Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2012, Qupperneq 105

Fréttablaðið - 06.10.2012, Qupperneq 105
LAUGARDAGUR 6. október 2012 69 Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. „Ég fékk hugmyndina árið 2004 þegar ég hitti Eyjólf Jónsson. Hann reyndi þrisvar sinnum,“ segir Jón Karl. Tveimur árum síðar fór hann með Bene- dikt Lafleur til Dover á Englandi þaðan sem hann ætlaði að synda Ermarsundið en þá fékk hann ekki veður. Árið 2007 var veðr- ið hagstæðara fyrir Benedikt og skömmu síðar fór nafni hans Hjartarson af stað. Jón Karl fylgdi þeim báðum eftir í bát. „Ég var á sjónum í 45 tíma. Það var mjög erfitt að mynda úti á sjó því báturinn var alltaf á hreyfingu.“ Alls ferðaðist Jón Karl fimm sinnum til Dover vegna myndarinnar. Sundið rekur einnig sundkunnáttu Íslend- inga og tvinnar saman myndskeiðum af sögulegum stundum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk. Frá árinu 1880 til 1990 drukknuðu 5.354 Íslendingar, marg- ir vegna þess að þeir kunnu ekki að synda. Jón Karl leikstýrði síðast heimildar- myndinni Álfahöllin sem fjallaði um Þjóð- leikhúsið og kom út 2010. Áður gerði hann myndirnar Heimsmethafinn í vitanum og Mótmælandi Íslands um Helga Hóseasson. - fb Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó Í SUNDBOL Jón Karl Helgason bregður á leik í gamaldags sundbol í Vesturbæjarlauginni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Rapparanum Nicki Minaj og söngkonunni Mariuh Carey lenti saman eftir að hafa verið við tökur á American Idol í Norður-Karól- ínu á dögunum. Rifrildið á milli kvennanna náðist á myndband sem hefur gengið milli netmiðla. Minaj og Carey eru dómarar í bandarísku raunveruleikaþátt- unum en af myndbandinu að dæma er Minaj komin með nóg af stjörnustælum Carey og kallar hana öllum illum nöfnum. Dömurnar hafa sjálfar ekki tjáð sig um atvikið en eiginmaður Carey, Nick Cannon, gerir lítið úr því í viðtali við Access Hollywood og fullyrðir að allir séu vinir í American Idol í dag. Í hár saman Hljómsveitin Ghostigital í sam- starfi við Kraum tónlistarsjóð heldur tónleika á Faktorý í kvöld, laugardag, undir formerkinu Raf- Kraumur. Það er nýtt samstarfs- verkefni með það að markmiði að vinna að framþróun og fræðslu um lifandi flutning raftónlistar. Auk Ghostigital stíga Captain Fufanu og Bypass á svið og einn- ig plötusnúðarnir Gunni Ewok og Árni Skeng. Ghostigital leikur lög af nýút- kominni plötu sinni, Division of Culture and Tourism, í bland við nýtt og eldra efni. Í nýjasta hefti tímaritsins Mojo er farið fögrum orðum um þessa þriðju plötu Ghost igital. RafKraumur í fyrsta sinn GHOSTIGITAL Hljómsveitin spilar á Faktorý í kvöld. KOMIN MEÐ NÓG AF CAREY Nicki Minaj byrjar dómaraferil sinn í American Idol með látum. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.