Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2012, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 21.12.2012, Qupperneq 50
12 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 Bubbi Morthens fjölgar sér Bubbi Morthens og eiginkona hans Hrafnhildur Hafsteinsdótt- ir eru sæl með sig og sína. Það eru góðir tímar hjá þeim og nýtt barn, drengur, á árinu. Bubbi verður störfum hlaðinn við að semja og koma sinni tónlist á framfæri. Það er mikil og góð orka í kringum hann og þau bæði. Þóra Arnórsdóttir finnur ekki taktinn Þóra Arnórsdóttir er komin aftur til starfa hjá Ríkissjón- varpinu en finnur illa taktinn. Ég held að hún verði ekki nógu heilsugóð á árinu. Hún hættir hjá sjónvarpinu í október og mér sýnist að hún vinni sjálfstætt fyrir fjölmiðil eitthvað eftir það. Elín Hirst er farin úr fjölmiðlum yfir í pólitík og á eftir að gera þar nokkrar rispur og hún fær mikið fylgi. Mér finnst eins og hún fari í nýjan flokk sem kemur manni að á þingi. Pétur Jóhann Sigfússon og Þorsteinn Guðmunds- son koma með nýjan sjón- varpsþátt á árinu sem fær góða dóma hjá ungu fólki en þeir ná ekki að skemmta 40+. Auðunn Blöndal mun einnig verða á skjánum en líka leika í kvikmynd eða einhverjum þáttum sem lofa góðu fyrir hann. Fréttakonurnar á Stöð 2 þær Sigríð- ur Elva og Sigrún Ósk eignast báðar stúlkur á árinu. Það gengur allt vel en margir munu sakna þeirra af skjánum, en þær koma aftur. Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir hverfur af landi brott. Ég sé Ástralíu hjá henni, hún verður erlendis að gera garð- inn frægan næstum allt árið. Í einkalífinu má segja að hún setji í bið á meðan. Unnur Birna söðlar um Unnur Birna Vilhjálmsdótt- ir stofnar fyrirtæki út úr öðru fyrirtæki. Það gengur vel. Ég sé hönnuði vinna mikið fyrir hana, þetta verður einhvers konar umboðsfyrirtæki sýnist mér. Hún mun eignast dreng á árinu og blómstra sem aldrei fyrr. Völva Lífsins fram- hald á næstu opnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.