MA, Mary Foushi BA, CENAPS og Esther Helga Guðmundsdóttir MSc. Staðsetning: Stokkalækur (við Hellu) Dvalarmeðferðin er sniðin fyrir: • Þá sem vilja stuðning til að byrja í fráhaldi • Þá sem hafa áður verið í fráhaldi en hafa verið að ”hrasa“ • Þá sem eru í fráhaldi en vilja dýpka batann sinn Nánari upplýsingar í síma 568 3868 eða á matarfikn@matarfikn.is www.matarfikn.is Phil Werdell MA Mary Foushi BA, CENAPS NÝR KRIMMI EFTIR HÖFUND KONUNNAR Í BÚRINU Hver hremmir bráðina? „... grípandi, óhugnanleg og atburðarásin hröð.“ Kristjana Guðbrandsdóttir / DV „Vel skrifaður og spennandi krimmi með óvæntri fléttu.“ Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið ÞÝDD SKÁLDVERK 26.2.–10.3.12 FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur KÖNNUNARFAR TIL MARS Evrópska geimferðastofnunin [ESA] hefur lagt áherslu á að sent verði könnunarfar til plánetunnar Mars árin 2016 og 2018. Óvissa var um verkefnið eftir að Bandaríkin hættu við að taka þátt í verkefninu. Rússar hafa núna hlaupið í skarðið fyrir þá. lifsstill@frettabladid.is 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.