Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 1
EFNAHAGSMÁL Gjaldeyrishöft
verða ekki lengur tímabundin
heldur verður þeim lyft þegar
ákveðin efnahagsleg skilyrði sem
tryggja fjármálalegan stöðug-
leika verða til staðar, samkvæmt
tillögu nefndar fulltrúa allra þing-
flokka um afnám gjaldeyrishafta.
Samkvæmt gildandi lögum á að
afnema höftin í lok næsta árs.
Þá þykir óráðlegt að samþykkja
nauðasamninga gömlu bankanna
við núverandi ástæður.
Þetta kemur fram í bréfi sem
nefndin sendi formönnum allra
stjórnmálaflokka í gær. Í bréfinu
er óskað eftir fundi með formönn-
unum fyrir jól til að ræða tillög-
urnar. Fréttablaðið hefur bréfið
undir höndum.
Í nefndinni, sem starfað hefur
frá því í september 2011, sitja sex
manns. Þar á meðal er Tryggvi
Þór Herbertsson, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins, og Huginn
Freyr Þorsteinsson, aðstoðar-
maður Steingríms J. Sigfússon-
ar atvinnuvega- og nýsköpunar-
ráðherra. Samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins ríkir algjör sam-
staða meðal nefndarmanna um
þær tillögur sem settar eru fram
í bréfinu.
Í bréfi nefndarinnar er komið á
framfæri þeirri tillögu að gildis-
tíma haftanna verði breytt, en
þau á að afnema fyrir árslok
2013 samkvæmt gildandi lögum.
Í bréfinu segir að nú liggi fyrir
að sá tímarammi hafi ekki reynst
nægjanlegur og að „fastar tíma-
setningar henta illa til að ná fram
réttum hvötum við að tryggja
árangursríkan framgang afnáms-
LÍFIÐ
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
24
JÓL Í LINDAKIRKJUSöngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir verður með jóla-
tónleika fyrir alla fjölskylduna í Lindakirkju í Kópavogi
í kvöld kl. 19.30. Með henni verða hinir ýmsu hljóð-
færaleikarar og kórar. Sungin verða þekkt jólalög.
Miðaverð er 2.500 krónur.
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkurappelsínugljáðan hátíðarfugl m ð btrön b
með sellerírótarkartöflumús og góðu grænmeti.
Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnileg
hátíðarmáltíð í kvöld kl kktöð
ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
Ó
32 LCD SJ NVARP
"
Innbyggður margmiðlunarspilariTækið er búið margmiðlunarviðmóti og USB tengi, þannig að hægt er að
tengja USB lykil eða flakkara við tækið og horfa á ljósmyndir og kvikmyndir.
Styður öll helstu snið, t.d. DivX, MKV, MP3 og JPG.Vel tengjum búið Tækið er með öllum helstu tengimöguleikum sem þarf í dag, 2xHDMI,
Scart, VGA, Audio In, heyrnartólstengi og USB tengi þannig að ekkert mál
er að tengja leikjatölvur, heimabíó, heyrnartól og margt fleira við tækið.Góð myndgæðiTækið
Einfalt en vandað 32" Finlux sjónvarp með stafrænum DVBT móttakara, USB tengi og innbyggðum
margmiðlunarspilara.
BAKSVIÐS
HJÁ BÓ
JÓLIN HJÁ
ATHAFNAKONU
SÆTAR
Í HÖLLINNI
21. DESEMBER 2012
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Hvað gerist 2013?
Völva Lífsins skoðar framtíð lands
og þjóðar á komandi ári.
FRÉTTIR
Sími: 512 5000
21. desember 2012
300. tölublað 12. árgangur
Áfengismælar á skólaböll For-
eldrar og lögregla á Akranesi telja
drykkju á skólaböllum fara vaxandi.
Við því verði að sporna. 2
Þungir dómar Annþór Karlsson var
í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir
þrjár líkamsárásir. Börkur Birgisson
hlaut sex ára dóm. Átta aðrir fengu
einnig þunga dóma í málinu. 16
Húsaleigan hækkar Leiguverð á
húsnæði hefur hækkað um 7,6%
á milli ára á höfuðborgarsvæðinu.
Hæsta verðið ekki lengur í miðborg
og Vesturbæ. 18
MENNING Það má mikið vera ef
Hvítfeld er ekki upphafið að ferli stór-
brotins skáldsagnahöfundar. 46
SPORT Cristiano Ronaldo snýr aftur á
sinn gamla heimavöll í sextán liða úr-
slitum Meistaradeildarinnar. 64
„Fremstur
norrænna
sakamála-
höfunda.“
THE TIMES
OPIÐ TIL
Í KVÖLD
DAGARTIL JÓLA
ht.is
SKOÐUN Pawel Bartoszek spyr hvort
menn myndu biðja parkettlagningar-
mann að vinna vinnuna sína frítt. 25
TÍSKA „Ég byrjaði að horfa í
kringum mig og sá að enginn
var með endurskinsmerki,“ segir
Alice Olivia Clarke sem flutti
hingað til lands frá Kanada fyrir
20 árum. Hún segist hafa verið
löt við að ganga með glitmerki og
því fengið þá hugmynd að hanna
eitthvað áberandi og flott fyrir
íslenska skammdegið. Útkoman
er handhekluð blóm úr lopa og
endurskinsþráðum. - hva / sjá síðu 70
Hannar fyrir skammdegið:
Endurskin fyrir
fullorðna
Samstaða um að höft
verði ótímabundin
Þverpólitísk nefnd vill að gjaldeyrishöftin verði ótímabundin og að afnám þeirra
verði tengt efnahagslegum skilyrðum. Nefndin telur óráðlegt að samþykkja nauða-
samninga gömlu bankanna og vill auka vald stjórnvalda yfir framgangi þeirra.
Björn Rúnar Guðmundsson
Huginn Freyr Þorsteinsson
Tryggvi Þór Herbertsson
Sigurður Hannesson
Bolli Héðinsson
Jón Helgi Egilsson
➜ Nefnd um afnám
gjaldeyrishafta
SVEINKAR Í SMÁRALIND Fjöldi fólks leggur leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu þessa síðustu daga fyrir jólin. Þeir sem gengu um ganga
Smáralindar í gær gátu vænst þess að rekst á jólasvein eða tvo. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
áætlunarinnar. Nefndin leggur
því til að hið svo kallaða sólar-
lagsákvæði verði fellt brott og
að í staðinn verði lögunum breytt
þannig að losun fjármagnshafta
verði tengd efnahagslegum skil-
yrðum sem þurfa að vera til stað-
ar til þess að losun hafta ógni ekki
fjármálalegum stöðugleika“.
- þsj / sjá síðu 6
Bolungarvík 3° NA 7
Akureyri 4° A 6
Egilsstaðir 4° ASA 8
Kirkjubæjarkl. 4° A 10
Reykjavík 6° NA 11
Rigning eða skúrir sunnan- og
austanlands með strekkingsvindi en
hægari annars staðar og úrkomulítið fyrri
hluta dags. Hiti 2 til 8 stig. 4