Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2012, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 21.12.2012, Qupperneq 54
16 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 Spaugstofan hættir Aníta Briem mun halda áfram að leika vestanhafs. Hennar stjarna mun skína sem aldrei fyrr á árinu en hún er ekki alveg nógu ánægð í einka- lífinu. Þar eru hnökr- ar sem erfitt reynist að slétta, en sem leikkona verður hún á toppnum og vinnur til verðlauna sem mörgum mundu þykja eftirsóknarverð. Spaugstofan er held ég að hætta í núverandi mynd. Þar er ósamkomulag en Örn Árnason held- ur áfram ásamt einum félaga sem ég get ekki sagt hver er og þeir búa til nýja „stofu“. TÓNLIST Emilíana Torrini hefur hægt um sig enda mikið erlendis. Hún er þó alltaf að semja góð verk en vantar að koma sér betur á framfæri. Of Monsters and Men hefur gert góða hluti erlendis og verður ekkert lát á velgengni hljómsveitarinnar. Eftir heims- reisuna og aðra sigra sé ég stór tækifæri opnast hjá henni á árinu. Þar verða þó manna- breytingar seinni hluta ársins. Einn meðlimur fer út og annar bíður á línunni og tekur við. Jón Jónsson, sem nýbúinn er að gera risasamning í Banda- ríkjunum, er bara rétt að byrja. Hann er hæfileikaríkur og kann að nota sína hæfileika. Ásgeir Trausti mun senda frá sér plötu með haust- inu sem hlýtur ekki síðri viðtökur en platan sem kom út á þessu ári. Hann er einn af okkar framtíðarlistamönnum á sviði dægurlagatónlistar. Páll Óskar heldur á nýja braut Páll Óskar Hjálmtýsson er að fara inn á glænýjar braut- ir. Hann á eftir að gefa út afraksturinn fyrir næstu jól. Þar er á ferðinni meistara- stykkið hans. Páll Óskar mun einnig taka þátt í stórum tónleikum erlendis á árinu. Björk Guðmunds- dóttir mun hvíla röddina eins og hún getur þetta árið en vinna m e i r a e f n i sem seinna mun hljóma í e y r u m heims- byggðar- innar. Það er eins og hún geti alltaf fundið upp á einhverju nýju og spennandi. Friðrik Ómar í kreppu Friðrik Ómar Hjörleifsson er í hálfgerðri kreppu á árinu. Það er eins og hann finni ekki rétta taktinn í lífinu. Hann held- ur áfram að hafa sönginn sem aðalatvinnu en mér finnst hann ekki nógu hamingjusamur. Mikið verður rætt um ættleið- ingu barns hjá honum á árinu en ég held að hann kjósi að bíða með það. Þórunn Antonía mun breyta um stíl á árinu og verður það henni til góðs. Í hennar einkalífi eru líka góðir hlutir að gerast og ég sé hamingjuna geisla af henni á öllum vígstöðvum. Sambandið endist ekki út árið Anna Mjöll Ólafsdóttir verð- ur ekki mikið í sviðs- ljósinu hér heima en í Ameríku er hún að verða nokkuð þekkt, að- allega fyrir „skilnaðar- málið“. Hún e r k o m i n með ný jan elskhuga en ég efast um að það endist út árið. Í söngnum kemur hún með smell. Þar hittir hún í mark og kemst mjög ofarlega á vinsældalistann. Mugison heldur í horfinu. Þetta verður rólegt ár hjá honum, en gott. Hann er að þróa nýjan stíl hjá sér sem á eftir að hafa mikil áhrif á hans gengi til góðs. Retro Stefson er hljómsveit sem lendir í ótrúlegum lukku- potti á árinu. Það gerist í júlí. Ég vil ekki segja neitt meira um það að svo stöddu. Systkinin KK og Ellen munu vinna meira saman á árinu en oft áður og kemur bara gott út úr því. Þau verða störf- um hlaðin allt árið. Vinsældir þeirra verða ekki minni en verið hefur. Bó stofnar fyrirtæki Björgvin Halldórsson mun stofna fyrirtæki á árinu í kring- um sig og tónlistina. Þar koma nokkuð margir að og á eftir að ganga vel hjá honum og hans fólki. Í klassískum söng er ástand- ið tiltölulega óbreytt en þó kemur fram á sviðið ungt söngpar sem á framtíðina Draumagjöfin hennar er NYX Cosmetics förðunarvörurnar. Gefðu gjöf sem nýtur sín allt árið! Opið til 21:00 fram að jólum. NYX COSMETICS Bæjarlind 14-16 | 201 kópavogur | s. 565-6767 Völva Lífs- ins framhald á næstu opnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.