Fréttablaðið - 29.11.2012, Síða 88
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Gat ekki fest son sinn í bílstól vegna
ölvunar
2 Tollasektir yfi r 50.000 fara á
sakaskrár ferðafólks í 10 ár
3 Veiddi aldamótakarfa á stöng frá
brúnni á olíuborpalli
4 Bjarni Ben: Ætla að halda ótrauður
áfram
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Erlendur áhugi
á Eiríki Erni
Mikill áhugi er bæði í Þýskalandi og
öðrum Evrópuríkjum á nýjustu bók
Eiríks Arnar Norðdahl, Illsku. Hún
fjallar meðal annars um helförina
og virðist það hafa vakið sérstakan
áhuga hjá þýskum útgefendum. Búið
er að þýða kafla úr bókinni á ensku
fyrir erlend forlög og einnig er búið
að þýða þá frábæru dóma sem hún
hefur fengið hér á landi. Miðað við
þau miklu viðbrögð sem
Forlagið hefur fengið
erlendis frá má telja
næsta víst að hún
verði seld til margra
landa á næstunni.
Einhverjir hafa borið
Illsku saman við ekki
ómerkari sögur
en Slátur-
hús fimm
eftir Kurt
Vonnegut
og Hreinsun
eftir Sofi
Oksanen.
40til
70%
afsláttur
Jóla-
sprengja!
ath.
opið
sunnu-
dag
af öllum
vörum!
Eyða aðventunni í
Þýskalandi og Sviss
Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason
heldur ásamt hljómsveit sinni í tón-
leikaferðalag um Þýskaland og Sviss
í næstu viku. Ferðalagið mun standa
yfir frá 3. til 16. desember og munu
Snorri og félagar halda tólf tónleika á
þessum tíma, flesta í Þýskalandi. Með
Snorra í för verða, sem fyrr, Sigurlaug
Gísladóttir, Guðmundur Óskar Guð-
mundsson og Magnús
Trygvason Eliassen. Í
tónleikaferðinni
verða spiluð ný
lög í bland við
þau gömlu, enda
hefur Snorri
hafist handa
við að taka
upp þriðju
sólóplöt-
una sína.
- fb, sv