Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 82

Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 82
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 58 Glæsileg bók sem geymir veiðilýsingar og sögur af mannlífi og náttúrufari í Húnaþingi vestra. Einnig skrifa þekktir fiskifræðingar um rannsóknir á vatnasvæðinu. Ótal ljósmyndir eftir landsþekkta ljósmyndara. Ómissandi bók fyrir unnendur íslenskrar náttúru. Enski stórleikarinn Christopher Lee er ekki af baki dottinn þrátt fyrir að vera orðinn rúmlega níræður, og í tilefni jólanna hefur hann sent frá sér tveggja laga smáskífu þar sem hann flytur Litla trommuleikarann og Heims um ból í þungarokksútgáfum. Þessi riddaraslegni og djúpraddaði BAFTA-verðlaunahafi er þó eng- inn nýgræðingur í þungarokkinu, en hann á að baki tvær concept-plöt- ur um keisarann Karlamagnús, auk þess að hafa unnið með sveitum á borð við Manowar og Rhapsody of Fire. Að sögn Lee var það samt ekki fyrr en á seinni plötunni um Karla- magnús sem hann fór að syngja þungarokk. „Á fyrri plötunni söng ég með minni rödd yfir þungarokk. Á nýju plötunni fer ég alla leið, þó ég öskri að vísu ekki.“ Furðujólaplötur eru síður en svo nýjar af nálinni, og gullgrafarar á vegum Fréttablaðsins settu saman lista yfir þær furðulegustu. Langafi jólarokkar Það er ekki á hverjum degi sem níræðir menn gefa út þungarokksplötur. En Christopher Lee hefur gert það þrisvar, og nú er hann í sannkölluðu jólaskapi. ÖLDUNGURINN OG ÖXIN Þó Lee taki sig vel út með gítarinn er það hinn tvítugi Hedras Ramos sem spilar inn á plötuna. CHRISTMAS ON DEATH ROW Jólaplata frá vafasamasta plötu- fyrirtæki heims. HO, HO, HO Dragdrottningin RuPaul fær ónefndan júrópopp- þrjót sér til aðstoðar á þessari glórulausu plötu. RuPaul the red- nosed drag queen svíkur engan. THE NIGHT BEFORE CHRIST- MAS Hinn hamborgarasólgni strandvörður spreytir sig á jóla- lögum sem allir þekkja. A COLT 45 CHRISTMAS Eins smells undrið Afroman afskræmir sígild jólalög að hætti Sverris Stormskers. Typpahúmor í jóla- sveinabúningi. CHRISTMAS IS 4 EVER Fönk- kempan Bootsy Collins slappar bassann yfir frumsamin jólalög. HUNG FOR THE HOLIDAYS Hinn vitalaglausi William Hung, sem gerði garðinn frægan í American Idol, misþyrmir hér níu klassísk- um jólalögum. HALFORD III: WINTER SONGS Hinn leður- klæddi söngvari Judas Priest er angurvært jólabarn inn við beinið. Sígildir jólaslagarar, nú með hetjugítar- sólóum. A TWISTED CHRISTMAS Fyrrum hár- metalkóngarnir í Twisted Sister rokka upp jólalög sem allir þekkja. Heims um gól. A JOHN WATERS CHRISTMAS Kvikmyndaleikstjórinn og sóðalöppin John Waters velur sín uppáhaldsjólalög. Og að sjálfsögðu getur ekkert þeirra kallast „venjulegt“. CHRISTMAS IN THE HEART Gamla brýnið Bob Dylan ber í bakkafullan jólalagalækinn. Met- söluplata sem er samt eitthvað svo vandræðaleg. CHRISTMAS IN THE STARS Jól fyrir löngu síðan, í vetrarbraut langt, langt í burtu. Á fyrri plötunni söng ég með minni rödd yfir þungarokk. Á nýju plötunni fer ég alla leið, þó ég öskri að vísu ekki.“ Christopher Lee
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.