Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Qupperneq 38

Fréttatíminn - 04.11.2011, Qupperneq 38
Helgin 4.-6. nóvember 2011 J ólahlaðborð Perlunnar hefur lengi skipað sérstakan sess í hugum marga landsmanna. Þar ræður vitaskuld góður og girnilegur matur mestu en um er að ræða eitt vinsælasta jólahlaðborð landsins. Reyndar er það svo að veitingamennirnir sem standa að baki veitingastaðnum Perlunni eru frumkvöðlarnir í jólahlaðborðum. „Við byrjuð- um með jólahlaðborðið,“ segir Stefán Sigurðs- son, framkvæmdastjóri veitingastaðarins. Þetta var fyrir þremur áratugum þegar þeir hinir sömu og standa að Perlunni ráku Brauðbæ að Þórsgötu 1. Stefán bendir á að jólahlaðborðs- hefðin sé upphaflega dönsk en í upphafi fengu þeir til liðs við sig kokka sem höfðu starfað þar ytra til þess að ná rétta bragðinu. Nú hefur jólahlaðborðshefðin fest sig kirfilega í sessi hér á landi sem skemmtilegur og ómissandi þáttur í jólahaldinu. Jólahlaðborð veitingastaðarins er mikið vöxt- um. Boðið er upp á 40 til 50 rétti. Stefán segir að þar ættu allir finna eitthvað við sitt hæfi; til að mynda purusteik og kalkún. Vandlega er þess gætt að hlaðborðið sé fjórskipt: Forréttir, heitur matur, kokkar skera matinn fyrir gesti og eftirréttir. Rík áhersla er lögð á að bjóða upp á virkilega góðan mat. „Við viljum að maturinn sé fyrsta flokks,“ segir Stefán. Stefán leggur áherslu á að gestir Perlunnar hafi borðið fyrir sig allt kvöldið. Þá geti þeir notið matarins, félagsskaparins og andrúms- loftsins út í ystu æsar, á sínum hraða. Með þessu móti má njóta kvöldsins sem best og hafa það hátíðlegt um jólin, án stress og tímahraks. Hann nefnir þó að þess sé gætt að allir gestir veitingastaðarins mæti ekki á sama tíma svo ekki myndist örtröð. Hann nefnir, í því sam- bandi, að ýmsir veitingastaðir tvísetji staðinn, það er bóka sama borðið tvisvar yfir kvöldið, og því geta þeir gestir trauðla haft sína hentisemi. Ekki er boðið upp á hádegishlaðborð hjá Perlunni, en á Þorláksmessu er boðið upp á skötuhlaðborð, sem Stefán segir að sé ávallt vel sótt, enda sé skatan stórgóð. Um helgar leikur píanisti á konsertflygil staðarins sem skapar ljúfa og skemmtilega stemningu en Stefán segir að höfuðáhersla sé lögð á matinn.  Jólahlaðborð í Bláa lóninu Gestir með borðið allt kvöldið Kynning  Um 50 hátíðarréttir á JólahlaðBorði Perlunnar Fyrstir með jólahlaðborðið J asstónlist og ferskleiki bíður gesta í jóla-hlaðborði Bláa Lónsins. Matreiðslumeist-arar Bláa Lónsins, undir stjórn Viktors Arnar Andréssonar yfirmatreiðslumeist- ara, leggja mikinn metnað í jólahlaðborð Lava. Viktor, sem er meðlimur í landsliði íslenskra mat- reiðslumeistara, segir undirbúning jólahlaðborðs- ins vera skemmtilegan. „Við vinnum alla okkar rétti frá grunni hér í eldhúsinu og tryggir það hámarksgæði og ferskleika. Því fylgir alltaf mikil stemning að undirbúa hátíðarréttina.“ Jasstónlist verður í boði og er tónlistin í hönd- um Andrésar Þórs Gunnlaugssonar gítarleikara sem kemur fram ásamt kontrabassaleikurunum Jóni Rafnssyni og Þórgrími Jónssyni auk söng- kvennanna Gullu Ólafsdóttur og Ernu Hrannar Jólahlaðborðin henta vel fyrir minni og stærri hópa. Innifalið í jólahlaðborði er fordrykkur og boðskort í Bláa Lónið sem gildir út apríl 2012. Starfsmenn Bláa Lónsins aðstoða við tilboð og bókun á sætaferðum fyrir allar stærðir af hópum. Einstakt náttúrulegt umhverfi og arkitektúr, matur og góð þjónusta gera jólahlaðborð í Bláa Lóninu að einstakri upplifun. Jasstónlist og jólahlaðborð Kynning JÓLABLAÐ FRÉTTATÍMANS Jólablað Fréttatímans kemur út 25. nóvember BLAÐIÐ VERÐUR STÚTFULLT AF SPENNANDI EFNI Ef þú vilt koma að skilaboðum þá hikaðu ekki við að hafa samband við: auglýsingadeild Fréttatímans í síma: 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.