Fréttablaðið - 21.12.2012, Page 46

Fréttablaðið - 21.12.2012, Page 46
8 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 Enn eitt grínið hjá Jóni Gnarr Hanna Birna fer á þing. Hún á eftir að verða afger- andi stjórnmála- maður og for- ingi Sjálfstæðis- flokksins, en því miður ekki alveg strax. Jón Gnarr fer ekki í landspólitíkina. Það er bara eitt af hans gríni að láta fólk halda að hann ætli á Al- þingi. Hann verður borgar- stjóri út kjörtímabil- ið og svo hverfur hann úr stjórnmál- um sýnist mér til annarra starfa. Dorrit í aðalhlut- verki N ý i b i s k u p - inn okkar Agnes M. Sigurðardótt- ir vinnur að ýmsum breytingum innan kirkj- unnar sem munu líta dagsins ljós á árinu. Hún vinnur hægt og hljótt og kemur ý m s u m g ó ð u m má lum í f r am- kvæmd og lagar til í sínum ranni. Það verð- ur hljótt um for- setann okkar Ólaf Ragnar Gríms- son fram yfir mitt ár en þá kemst hann í sviðsljósið á jákvæðan hátt. Það tengist samskiptum við Asíu og mér finnst þar koma friðarmerki á loft sem hann á þátt í. Dorrit Moussaieff verður þar í aðal- hlutverki. Hún hefur sambönd sem vert er að taka eftir. Sept- ember og október eru erfiðir hjá henni sökum veikinda en hún nær sér að fullu upp úr því. Útlendingar ákafir að eignast hér land Ferðamanna- straumur til Ís- l a n d s h e l d - ur áfram að aukast. Út- lendingar verða ákaf- a r i e n áður að eignast hér land, það eru ekki bara Kínverjar þó að þeir hafi mikinn áhuga. Nokk- uð verður um mál á árinu þar sem erlendir aðilar fá Íslend- inga til að leppa fyrir sig kaup og svo verður enn óljósara en áður hvar á að draga mörkin á milli þeirra sem mega kaupa og hinna sem þurfa að fá ein- hverja til að hjálpa sér. Miklir fjármunir verða settir í ferða- mannaiðnaðinn á árinu og á það eftir að skila sér margfalt. Grímsstaðir á Fjöllum verða enn í umræðunni hjá Kínverj- um og Bandaríkjamönnum líka finnst mér. Þar verða miklar breytingar. Jarðhit inn okkar verð- ur nýttur til nýrra hluta á árinu. Það mun laða til okkar ríka útlendinga í s t ó r u m stíl. Ég sé talsverð- ar fram- kvæmdir í kring- um það, bæði norð- an- og sunn- anlands. Sýnist mér að þarna sé byrjun á einhverju nýju sem verður stöðugt og öflugt fyr- irtæki, sem á eftir að skapa mikla vinnu fyrir fólkið í kring. Vel menntaðir Íslendingar flýja Atvinnuástandið verður síst betra en á síðasta ári. Ég sé flótta frá landinu af vel mennt- uðu og hæfu fólki eins og verið hefur undanfarin ár. Seinni hluta ársins verða settir miklir fjármunir í að snúa hjólum at- vinnulífsins á ný og tekst þar ýmislegt vel, einkum í að setja á laggirnar lítil fyrirtæki í iðn- aði. Ég sé matvælaiðnað þar í stóru hlutverki. Tvö stór fyrir- tæki eiga í miklum fjárhagsleg- um erfiðleikum, annað kemur ekki á óvart en hitt héldu menn að stæði vel. Í árslok má segja að marg- ir góðir hlutir hafi gerst og við erum enn sem fyrr dugleg og bjartsýn. Ný atvinnutækifæri virka líka sem vítamínsprauta á bjartsýni almennings. Útrásarvíkingarnir sækja sumir fast að á árinu að stofna ýmis fyrirtæki hér og flytja pen- ingana sína heim aftur. Ég sé tvo einstaklinga sem tekst það en svo vakna stjórnvöld og reynt verður að setja undir þann leka. Það er þó erfitt en tekst allavega að hluta. Neyðarástand í heilbrigðismálum Í heilbrigðiskerfinu liggur við neyðarástandi í mars og apríl. Svo koma lagfæringar sem bjarga málum um stundarsak- ir en þær duga skammt. Nýr heilbrigðisráðherra fær erf- itt verk að vinna að taka þar til, en mér sýnist að hann hafi mikla burði til góðra verka. Gerð verður breyting sem færir einkaframtakið meira inn í, sérstaklega læknisþjón- ustu, það leysir vandann um stund en verður ekki ódýrara til lengri tíma litið. Stórt skref í íbúðamálum Mál Íbúðalánasjóðs verða fyr- irferðarmikil á árinu. Þar verður stigið stórt skref í átt til breyt- inga sem mér sýnist verða til þess að ungt fólk og fólk sem missti húsnæði kemst á einhvers konar kaupleigu, ekki ósvipað og gerist ann- ars staðar á Norðurlöndun- um. Það lægir ýmsar öldur en gerir heila stétt manna – fast- eignasala – ólíkt vinnuminni en verið hefur lengi. Einkum verða lífeyrissjóðirn- ir teknir til alvöru endurskoð- unar. Þar eru samt mörg ljón í veginum. Ýmiss konar hags- munaaðilar sem ekki vilja láta hrófla við neinu af ótta við maðkana sem leynast undir steini þar, eins og víða ann- ars staðar í fjármálaheiminum. Þar á eftir að koma upp stór- hneykslismál á árinu. Það mál snertir nokkuð marga. Erlendum stúdentum fjölgar Menntamálaráðherrann hefur sig lítið í frammi en nýr ráð- herra í þeim málaflokki á eftir að breyta ýmsu til betri vegar. Þó verða engar afgerandi breytingar á árinu 2013. Erlendir stúdentar sækjast enn mjög eftir að hefja nám í ís- lenskum háskólum og mun þeim fjölga mikið á árinu. Verður uppi hávær umræða um að hækka gjöld til náms í háskólum landsins og kemst það í framkvæmd að einhverju leyti. Olíuleit úti fyrir Norðaustur- landi verður að veruleika og miklar framkvæmdir í þá veru hefjast á árinu. Ekki finnst þó olía á árinu en borun og rann- sóknir gefa tilefni til bjartsýni. Þá kemur einnig upp umræða um álver á Bakka. Það verð- ur bara umræðan þetta árið en húsnæði mun hækka á þess- um slóðum og athafnasemi manna aukast í takt við olíu- leitina. Völva Lífsins framhald á næstu opnuKaffipúðarnir passa í venjulegar skeiðar Senseo vélanna E M M E N N E E N N E / S ÍA / N M 5 5 7 9 2 NÝTT MEIRI FYLLING & MEIRImunaður UPPGÖTVAÐU NÝJAN BRAGÐHEIM SENSEO „Kaffipúðarnir passa í allar tvöfaldar skeiðar sem fylgja með Senseo vélum“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.