Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.07.2012, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 14.07.2012, Qupperneq 42
KYNNING − AUGLÝSINGEldvarnir & öryggisbúnaður LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 20124 SINUELDAR FÆRAST Í AUKANA Búast má við að sinueldar verði viðvarandi og aukið vandamál á höfuðborgarsvæðinu næstu áratugi vegna aukins gróðurs í landi. Hlýnandi veðurfar, út- breiðsla lúpínu, aukin skógrækt og friðun lands fyrir búfjárbeit veldur þessu. Sinueldum hefur einnig fjölgað úti á landi síðustu sumur vegna þurrka. Sinueldar verða oftast af mannavöldum. Fólk þarf að passa upp á varðeld, sígarettustubba og fleira úti í náttúrunni þar sem það þarf ekki mikið til þess að eldur kvikni. Í sumarbústöðum og útilegum þarf að vera með búnað til að fást við eld, eins og til dæmis eldvarnarteppi eða slökkvitæki. Ef sinueldar ná að breiðast út þá er gríðarlega erfitt að ná stjórn á þeim. Upp á síðkastið hafa verið miklir þurrkar og er fólk beðið um að gæta sín og vera á varð- bergi þegar eldur er meðhöndl- aður úti í náttúrunni. Fyrsti stórbruninn á Íslandi, svo vitað sé, átti sér stað árið 1148 í Hítardal. Þar brunnu inni 73 gestir og heimamenn, sem voru þar við veislu, þar á meðal Skálholtsbiskup. Talið er að eldingu hafi slegið niður í skálann með fyrrgreindum afleiðingum. Mannskæðasti bruni samtímans varð hins vegar í Kefla- vík í lok árs 1935. Jólaskemmtun fyrir börnin var haldin í Skildi, samkomuhúsi bæjarins. Um 180 börn voru í húsinu og 4-5 fullorðnir. Eldur kviknaði út frá jólatré með þeim af- leiðingum að tíu manns létust. Margir fleiri hlutu auk þess alvarleg brunasár. Atburð- urinn markaði djúp sár í sál þorpsbúa en rúmlega eitt þúsund manns bjuggu í Kefla- vík á þessum tíma. Annar alvarlegur atburð- ur í Íslandssögunni tengdur bruna gerðist í Kaupmannahöfn árið 1728. Þá brann stór hluti miðbæjar Kaupmannahafnar með þeim afleiðingum að fjöldi íslenskra hand- rita frá miðöldum brann. Handritin voru geymd í handritasafni Árna Magnússonar sem þótti eitt það merkilegasta á Norður- löndum á þeim tíma. Árna tókst ásamt öðrum að bjarga hluta safnsins en aldrei varð ljóst hversu mikil verðmæti glötuðust. ELDUR Í ALDANNA RÁS Það er nokkurn veginn hægt að fullyrða það að engin tækninýj- ung hafi verið jafn afdrifarík fyrir mannkynið og að læra að fara með eld og nýta hann til ótal hluta. Áður en maðurinn lærði það þá þekkti hann samt eldinn. Eldgos höfðu brotist út, skógar- eldar geisað og eldingar kveikt í trjám og jafnvel orðið fólki að bana. Eldur var upphaflega notaður sem vörn gegn villtum dýrum og til þess að herða við sem not- aður var í vopn. Síðar var eldur notaður sem hitagjafi. Maðurinn náði tökum á eldinum fyrir meira en milljón árum. Það var Homo Erectus sem lærði á eldinn en sú tegund var uppi fyrir um 1,8 milljónum ára. Stórbrunar í Íslandssögunni í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Eirberg ehf. Stórhöfða 25 Sími 569 3100 eirberg.isfoscam.is Verð: 34.750 kr. Bjóðum úrval öryggis- og eftirlitsmyndavéla frá Foscam til notkunar innandyra og utan. Verð frá 19.750 kr. Bendum á reglur um rafræna vöktun á personuvernd.is Þráðlaus samskipti Fjarstýrð Pan / Tilt Greinir hreyfingu og sendir boð Hljóðnemi og hátalari Nætursjón öryggismyndavélar -til öryggis -gæsla og öryggi Kíktu heim Foscam er leiðandi á sínu sviði með mest seldu öryggismyndavélar í Bandaríkjunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.