Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 52
14 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 Linda P færir gjaldeyri til landsins Linda Pétursdóttir held- ur áfram með Baðhús- ið og bætir við sig í nýju fyrirtæki. Þar verður hún með heilsuátak fyrir er- lenda ferðamenn, ekkert ósvipað og Jónína Bene- diktsdóttir en þetta verð- ur vandaðra, gerir stormandi lukku og færir mikinn gjaldeyri til landsins. Rikka, Friðrika Hjördís Geirsdóttir, kemur með eitthvað nýtt og spennandi matarkyns á árinu. Hún verður einnig áberandi í skemmtanalífinu. Ásdís Rán Gunnarsdótt- ir verður ekki mikið í sviðsljósinu á árinu. Hún er ekki ánægð með lífið fyrri part ársins 2013 en það breytist með haustinu. B r y n d í s Á s - mundsdóttir og Fjölnir Þor- geirsson njóta foreldrahlut- ve rks ins og litli drengurinn þei r ra dafn- ar vel. Það eru góðir straumar kringum þau á árinu. LISTAFÓLK OG MENNING Ungt listafólk blómstrar sem aldrei fyrr og margar spenn- andi hugmyndir og verk koma frá því á árinu. Baltasar í aðalhlutverki Líf færist enn á ný í kvik- myndagerð. Ég sé Baltasar Kormák í aðalhlutverki. Þar á hann stórleik sem á eftir að færa honum verðlaun. Hann verður mjög upptekinn er- lendis á árinu í leik en einnig er einhver leikstjórn þar. Hann hefur því ekki mikinn tíma til að vinna í leikhúsun- um hér á árinu. Íþróttaálfur- inn Magn- ús Schev- ing eignast enn fleiri tví- fara á árinu og mun vilja l e i t a ré t t a r síns í því sam- bandi. Það er ekki bara í Ameríku heldur sýnist mér hann vera eitthvað að leiðrétta sinn hlut í Asíu og Ástralíu. Sveppi, Sverrir Þór Sverrisson, er enn að senda frá sér vöru sem selst. Hann leikur í kvik- mynd á árinu og munu marg- ir segja að þetta sé það besta sem komið hefur frá honum. Ósætti innan Vesturports Vesturport með sína leikara mun enn gera garðinn fræg- an og fara víða með sýn- ingu sem slær í gegn. Einn meðlimurinn fer þó út úr grúppunni þar sem kemur til ósætti sem ekki næst að lagfæra. Þessi einstaklingur er fullfær um að koma sér áfram í hörðum heimi listarinnar og gerir stóran samning sem heldur heiðri viðkomandi á lofti lengi enn og færir einnig mikla fjármuni. Nína Dögg Filippusdóttir verð- ur mikilvirk á árinu. Árið 2013 verður hennar ár í fleiri en einum skilningi. Hilmir Snær fær eftirsótt verðlaun Hilmir Snær Guðnason á eftir að leika hlutverk á árinu sem færir honum eftirsótt verðlaun en hann þarf að passa upp á hei lsuna, það er orkuleysi í kringum hann sem orsakast af einhverj- um veikind- um. Ólafur Darri Ólafsson mun ve rða á b e r a n d i á árinu fyrir leik í að minnsta kosti tveim- ur kvikmyndum, önnur mynd- in tengist erlendu kvikmynda- fyrirtæki. Almennt mun kvikmyndaiðn- aðurinn blómstra á árinu. Elva Ósk Ólafsdóttir mun sinna nýjum málum á árinu, mér finnst það ekki tengjast leik heldur í sambandi við fjöl- miðla og kynningar einhvers konar. Hún verður mikilvæg- ur tengiliður til erlendra fram- leiðenda. Björn Thors er enn að gera það gott. Hann verður lítið áberandi fyrri hluta ársins en með haustinu mun hann vera með aðalhlutverk sem tekið verður eftir. Leikhússtjóri hættir Magnús Geir Þórðarson borg- arleikhússtjóri mun eiga gott ár en ég held að hann muni hætta í Borgarleikhúsinu seinni hluta ársins og hverfa til annarra starfa. Hann er fær í flestan sjó. Tinna Gunnlaugsdóttir held- ur áfram í Þjóðleikhúsinu og er nú vaxandi. Hún hefur átt erfitt undanfarið þótt ekki hafi það komið fyrir sjónir almenn- ings, en nú er að birta til hjá henni. Einkalífið verður mjög gott hjá henni á árinu. Ilmur Kristjánsdóttir er sú ís- lenska leikkona sem hvað skærast skín á árinu. Hún fær mörg og stór hlutverk og skil- ar þeim vel af sér. Ég sé hana bæði á fjölunum og í kvik- myndum. Selma Björnsdóttir verð- ur í hálfgerðri kreppu nánast allt árið en október er hennar mánuður og þá fara hjólin að snúast svo um munar bæði í einkalífi og vinnu. Þórunn Erna Clausen sér ljósið Þórunn Erna Clausen slak- ar á á árinu. Hún verður ekki mikið í sviðsljósinu en vinn- ur vel í sínum málum bak við tjöldin. Þetta er árið sem hún sér aftur ljósið. Ég held að hún finni sér lífsförunaut sem hún er bættari með að hafa sér við hlið. Maí kemur sterkur inn hjá henni. Ólafía Hrönn Jónsdóttir snýr sér að kvikmyndaleik, það er rífandi gangur hjá henni en hún þarf að passa sig að of- gera sér ekki á köflum. Völva Lífsins fram- hald á næstu opnu Gjöf sem hittir í mark! Flott og öðruvísi veggskraut úr tré. EIKJUVOGUR 29 - 104 RVK. - S:694-7911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.