Fréttablaðið - 21.12.2012, Page 18

Fréttablaðið - 21.12.2012, Page 18
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | ASKÝRING | 18 LEIGUVERÐ HÚSNÆÐIS Reykjavík, vestan Kringlumýrarbrautar og Seltjarnarnes 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 132.975 147.825 11,2% 3 herbergi (100m2) 177.800 185.900 4,6% 4 herbergi (140m2) 202.860 210.560 3,8% Reykjavík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 140.625 138.900 -1,2% 3 herbergi (100m2) 142.300 189.800 33,4% 4 herbergi (140m2) 179.760 200.060 11,3% Kópavogur 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 107.250 129.450 20,7% 3 herbergi (100m2) 139.300 149.300 7,2% 4 herbergi (140m2) 180.600 171.500 -5,0% Garðabær, Hafnarfj örður og Álft anes 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 116.925 123.675 5,8% 3 herbergi (100m2) 130.600 152.100 16,5% 4 herbergi (140m2) 171.360 169.820 -0,9% Vestfi rðir 2011 2 herbergi (75m2) 81.675 Vesturland 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 76.350 3 herbergi (100m2) 110.100 113.600 3,2% 4 herbergi (140m2) 112.980 113.680 0,6% Suðurnes 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 80.325 86.250 7,4% 3 herbergi (100m2) 101.500 108.500 6,9% 4 herbergi (140m2) 118.720 130.900 10,3% Kjalarnes og Mosfellsbær 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 116.625 143.250 22,8% 3 herbergi (100m2) 134.000 171.400 27,9% 4 herbergi (140m2) 161.980 111.300 -31,3% Grafarvogur, Grafarholt, Árbær, Norðlingaholt og Úlfarsárdalur 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 125.700 136.200 8,4% 3 herbergi (100m2) 154.600 157.900 2,1% 4 herbergi (140m2) 189.000 181.160 -4,1% Breiðholt 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 123.900 124.875 0,8% 3 herbergi (100m2) 134.300 149.700 11,5% 4 herbergi (140m2) 153.720 176.820 15,0% Akureyri 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 118.350 94.950 -19,8% 3 herbergi (100m2) 122.600 120.700 -1,5% 4 herbergi (140m2) 138.040 Norðurland nema Akureyri 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 81.525 3 herbergi (100m2) 97.100 Austurland 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 85.200 4 herbergi (140m2) 129.500 Suðurland 2011 2012 Munur 2 herbergi (75m2) 84.150 91.575 8,8% 3 herbergi (100m2) 101.600 117.300 15,5% 4 herbergi (140m2) 106.120 112.280 5,8% HÖFUÐBORGIN LANDSBYGGÐIN Leiguverð er orðið hærra í Reykja- vík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar en í miðborg- inni og Vesturbænum. Leiguverð á höfuð borgarsvæðinu hefur hækkað um að meðaltali 7,6 prósent á síð- ustu tólf mánuðum. Þetta má lesa úr samantekt Þjóð- skrár Íslands á leiguverði íbúða í nóvember síðastliðnum. Þar kemur fram að leigan hafi að meðaltali hækkað um 0,6 prósent milli októ- ber og nóvember, og um 0,3 prósent síðustu þrjá mánuði. Meðalleiguverð á hvern fermetra í Reykjavík milli Kringlumýrar- brautar og Reykjanesbrautar er nú um 1.882 krónur á hvern fermetra. Það er nærri fjórðungs hækkun frá nóvember í fyrra þegar verðið var að meðaltali um 1.527 krónur. Setja verður fyrirvara við saman- burðinn þar sem í sumum tilvikum eru fáir leigusamningar að baki meðaltalinu. Þá er aldur og gerð húsnæðis einnig mismunandi, sem hefur áhrif á leiguverðið. Á sama tíma hefur leiguverð í miðborginni og vesturbænum því sem næst staðið í stað. Meðalverðið á hvern fermetra er nú 1.814 krón- ur, en var 1.820 krónur í nóvember í fyrra. Miðborgin er þó enn örlítið dýrari en önnur svæði þegar litið er fram hjá verði á allra minnstu íbúðunum, þó svæðið milli Kringlumýrarbraut- ar og Reykjanesbrautar sé að verða svipað dýrt. Miklar breytingar eru einnig á öðrum svæðum á höfuðborgarsvæð- inu, en sveiflurnar skýrast að miklu leyti af því hversu fáir leigusamn- ingar eru gerðir í hverjum mán- uði. Leiguverð á tveggja og þriggja herbergja íbúðum hefur rokið upp á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ, um 23 prósent á minni íbúðum en 28 pró- sent á þriggja herbergja íbúðum. Á móti kemur að leiguverð á fjögurra herbergja íbúðum hefur lækkað um 31 prósent á tólf mánuðum. Á meðan verðið hækkar á höfuð- borgarsvæðinu hefur leiguverð á húsnæði lækkað verulega víða á landsbyggðinni. Á Akureyri hefur leiguverð lækkað um að meðaltali 23 prósent. Lækkunin er litlu minni á Austurlandi, um 18,6 prósent, og á Vesturlandi, 16,7 prósent. Miðborgin er ekki lengur dýrust Leiguverð á húsnæði hefur hækkað um 7,6 prósent milli ára á höfuðborgarsvæðinu. Verðið hækkar mest í Reykjavík á svæðinu milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar. Miklar sveiflur eru í leiguverði á landsbyggðinni þar sem hækkunin er minni en í borginni. MIÐBORGIN Meðalleiguverð á hvern fermetra var lægra í miðborginni en á svæðinu milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar í nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Brjánn Jónasson brjann@frettabladid.is 7,6% hækkun hefur orðið á leiguverði húsnæðis á síðustu 12 mánuðum. 20% 1.814 1.882 Leiguverð hefur lækkað um á einu ári í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og nágrenni. Meðalleiga á hvern fermetra í miðborginni eru krónur en krónur milli Kringlu- mýrarbrautar og Reykjanesbrautar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.