Fréttablaðið - 06.10.2012, Side 63

Fréttablaðið - 06.10.2012, Side 63
LAUGARDAGUR 6. október 2012 15 LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STARF Listaháskólinn auglýsir eftir umsóknum um starf háskólakennara í leiklist/leiklistarfræðum með starfsheiti lektors. Auk kennslu fer háskóla- kennarinn með fagstjórn námsbrautarinnar fræði og framkvæmd. Starfið felur í sér kennslu, rannsóknir, stjórnun náms og stefnumótun. Um er að ræða fullt starf. Ráðið er í stöðuna frá janúar 2013. Hæfniskröfur: - Meistarapróf í sviðslistum (MA eða MFA) - Umtalsverð reynsla verklegri og fræðilegri kennslu í sviðslistum á háskólastigi - Góð þekking á háskólastarfi og þróun náms á efstu menntastigum - Yfirgripsmikil þekking á straumum og stefnum í sviðslistum samtímans - Reynsla af leikstjórn, m.a. með áherslu á sam- settar aðferðir (devised) Nánari upplýsingar um starfið, hæfniskröfur, ráðningarferli og reglur um veitingu akademískra starfa við LHÍ er að finna á heimasíðu Listaháskólans www.lhi.is Umsóknir skulu stílaðar á rektor og skal skila þeim ásamt fylgigögnum til Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, 105 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 2. nóvember. HÁSKÓLAKENNARA Í LEIKLIST/ LEIKLISTARFRÆÐUM NÓATÚN ÓSKAR EFTIR KJÖTSTJÓRA Við gerum meira fyrir þig HELSTU VERKEFNI ERU: HÆFNISKRÖFUR: ÁHUGASAMIR VINSAMLEGAST SÆKI UM Á WWW.NOATUN.IS Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Um er að ræða 100% stöðu sem skiptist í 50% starf við stjórnun og 50% klínískt starf. Staðan veitist frá 1. janúar 2013 eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri lækninga heyrir undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn. Hann ber faglega-, fjárhagslega- og starfsmannaábyrgð í samræmi við gildandi stjórnskipulag og ákvæði laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu. Hæfniskröfur • Íslenskt sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum • Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla • Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður í starfi Umsókn skal fylgja staðfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, vísindavinnu og reynslu af stjórnunarstörfum. Umsóknarfrestur er til 20. október 2012. Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu. Umsókn skal skilað á sérstöku eyðublaði, sem aðgengilegt er á vef Landlæknis, til Birgis Gunnarssonar forstjóra Reykjalundar sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið – birgir@reykjalundur.is – sími: 585-2140 Framkvæmdastjóri lækninga GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Yfirvallarstjóri hjá GR Golfklúbbur Reykjavíkur auglýsir eftir dugmiklum, jákvæðum einstaklingi til þess að taka að sér starf yfirvallarstjóra yfir golfvöllum félagsins. GR er stærsti golfklúbbur landsins og rekur 18 holu golfvöll og 6 holu æfingavöll í Grafarholti og 27 holu golfvöll á Korpúlfsstöðum ásamt 9 holu æfingavelli. Yfirvallarstjóri GR er nýtt starf og hefur sá sem ráðinn verður í verkið gott tækifæri til að taka þátt í mótun starfsins og framtíðar uppbyggingu valla GR. Verksvið yfirvallastjóra er að stýra öllum aðgerðum á golfvöllum GR í samráði við framkvæmdastjóra og vallarnefnd GR. Þá ber yfirvallarstjóri ábyrgð á fjárhagslegum rekstri vallanna. Gerðar eru kröfur um eftirfarandi: • Að umsækjandi hafi stjórnunarreynslu. • Að umsækjandi sé menntaður í golfvallarfræðum. • Að umsækjandi hafi reynslu og/eða þekkingu á fjármálum. • Að umsækjandi hafi starfsreynslu að uppbyggingu og viðhaldi golfvalla. • Að umsækjandi hafi skipulagshæfni og sjálfstæði við vinnu. • Að umsækjandi sé reglusamur. • Að umsækjandi hafi færni í mannlegum samskiptum. • Að umsækjandi hafi frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins að Korpúlfsstöðum fyrir 10. október 2012, „merkt Starfsumsókn“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.