Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 48
10 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 ERLENT Mikill óróleiki erlendis Í Evrópu er mikill óróleiki og mörg ríki illa stödd. Gæti trúað að Evrópusambandið mundi byrja að líða undir lok á árinu. Þar kraumar mikil valdabar- átta undir og forræðishyggja stjórnarmanna gerir ekki gott fyrir ríkin almennt. Við eigum eftir að sjá miklar breytingar á valdastrúktúrnum í álfunni sem mun byrja á árinu 2013. Hvort það verður til góðs læt ég ósagt látið en það verða breytingar. Mikill óróleiki verður í Asíu og Afríku. Ég er hrædd um að liggi nærri alvarlegum átökum, en sýnist að hægt verði að bera klæði á vopn- in á elleftu stundu. Ve r ð m æ t t e f n i finnst í jörð í Afríku og verður mikil leynd yfir því til að byrja með. Ég held að það sé vegna þess að innfætt menntafólk þar í landi hefur töglin og hagldirnar í málinu. Þetta er efni sem á eftir að breyta miklu í ýmsum léttum iðnaði, mér finnst eins og það komi mikið í staðinn fyrir plast. Stórir skjálftar Það verða stórir jarðskjálft- ar á árinu í Suður-Ameríku og Asíu. Í Suður-Ameríku verð- ur mikill skaði, ég sé næstum fjöllin hrynja yfir borg. Veðr- átta á suðurhveli jarðar verð- ur mun rysjóttari en verið hefur og meiri kuldi. Nýr páfi verður kosinn á árinu og upp koma háværar radd- ir innan kaþólsku kirkjunnar um breytingar og leiðrétting- ar í ýmsum kirkjunnar málum. FJÖLMIÐLAR OG FRÆGIR Miklar breytingar hjá fjölmiðlum Í heimi fjölmiðlanna á Íslandi verða miklar breytingar og hrókeringar. Árvakur heldur sínu og þar verður allt við það sama, Davíð Oddsson og fé- lagar í sínum stólum. Birting- ur stendur svo höllum fæti að þar þarf að fá einhvern stóra bróður til hjálpar. Eitthvert nýtt fyrirkomulag á sjónvarpsmarkaðnum mun breyta þar miklu. Þarna kemur til sögunnar ný tölvutækni sem ég get ekki sagt meira um því ég hef ekkert vit eða inngrip í þau mál en það verða miklar breytingar. En ýmsir fjölmiðlar eiga erfitt, ég er t.d. hrædd um að Pressan syngi sinn svanasöng á árinu. Logi fer í sjálfsskoðun L o g i B e rg m a n n E i ð s s o n k e m u r áfram við sögu í fjölmiðlum. Hann fer í mikla sjálfs- skoðun á árinu og hjá honum verða mik la r b rey t ing- ar. Í lok árs kemur út önnur bók eftir hann að hluta sem á eftir að rjúka út sem heitar lummur. Páll Magnússon sjónvarps- stjóri verður mjög umdeild- ur um mitt ár en heldur sínum stól. Þar á bæ eru miklar sviptingar bak við tjöldin og fáum við lítið að vita um það fyrr en í lok árs þegar miklar breytingar verða. Þær tengjast að hluta til nýrri ríkisstjórn. Völva Lífsins fram- hald á næstu opnu GEFÐU ÍSLENSKA GJÖF UM JÓLIN! Gjafabréf frá ATMO er frábær jólagjöf. atmo.is | s. 552-3600 | Laugavegur 91 Meira en 60 ÍSLENSKT VÖRUMERKI á einum stað Opið alla daga fram að jólum frá 11- 22 og á Þorláksmessu frá 11-23 Næg bílastæði í bílahúsinu beint á móti ATMO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.