Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2012, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 21.12.2012, Qupperneq 18
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | ASKÝRING | 18 LEIGUVERÐ HÚSNÆÐIS Reykjavík, vestan Kringlumýrarbrautar og Seltjarnarnes 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 132.975 147.825 11,2% 3 herbergi (100m2) 177.800 185.900 4,6% 4 herbergi (140m2) 202.860 210.560 3,8% Reykjavík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 140.625 138.900 -1,2% 3 herbergi (100m2) 142.300 189.800 33,4% 4 herbergi (140m2) 179.760 200.060 11,3% Kópavogur 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 107.250 129.450 20,7% 3 herbergi (100m2) 139.300 149.300 7,2% 4 herbergi (140m2) 180.600 171.500 -5,0% Garðabær, Hafnarfj örður og Álft anes 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 116.925 123.675 5,8% 3 herbergi (100m2) 130.600 152.100 16,5% 4 herbergi (140m2) 171.360 169.820 -0,9% Vestfi rðir 2011 2 herbergi (75m2) 81.675 Vesturland 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 76.350 3 herbergi (100m2) 110.100 113.600 3,2% 4 herbergi (140m2) 112.980 113.680 0,6% Suðurnes 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 80.325 86.250 7,4% 3 herbergi (100m2) 101.500 108.500 6,9% 4 herbergi (140m2) 118.720 130.900 10,3% Kjalarnes og Mosfellsbær 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 116.625 143.250 22,8% 3 herbergi (100m2) 134.000 171.400 27,9% 4 herbergi (140m2) 161.980 111.300 -31,3% Grafarvogur, Grafarholt, Árbær, Norðlingaholt og Úlfarsárdalur 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 125.700 136.200 8,4% 3 herbergi (100m2) 154.600 157.900 2,1% 4 herbergi (140m2) 189.000 181.160 -4,1% Breiðholt 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 123.900 124.875 0,8% 3 herbergi (100m2) 134.300 149.700 11,5% 4 herbergi (140m2) 153.720 176.820 15,0% Akureyri 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 118.350 94.950 -19,8% 3 herbergi (100m2) 122.600 120.700 -1,5% 4 herbergi (140m2) 138.040 Norðurland nema Akureyri 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 81.525 3 herbergi (100m2) 97.100 Austurland 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 85.200 4 herbergi (140m2) 129.500 Suðurland 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 84.150 91.575 8,8% 3 herbergi (100m2) 101.600 117.300 15,5% 4 herbergi (140m2) 106.120 112.280 5,8% HÖFUÐBORGIN LANDSBYGGÐIN Leiguverð er orðið hærra í Reykja- vík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar en í miðborg- inni og Vesturbænum. Leiguverð á höfuð borgarsvæðinu hefur hækkað um að meðaltali 7,6 prósent á síð- ustu tólf mánuðum. Þetta má lesa úr samantekt Þjóð- skrár Íslands á leiguverði íbúða í nóvember síðastliðnum. Þar kemur fram að leigan hafi að meðaltali hækkað um 0,6 prósent milli októ- ber og nóvember, og um 0,3 prósent síðustu þrjá mánuði. Meðalleiguverð á hvern fermetra í Reykjavík milli Kringlumýrar- brautar og Reykjanesbrautar er nú um 1.882 krónur á hvern fermetra. Það er nærri fjórðungs hækkun frá nóvember í fyrra þegar verðið var að meðaltali um 1.527 krónur. Setja verður fyrirvara við saman- burðinn þar sem í sumum tilvikum eru fáir leigusamningar að baki meðaltalinu. Þá er aldur og gerð húsnæðis einnig mismunandi, sem hefur áhrif á leiguverðið. Á sama tíma hefur leiguverð í miðborginni og vesturbænum því sem næst staðið í stað. Meðalverðið á hvern fermetra er nú 1.814 krón- ur, en var 1.820 krónur í nóvember í fyrra. Miðborgin er þó enn örlítið dýrari en önnur svæði þegar litið er fram hjá verði á allra minnstu íbúðunum, þó svæðið milli Kringlumýrarbraut- ar og Reykjanesbrautar sé að verða svipað dýrt. Miklar breytingar eru einnig á öðrum svæðum á höfuðborgarsvæð- inu, en sveiflurnar skýrast að miklu leyti af því hversu fáir leigusamn- ingar eru gerðir í hverjum mán- uði. Leiguverð á tveggja og þriggja herbergja íbúðum hefur rokið upp á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ, um 23 prósent á minni íbúðum en 28 pró- sent á þriggja herbergja íbúðum. Á móti kemur að leiguverð á fjögurra herbergja íbúðum hefur lækkað um 31 prósent á tólf mánuðum. Á meðan verðið hækkar á höfuð- borgarsvæðinu hefur leiguverð á húsnæði lækkað verulega víða á landsbyggðinni. Á Akureyri hefur leiguverð lækkað um að meðaltali 23 prósent. Lækkunin er litlu minni á Austurlandi, um 18,6 prósent, og á Vesturlandi, 16,7 prósent. Miðborgin er ekki lengur dýrust Leiguverð á húsnæði hefur hækkað um 7,6 prósent milli ára á höfuðborgarsvæðinu. Verðið hækkar mest í Reykjavík á svæðinu milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar. Miklar sveiflur eru í leiguverði á landsbyggðinni þar sem hækkunin er minni en í borginni. MIÐBORGIN Meðalleiguverð á hvern fermetra var lægra í miðborginni en á svæðinu milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar í nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Brjánn Jónasson brjann@frettabladid.is 7,6% hækkun hefur orðið á leiguverði húsnæðis á síðustu 12 mánuðum. 20% 1.814 1.882 Leiguverð hefur lækkað um á einu ári í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og nágrenni. Meðalleiga á hvern fermetra í miðborginni eru krónur en krónur milli Kringlu- mýrarbrautar og Reykjanesbrautar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.