Fréttablaðið - 29.11.2012, Page 16

Fréttablaðið - 29.11.2012, Page 16
29. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 JÓL Í VÍDALÍNSKIRKJU Vídalínskirkja í Garðabæ er óðum að komast í jólaskrúðann. Á mánudag voru perurnar strengdar á tréð við kirkjuna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HAMARINN LÝSTUR Í Hafnarfirði voru bæjarstarfsmenn að hengja ljós á þetta tré á Hamrinum þegar ljósmyndari átti leið hjá á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BJALLAN JAFNHÖTTUÐ Þeir áttu ekki í vandræðum með að koma bjöllunni í körfubílinn í kuldanum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL JÓLAANDANUM LYFT Hópur manna lagði sitt af mörkum við að blása Reykvíkingum jólaanda í brjóst með því að hengja upp þessa stærðar jólaklukku yfir Mýrargötuna í fyrrakvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Skammdegið lýst upp í borginni allri Jólaljósin hafa verið tendruð víðs vegar á höfuð- borgarsvæðinu, enda ekki seinna vænna þegar jóla- mánuðurinn nálgast óðfluga. Ljósmyndarar Frétta- blaðsins hafa verið á ferli undanfarna daga og fangað jólaundirbúninginn á filmu. KLUKKNALJÓS Þessi bjalla hringir ekki mikið, en hún lýsir upp skammdegið fyrir vegfarendur. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.