Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 90

Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 90
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| SPORT | 66 KÖRFUBOLTI Körfuknattleikssam- bandið tekur saman ítarlega töl- fræði í leikjum sínum og er hægt að nálgast hana á heimasíðu KKÍ. Fréttablaðið hefur skoðað stöðu mála eftir fyrri hluta tíma- bilsins en hér fyrir neðan má finna helstu topplista deildanna tveggja. Haminn Quaintance, framherj- inn litríki hjá Skallagrími, er með hæsta framlagið í leik eftir tíu umferðir í Dominosdeild karla, en hann er rétt á undan þeim Just- in Shouse hjá Stjörnunni og Jóni Ólafi Jónssyni í Snæfelli. Allir leiða þeir lista; Quaintance hefur stolið flestum boltum og varið flest skot, Justin er með flestar stoðsendingar og enginn hefur hitt betur úr þriggja stiga skot- um en Jón Ólafur Jónsson. Lele Hardy, spilandi þjálfari Njarðvíkurliðsins, er með hæsta framlagið í leik eftir fjórtán umferðir í Dominosdeild kvenna en næst á eftir henni er Siarre Evans hjá Haukum. Hinar ungu Hildur Björg Kjartansdóttir hjá Snæfelli og Sara Rún Hinriks- dóttir hjá Keflavík eru efstar af íslensku leikmönnum deild- arinnar. Hardy er allt í öllu hjá Njarðvík en hún er meðal efstu leikmanna í stigum (3. sæti), frá- köstum (2. sæti), stoðsendingum (7. sæti) og stolnum boltum, þar sem hún er efst. ooj@frettabladid.is Toppfólk körfunnar Fréttablaðið rýnir í dag í tölfræði fyrri hluta Dominosdeildar karla og kvenna og skoðar hvaða leikmenn komust inn á topplistana í helstu tölfræðiþáttunum. Haminn Quaintance og Lele Hardy eru með hæsta framlagið í deildunum. LELE HARDY HJÁ NJARÐVÍK 28,3 stig, 19,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL HAMINN QUAINTANCE HJÁ SKALLAGRÍMI 20,8 stig, 10,9 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hæsta framlag í leik í Dominosdeild karla 1. Haminn Quaintance, Skallagrímur 28,0 2. Justin Shouse, Stjarnan 27,9 3. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 26,8 4. Samuel Zeglinski, Grindavík 26,5 5. Marcus Van, Njarðvík 25,3 6. Benjamin Smith, Þór Þ. 24,6 7. Michael Craion, Keflavík 24,5 8. Aaron Broussard, Grindavík 24,2 9. Jay Threatt, Snæfell 24,0 10. George Valentine, Tindastóll 23,8 11. Brian Mills, Stjarnan 23,6 12. Darrel Keith Lewis, Keflavík 22,5 13. Eric James Palm, ÍR 22,2 14. Asim McQueen, Snæfell 22,0 15. Marvin Valdimarsson, Stjarnan 20,7 16. Drew Gibson, Tindastóll 19,0 17. Carlos Medlock, Skallagrímur 19,0 18. Sylverster Spicer, Fjölnir 18,6 19. Nemanja Sovic, ÍR 18,0 20. Brynjar Þór Björnsson, KR 17,9 20. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 17,9 Hæsta framlag í leik í Dominosdeild kvenna 1. Lele Hardy, Njarðvík 32,5 2. Siarre Evans, Haukar 31,6 3. Britney Jones, Fjölnir 27,3 4. Crystal Smith, Grindavík 25,8 5. Kieraah Marlow, Snæfell 24,3 6. Patechia Hartman, KR 18,4 7. Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 18,4 8. Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík 18,1 9. Alda Leif Jónsdóttir, Snæfell 17,6 10. Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík 15,9 11. Alberta Auguste, Valur 15,8 12. Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 15,4 13. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 14,9 14. Helga Rut Hallgrímsdóttir, Grindavík 14,9 15. Bergdís Ragnarsdóttir, Fjölnir 14,4 16. Jessica Ann Jenkins, Keflavík 13,9 17. Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 13,9 18. Helga Einarsdóttir, KR 13,9 19. Salbjörg Sævarsdóttir, Njarðvík 13,8 20. Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir, Keflavík 13,2 FLEST STIG 1, Britney Jones, Fjölnir 30,9 2, Crystal Smith, Grindavík 28,3 3, Lele Hardy, Njarðvík 28,3 4, Siarre Evans, Haukar 22,2 5, Kieraah Marlow, Snæfell 19,8 6, Sigrún Ámundadóttir, KR 16,8 7, Pálína Gunnlaugsd,, Kef, 16,8 8, Kristrún Sigurjónsd,, Valur 16,6 9, Patechia Hartman, KR 15,7 10, Jessica Jenkins, Keflavík 15,6 FLEST FRÁKÖST 1, Siarre Evans, Haukar 19,3 2, Lele Hardy, Njarðvík 19,1 3, Helga Rut Hallgrímsd,, Gri, 10,6 4, Kieraah Marlow, Snæfell 10,4 5, Fanney Lind Guð,, Fjölnir 9,9 FLESTIR STOLNIR BOLTAR 1, Lele Hardy, Njarðvík 4,93 2, Crystal Smith, Grindavík 4,90 3, Alberta Auguste, Valur 4,29 4, Pálína Gunnlaugsd,, Keflav, 3,50 5, Patechia Hartman, KR 3,29 5, Gunnhildur Gunn,, Hauk, 3,29 FLESTAR STOÐSENDINGAR 1, Hildur Sigurðard,, Snæ, 6,14 2, Patechia Hartman KR 5,64 3, Britney Jones Fjölnir 5,54 4, Crystal Smith Grindavík 5,00 5, Alda Leif Jónsdóttir Snæ, 4,21 BESTA 3JA STIGA NÝTING 1, Alda Leif Jónsd,, Snæfell 42,2% 2, Jessica Jenkins, Keflavík 38,1% 3, Britney Jones Fjölnir 35,0% 4, Pálína Gunnlaugsd,, Kef, 33,9% 5, Margrét Rósa, Haukar 33,3% BESTA VÍTANÝTING 1, Britney Jones, Fjölnir 90,29% 2, Margrét Rósa, Haukar 86,2% 3, Hildur Björg Kjartansd, 85,7% 4, Jessica Jenkins, Keflavík 82,1% 5, Crystal Smith, Grindavík 81,1% FLEST STIG 1. Eric James Palm, ÍR 26,0 2. Benjamin Smith, Þór Þ. 25,0 3. Justin Shouse, Stjarnan 24,0 4. Samuel Zeglinski, Grindav. 23,9 5. Carlos Medlock Skallagr. 23,8 6. Jón Ólafur Jónss., Snæfell 22,9 7. Aaron Broussard Grindav. 22,9 8. Momcilo Latinovic, KFÍ 21,2 9. Haminn Quaintance, Skall. 20,8 10. Michael Craion, Keflavík 19,7 FLEST FRÁKÖST 1. Marcus Van, Njarðvík 16,0 2. Michael Craion, Keflavík 12,9 3. Haminn Quaintance, Skall. 10,9 4. Brian Mills, Stjarnan 10,3 5. Sylverster Spicer, Fjölnir 10,1 FLESTIR STOLNIR BOLTAR 1. Haminn Quaintance Skall. 3,38 2. Darri Hilmarsson Þór Þ. 2,60 3. Nigel Moore Njarðvík 2,40 4. Guðmundur Jónss., Þór Þ. 2,33 5. Aaron Broussard Grindav. 2,30 FLESTAR STOÐSENDINGAR 1. Justin Shouse, Stjarnan 10,0 2. Jay Threatt, Snæfell 9,9 3. Drew Gibson, Tindastóll 8,2 4. Samuel Zeglinski, Grindavík 7,5 5. Benjamin Smith, Þór Þ. 5,3 BESTA 3JA STIGA NÝTING 1. Jón Ólafur Jónss. Snæfell 59,2% 2. Momcilo Latinovic KFÍ 54,2% 3. Eric James Palm ÍR 52,2% 4. Darri Hilmarsson Þór Þ. 50,0% 5. Björn Steinar, Grindavík 47,8% BESTA VÍTANÝTING 1. Eric James Palm ÍR 94,6% 2. Samuel Zeglinski Grind. 92,7% 3. Justin Shouse, Stjarnan 92,4% 4. Momcilo Latinovic, KFÍ 91,3% 5. Brynjar Þór Björnss., KR 91,2% DOMINOS-DEILD KARLA DOMINOS-DEILD KVENNA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.