Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.07.2012, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 14.07.2012, Qupperneq 54
34 14. júlí 2012 LAUGARDAGUR Veitingastaðurinn Slippurinn opn- aði við höfnina í Vestmannaeyjum á föstudaginn síðasta. Staðurinn er fjölskyldurekinn og að sögn Indíönu Auðunsdóttur, fram- kvæmdastjóra Slippsins, hefur reksturinn gert fjölskylduna sam- heldnari en áður. Að sögn Indíönu ákvað fjöl- skyldan að láta gamlan draum rætast þegar svonefnt Magnahús í Eyjum bauðst þeim til afnota. Húsið hýsti eitt sinn vélsmiðju en hefur verið nýtt sem geymsla fyrir veiðarfæri síðustu þrjá ára- tugi. „Við reyndum að endurnýta sem mest af þeim efnivið sem hér var og smíðuðum þannig borðin úr gömlum bátsfjölum og gólfin okkar voru áður fjalir úr gamalli netagerð hér í Eyjum,“ útskýrir Indíana, sem rekur staðinn ásamt bróður sínum, Gísla Matthíasi kokki, móður sinni, Katrínu Gísla- dóttur, og föður sínum, Auðuni Stefnissyni sjómanni. Veitingastaðurinn hefur verið fullbókaður frá því hann opnaði og viðurkennir Indíana að viðtök- urnar hafi komið fjölskyldunni skemmtilega á óvart. Þegar hún er innt eftir því hvort það sé erfitt að vinna svo náið með fjölskyldu sinni er Indíana fljót til svars: „Nei, alls ekki. Þetta hefur bara þjappað okkur betur saman og samstarf okkar er gott. Við skipt- um verkum á milli okkar þannig að hver og einn er með sitt sérsvið og það hefur gengið vel. Það þýðir ekkert annað en að vera samheldin og samstiga í þessu.“ Veitingahúsið verður rekið í allt sumar og fram á haust en þá munu fjölskyldumeðlimirnir snúa sér að öðrum verkum. Indíana er mennt- aður myndlistarmaður og starfar hjá Nýló en Gísli Matthías hyggst leggja land undir fót og viða að sér meiri þekkingu í kokkafaginu. Foreldrar þeirra systkina munu þó dvelja áfram í Vestmannaeyjum og reka Slippinn sem veislusal fram að næsta sumri. „Veitingastaður- inn verður opnaður aftur næsta sumar og þá komum við Gísli til baka. Þetta verður svolítið eins og að fara á vertíð í Eyjum,“ segir Indíana að lokum og hlær. - sm Þjappaði fjölskyldunni saman SAMHELDIN SYSTKIN Indíana og Gísli Matthías Auðunsbörn reka veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum ásamt foreldrum sínum. Angelina Jolie vill ekki að börn sín hlusti á tónlist Rihönnu. Leikkonunni mun þykja textar Rihönnu óviðeigandi og vill ekki að börn sín læri slík orð. „Pax söng lagið Birthday Cake og hló mikið að blótsyrðunum og Angelina var alls ekki sátt. Hún vill að börnin haldi sakleysi sínu sem lengst og gerði geisladiskinn upptækan,“ sagði innanbúðarmaður og bætti við að Jolie fylgist einnig vel með netnotkun barnanna. Jolie og Brad Pitt eiga saman sjö börn og er Maddox Jolie-Pitt, ellefu ára, elstur þeirra. Ekki hrifin af Rihönnu PASSAR BÖRNIN Angelina Jolie passar vel upp á að börn sín hlusti ekki á dónalega laga- texta. LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3 (TILBOÐ) L SPIDER-MAN 3D KL 3 (TILBOÐ) 10 INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) 12 MIB KL. 3 (TILBOÐ) 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L SPIDER-MAN 3D KL. 1 (TILBOÐ) 10 SPIDER-MAN 2D KL. 1 (TILBOÐ) 10 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: RED LIGHTS 17:40, 20:00, 22:20 BERNIE 17:50, 20:00, 22:10 UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 20:00 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50 COOL CUTS: 101 REYKJA- VIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 BLACK’S GAME 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. FRÁ 25. JÚLÍ: RAMPART með Woody Harrelson!ROBERT DE NIRO | SIGOURNEY WEAVER RED LIGHTS HEIMSFRUMSÝNING! Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense JACK BLACK SLÆR Í GEGN SEM BERNIE MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1(TILB) - 3.20 - 5.40 L ÍSÖLD 4 3D ENSK. ÓTEXT KL. 8 L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1(TILB) - 3.20 L TED KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 TED LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL. 1(TILB) - 5 -8 -10.50 10 SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 2 - 5 10 SPIDER-MAN 2D KL. 1(TILB) - 5 - 10.10 10 WHAT TO EXPECT KL. 8 L PROMETHEUS 3D KL. 10.25 16 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR :) - TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI VINSÆLASTA MYND VERALDAR! BESTI SPIDER-MAN ALLRA TÍMA! - NEWSWEEK ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3(TILB) - 5.50 L TED KL. 8 – 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL 3(TILB) - 6 - 9 10 STARBUCK KL. 8 L WHAT TO EXP.. KL 10.25 L INTOUCHABLES KL. 3(TILB) -5.30 - 8 -10.30 12 MIB KL. 3(TILB) - 5.30 10 ÍSÖLD 4 3D KL. 2 - 4 - 6 L ÍSÖLD 4 2D KL. 2 - 4 L SPIDERMAN 3D KL. 8 - 10.30 10 TED KL. 8 - 10 12 INTOUCHABLES KL. 6 12 TED 5.50, 8, 10.15 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 2, 4, 6 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 2D 2 THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 10.20 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 2, 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V. - Svarthofdi.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% CHANNING Tatum MATTHEW McConaughey VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN SKEMMTILEG! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ Manni, Dýri og Lúlli eru mættir aftur í stærstu fjölskyldumynd sumarsins! ÁLFABAKKA AKUREYRI SELFOSSI EGILSHÖLL V I P 16 16 16 L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 12 10 10 KEFLAVÍK 16 L L L L 12 12 10 16 16 12 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPA BÍÓ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.