Fréttablaðið - 14.07.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 14.07.2012, Síða 1
Helgarblað STJÓRNSÝSLA Stýrihópur þriggja ráðuneyta vinnur nú að endurskoð- un laga sem tengjast tjáningar- og upplýsingafrelsi. Meðal þess sem er til skoðunar er hvort afnema eigi heimildir til lögbanns vegna væntanlegar birtingar efnis í fjöl- miðlum. „Krafan um lögbann getur tak- markað tjáningarfrelsið,“ segir Ása Ólafsdóttir, formaður stýrihópsins. „Það verður hins vegar á móti að styrkja rétt þeirra sem verða fyrir meiðandi ummælum.“ Stýrihópurinn hefur skrifað refsi- réttarnefnd erindi og velt því upp hvort rétt sé að færa meiðyrðamál úr hegningarlögum og inn í skaða- bótalög. Það þýðir að um þau gilda lög um einkamál. Þá skoðar hópurinn einnig hvern- ig hægt er að tryggja vernd heimild- armanna sem best og einnig afhjúp- enda, eða uppljóstrara. Í því skyni verður skoðað hvort breyta eigi ákvæðum um þagnarskyldu opin- berra starfsmanna, þannig að þeir geti komið einhverju því á framfæri sem þeir verða áskynja í starfi sínu. Katrín Jakobsdóttir menntamála- ráðherra segir skoðunina brýna. „Það hefur komið á daginn að það var mikil þörf á endurbótum í þess- um málaflokki.“ Stýrihópurinn, sem er á forræði mennta- og menningarmálaráðu- neytisins, hefur kallað eftir athuga- semdum um málið og rennur frestur til þeirra út 20. ágúst. - kóp / sjá síðu 6 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 spottið 10 14. júlí 2012 164. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Eldvarnir l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Leitað er að kraftmiklum aðila með 2-3ja ára reynslu af sambærilegu starfi. Stór hluti starfsins felur í sér viðskiptafundi, öflun og endurnýjun viðskiptasambanda hjá ólíkum hópi viðskiptavina. Mjög áhugavert starf sem hentar konum jafnt sem körlum. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sölu- og markaðsstjóri Upplýsingar veitir:Vaka Ágústsdóttirvaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Öflugt iðnfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík óskar að ráða sölu- og þjónustustjóra í nýtt og ómótað starf. Starfssvið: • Umsjón með viðskiptasamböndum • Öflun nýrra viðskiptavina• Áætlanagerð • Markaðssetning • Kynningarmál • Samningagerð Menntunar- og hæfniskröfur: • Framúrskarandi samskiptahæfni • Reynsla af sölustjórnun • Skipulagshæfni • Góð færni í Excel • Dugnaður og kjarkur • Góð samningatækni• Háskólamenntun á viðskipta- eða verkfræðisviði kostur Café Atlanta óskar eftir starfsmanni til afgreiðslu- og þjónustustarfa í veitingasal sínum að Hlíðasmára 3 Kópavogi. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða einskukunnáttu, reynslu af sambærilegum störfum og hafi ríka þjónustulund. Starfsmaður þarf að geta hafið störf eigi síðar 15. ágúst. Lokafrestur til að skila inn umsóknum er til 22. Júlí. Umsóknir berist í netfangið hr@atlanta.is Hlökkum til að heyra frá þér. Haugen-Gruppen Wine & Spirit er vaxandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og markaðssetningu á áfengum drykkjarvörum. Fyrirtækið flytur inn og selur léttvín frá öllum helstu vínræktarsvæðum heims, er með umb ð bjórframleiðanda í heimi Anheus Bheimsþ k www.penninn.is I atvinna@penninn.is I Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Ert þú pennavinur? Menntunar og hæfniskröfur:Menntun í grafískri hönnunNokkurra ára reynsla í starfiSkapandi og frjó hugsun Sjálfstæði, skipulag í starfi og geta unnið undir álagiHafa gott vald á íslenskri tunguJákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Starfssvið: Grafísk hönnun