Fréttablaðið - 29.11.2012, Page 57
FIMMTUDAGUR 29. nóvember 2012 | TÍMAMÓT | 37
Um 1.150 fm. skrifstofuhúsnæðið á 2. hæð sem
skiptist í tvö stór opin vinnurými, nokkur fundarher-
bergi, tvær kaffistofur og snyrtingar. Hægt er að skipta
húsnæðinu niður í smærri einingar eða um 690 fm.
einingu og um 330 fm. einingu auk sameignar. Vsk.
húsnæði. Hagstætt leiguverð.
Laust strax!
225 m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem skiptist í opið
vinnurými, lokaða skrifstofu, stórt fundarherbergi og
snyrtingu. Dúkur á gólfum og lagnastokkar með
veggjum. Vsk. húsnæði.
Laust strax!
Til leigu • Hólmaslóð 8, 101 Rvk.
Hólmaslóð 10, 101 Rvk.
Allar nánari upplýsingar veitir
Helgi Már Karlsson, löggiltur
fasteignasali í s. 897 7086 eða
hmk@atvinnueignir.is
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Davíð Jónsson
Sölufulltrúi
sími: 697 3080
david@miklaborg.is
Verð: 79,0 millj.
Heil húseign á þessum frábæra stað
í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er alls
360 fm og á þremur hæðum ásamt
litlu rými að neðanverðu sem lengi vel
innihélt sjoppu. Húsið getur hentað til
ýmiss konar atvinnustarfssemi, svo
sem gistiheimili eða skrifstofur.
101 ReykjavíkLaufásvegur 2
Auglýsing
Um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg
Samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 auglýsir Sveitarfélagið
Árborg tillögu að breyttu deiliskipulagi við Hafnargötu á Stokks-
eyri.
Breytingin felst í stækkun lóðarinar Hafnargötu 10, úr 507.9 m2
í 1303 m2. Eftir breytingu nær lóðin að lóðamörkum kirkjunar.
Húsið á lóðinni þjónar hlutverki safnaðarheimilis og er nú í eigu
sóknarnefndar Stokkseyrarkirkju. Innan lóðar eru 32 bílastæði
sem samnýta skal fyrir safnaðarheimili og kirkju. Þar af er eitt
sérmerkt fötluðum og annað ætlað líkbíl. Gert er ráð fyrir
göngutengingu frá kirkju að safnaðarheimili. Um lóð safnaðar-
heimilis er áfram kvöð um akstur eins og í núgildandi skipulagi.
Nýtingarhlutfall beytist úr 0.7 í 0.3 vegna lóðarbreytingar.
Byggingarreytur breytist og er nú heimilt að byggja/flytja annað
hús á lóðina eða stækka núverandi hús með tengibyggingu.
Teikningar ásamt greinagerð, vegna tillögunnar mun liggja
frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa að Austurvegi
67 Selfossi frá og með 29. nóvember 2012 til og með 14. janúar
2013.
Öllum er gefin kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14. janúar 2013
og skal þeim skilað skriflega til skipulags og byggingarfulltrúa á
skrifstofu hans að Austurvegi 67, 800 Selfossi.
Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á heimasíðu
Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða
tillöguna og senda athugasemdir til skipulags- og byggingarfull-
trúa í netfangið skipulag@arborg.is.
Selfossi 27. nóvember 2012.
Bárður Guðmundsson
Skipulags og- byggingarfulltrúi
Árborgar
Auglýsing
Um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg
Samkvæmt skipulagslögum nr.123/2010 auglýsir bæjarstjórn
Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi Austur-
vegar 52-60a Selfossi sem afmarkast af Austurvegi til norðurs
Austurvegi 62 til austurs Hrísholti til Suðurs og Rauðholti til
vesturs.
Í gildandi aðalskipulagi er svæðið skilgreint sem miðsvæði,svæði
verslunar, þjónustu,stofnana og íbúða.
Lóðirnar við Austurveg 52,54,56-58 og 60b eru leigulóðir í
eigu Sveitarfélagsins Árborgar en, lóðin við Austurveg 60 er í
einkaeigu.
Gert er ráð fyrir því að lóðin Hrísholt 9 verði lögð niður og verði
skipt á milli lóðanna Austurvegur 54 og Austurvegur 56-58.Lóðin
Austurvegur 60b verði sameinuð Austurvegi 60.
Gerð verður ný innkeyrsla af Austurvegi inn á lóð nr. 52 einnig er
gerð ný innkeyrsla af Hrísholti inn á Austurveg 54. Innkeyrslur frá
Austurvegi eru færðar til og minnkaðar.
Teikningar ásamt greinagerð ,vegna tillögunnar mun liggja
frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa að Austurvegi
67 Selfossi frá og með 29.nóvember 2012 til og með 14.janúar
2013.
Öllum er gefin kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14.janúar 2013
og skal þeim skilað skriflega til skipulags og byggingarfulltrúa á
skrifstofu hans að Austurvegi 67, 800 Selfossi.
Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á heimasíðu
Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða
tillöguna og senda athugasemdir til skipulags- og byggingarfull-
trúa í netfangið skipulag@arborg.is.
Selfossi 27. nóvember 2012.
Bárður Guðmundsson
Skipulags og- byggingarfulltrúi
Árborgar
Seconds From Disaster
Heimildaþættir um stórslys og hamfarir
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS