Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 17

Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 17
Álitsgjafar Andrés Magnússon, Andri Haraldsson, Andri Ólafsson, Anna Margrét Björnsson, Anna Pála Sverrisdóttir, Atli Fannar Bjarkason, Arna Schram, Arndís Þor- geirsdóttir, Ágúst Borgþór Sverrisson, Árni Snævarr, Benedikt Sigurðarson, Björn Bragi Arnarsson, Bryndís Loftsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Brynhildur Ólafsdóttir, dr. Gunni, Eggert Skúlason, Egill Örn Jóhanns- son, Eiríkur Jónsson, Eva Hauksdóttir, Friðrik Weisshapel, Fríða Garðarsdóttir, Guðný Helga Herbertsdóttir, Hallgrímur Thorsteinsson, Heiða B. Heiðars, Heiðar Ingi Svansson, Helga Vala Helgadóttir, Hildur Sverrisdóttir, Hjörvar Hafliðason, Hlín Einarsdóttir, Hrafn Jökulsson, Hörður Vilberg, Ingi Freyr Vil- hjálmsson, Ívar Páll Jónsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Jakob Bjarnar Grétarsson, Jóhann Páll Valdimarsson, Katrín Pálsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Kristín Tómasdóttir, Mar- grét Stefánsdóttir, Marta María Jónasdóttir, Mikael Torfason, Ólöf Rún Skúladóttir, Pawel Bartoszek, Páll Þorsteinsson, Pétur Már Ólafsson, Ragnhildur Sverrisdóttir, Rakel Sveinsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Sigurjón Magnús Egilsson, Sólveig Bergmann, Svanhildur Valsdóttir, Sveinn Andri Sveins- son, Vilhjálmur Bjarnason, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Þóra Tómasdóttir og Þorsteinn Joð. Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri „Sjarmör og eins og fæddur í utanríkisþjónustuna!“ Anna Kristjánsdóttir vélstjóri „Anna ber óbilandi umhyggju fyrir velferð lands og þjóðar og hefur landsmóðursvip. Ekki síst yrði hún táknmynd mann- réttindaþjóðfélagsins sem við viljum búa í og skilur líklega inntak og þýðingu mannrétt- inda betur en flest okkar.“ Salvör Nordal heimspekingur „Vandi er um slíkt að spá. En eitthvað verður að segjast. Held að leitað verði eftir konu; konu sem er fyrir utan dægur- þrasið. Þá kemur ein öðrum fremur í hugann en sú er Sal- vör Nordal.“ Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur „Traustur, ábyggilegur og vammlaus maður sem þjóðin á að geta sameinast um.“ Herdís Þorgeirsdóttir lagaprófessor „Herdís er skörungur og myndi án efa halda vel utan um þjóðina. Hún hefur sterka rétt- lætiskennd og lætur ekki valta yfir sig. Hún hefur hingað til látið verkin tala.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.