fyrir prent og vefHönnun á auglýsingaefni Umbrot og hönnun markaðsefnisÞátttaka í markaðsmálum Þróun vörumerkja Önnur tilfallandi verkefni Umsóknarfrestur Tekið verður á móti umsóknum til og með 24. júlí á netfangið atvinna@penninn.is eða á vef Pennans www.penninn.is Penninn óskar eftir grafískum hönnuði í fullt starfHARMONIKUHÁTÍÐ Í ÁRBÆJARSAFNIHin árlega Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Ár-bæjarsafni á sunnudag og hefst klukkan 13. Viðburðurinn hefur notið sívaxandi vin- sælda og er nú orðinn einn fjölsóttasti viðburður safnsins. Hay Max er áhrifaríkur, lífrænn og lyfjalaus frjókornatálmi fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi. Hann hefur fengið fjölda viðurkenn- inga, meðal annars frá bresku astma- og ofnæmissamtökunum. Hay Max er einfaldur í notkun og kemur í veg fyrir að frjókorn komist inn í líkamann. Hay Max er framleiddur úr hágæða, vottuð-um lífrænum efnum, bývaxi, ilmkjarna-olíum, aloe vera og sólblómaolíu og er vottaður fyrir grænmetisætur. Með því að koma í veg fyrir að of mikið magn frjókorna komist inn í líkamann þá er hægt að koma í veg fyrir að eink i í loftinu. Ég ákvað að prófa Hay Max og smurði því í kringum augun og við nasirnar. Það var eins og við manninn mælt, ég fann mikinn mun á mér og er núna alltaf með dósina á mér þegar ég er úti. Ég mæli hiklaust með Hay Max gegn frjókornaofnæmi.“ Hay Max-salvinn er lyfjalaus sem þýð-ir að syfja er ekki ein aukaverk- ana öfugt við mörg ofnæmislyf. Það er því óhætt að aka bíl þó svo Hay Max sé notað. Salvinn er einfaldlega borinn vandlega á svæðið umhverfis hvora nös LAUSN VIÐ FRJÓ- KORNAOFNÆMI ICECARE KYNNIR Hay Max er lífrænn salvi sem fyrirbyggir frjókornaofnæmi. Fólk hnerrar minna og fær minni ofnæmisviðbrögð við frjókornum. VERÐLAUNAÐUR Hay Max-salvinn hefur fengið fjölda viðurkenn- inga, meðal annars frá bresku astma- og ofnæmissamtökunum. MÆLIR MEÐ HAY MAX Jón Páll þjálfar fótbolta og er því mikið úti við. Hann mælir með Hay Max við frjókornaofnæmi og er alltaf með salvann á sér. MYND/ERNIR Opnunarímar: Mán-fös: 10-18 Laugardaga: 12-16 Sunnudaga: 13-17 Sími 517-5200 pkarlsson@pkarlsson.is www.pkarlsson.is www.Imc.is Ögurhvarfi 2 Kópavogi SUMARBOMBA Á LMC HJÓLHÝSUM, ÞÚ VELUR 250.000.-KR AFSTLÁTT EÐA SUMARPAKKA FRÍTT MEÐ KR 530.000. Kynning rblað Örygg iskerfi, sinueldar, stórbrunar, eldur í fatnaði, sumarhúsu m og ferðahýsum.ELDV NIR LAUGARDAGUR 14 . JÚLÍ 2012 &ÖRYGGISBÚNAÐU R Krafan um lögbann getur takmarkað tjáningarfrelsið. ÁSA ÓLAFSDÓTTIR FORMAÐUR STÝRIHÓPS VEGNA ENDURSKOÐUNAR LAGA Djammar einhleypur Ronan Keating segist í við- tali við Fréttablaðið ætla að djamma á Þjóðhátíð. tónlist 42 Ásgeir Trausti og tónlistin fólk 12 SKIN OG SKÚRIR Stjarnan fagnar marki gegn Grindavík á Símamótinu sem nú stendur yfir í Kópavogi. Stúlkurnar í liði Stjörnunnar fögnuðu allar í einu að atvinnumannasið með því að „fljúga“ um völlinn með opinn faðminn. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Leikurinn hér að ofan, í 7. flokki A laust eftir hádegi í gær, endaði 2-1 fyrir Stjörnuna. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR EDDA BJÖRG FERTUG afmæli 24 Allt snýst um fugla Berglind Pétursdóttir ætlar að verða fuglafræðingur. krakkar 28 Endurkoma Þú og ég tónlist 42 FULLKOMINN FERÐAFÉLAGI! Réttur uppljóstrara tryggður Skoðað verður hvort afnema eigi lögbann vegna væntanlegrar birtingar fjölmiðla. Aukinn réttur opinberra starfsmanna til uppljóstrunar er til skoðunar. Tryggja á vernd heimildarmanna betur en nú er gert.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.