Fréttablaðið - 14.07.2012, Side 32

Fréttablaðið - 14.07.2012, Side 32
14. júlí 2012 LAUGARDAGUR6 þjónar, þjónanemar og aðstoðarfólk Góð laun, fríðindi og skemmtilegur vinnu staður í boði. Umsóknir sendist í tölvupósti til info@fiskmarkadurinn.is Öllum umsóknum verður svarað. Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingum í sal sem búa yfir reynslu af þjónustustörfum og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Keahotels // Hafnarstræti 87-89, 600 Akureyri, Iceland Tel: +354 460 2000 // Fax: +354 460 2060 keahotels@keahotels.is // www.keahotels.is FJÁRMÁLASTJÓRI Keahótel ehf leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf fjármálastjóra fyrirtækisins á aðalskrifstofu þess á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af rekstri og fjármálastjórn, vera reyklaus og geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Ábyrgð á fjármálalegri stjórnun fyrirtækisins Dagleg umsjón og skipulag greiðslumála Skýrslu- og áætlanagerð Kostnaðareftirlit og samningagerð Yfirumsjón með bókhaldi Samskipti við banka og helstu birgja Gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana Innheimta og reikningagerð Umsjón með fjárstýringu og greiðsluflæði Yfirumsjón launamála Hæfniskröfur: Mjög góð þekking og kunnátta á Navision Mjög góð almenn tölvukunnátta Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða eða sambærilegt Reynsla af fjármálastjórn Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri æskileg Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði Góð samskiptahæfni Góð íslensku- og enskukunnátta Keahótel ehf er með höfuðstöðvar sínar á Akureyri, þar sem fyrirtækið var stofnað árið 1999. Keahótel starfrækir 5 hótel sem eru: Hótel Borg og Hótel Björk í Reykjavík, Hótel Kea og Hótel Norðurland á Akureyri og Hótel Gígur við Mývatn. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 80 manns og er lögð mikil áhersla á góðan starfsanda. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sendist á pls@keahotels.is fyrir 20. júlí 2012. www.kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ KÓPAVOGSBÆR Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst á www.kopavogur.is UMHVERFISSVIÐ FÉLAGSÞJÓNUSTAN LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS Leikskólinn Baugur Leikskólinn Urðarhóll Leikskólinn Efstihjalli Leikskólinn Smárahvammur/Kjarr GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS Kópavogsskóli Smáraskóli Kársnesskóli Hörðuvallaskóli Meiri Vísir. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á vísi. Á Veiðivísi, nýjum veiðivef Vísis, getur þú nálgast helstu fréttir, ítarlega umfjöllun og gagnlegar upplýsingar um veiði, hvort heldur sem er stangveiði eða skotveiði. Fylgstu með í sumar og nýttu þér allt sem Vísir hefur upp á að bjóða. Starfssvið m.a.: Menntunar- og hæfniskröfur m.a.: Sjá allar nánari upplýsingar á heima- síðu Rangárþings ytra, www.ry.is, þar sem umsækjendur eru einnig að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og Rangárþing ytra Skipulags- og byggingarfulltrúi Vegna skipulagsbreytinga hjá Rangárþingi ytra er auglýst eftir skipulags- og byggingarfulltrúa sem jafnframt mun gegna stöðu sviðsstjóra umhver s- eigna- og tæknisviðs. Bakari óskast Harðarbakarí á Akranesi óskar eftir duglegum og fjölhæfum bakara til starfa sem fyrst. Hér er á ferðinni gott tækifæri fyrir duglegan einstakling, við bjóðum góð laun fyrir góðan starfsmann. Harðarbakarí er rótgróið bakarí sem er vel tækjum búið. Bakaríið opnaði núna nýverið nýtt kaffihús fyrir 25 gesti. Upplýsingar veita Páll eða Gunnvör Braga í símum 431-2399 / 862-1799 eða sendu okkur póst á netfangið hardarbakari@gmail.com Afgreiðslustarf. Starfsmaður óskast í verslun á Laugaveginum. Vinnutími 9-18. Þarf að vera sjálfstæður, skipulagður, tilbúinn að vinna um helgar og geta byrjað strax. Atvinnuumsókn með mynd skilist á 101vinna@gmail.com fyrir 19. júlí n.k.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.