Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 07.01.2011, Blaðsíða 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Elías 07:35 Sumardalsmyllan 07:40 Lalli 07:50 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:35 Kalli kanína og félagar 09:40 Kalli kanína og félagar 09:50 Ógurlegur kappakstur 10:15 Histeria! 10:40 Kirikou and the Wild Beasts 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 Smallville (9/22) 14:55 Masterchef (1/13) 15:40 Modern Family (24/24) 16:05 Hawthorne (6/10) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (22/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 Hlemmavídeó (11/12) 20:45 Chase (2/18) 21:30 Numbers (11/16) 22:15 Mad Men (6/13) 23:05 60 mínútur 23:50 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigur- jónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:15 Daily Show: Global Edition 00:40 Glee (8/22) 01:25 Undercovers (5/13) 02:10 Into the Wild Ein áhrifamesta kvikmynd síðari ára. Mannbætandi, sannsöguleg saga byggð á samnefndri metsölubók, kvikmynduð af Sean Penn. 04:35 Frasier (22/24) 05:00 Chase (2/18) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 The Royal Trophy 12:00 PGA Tour 2010 - Year in Review 12:55 FA bikarinn - upphitun 13:20 Man. Utd. - Liverpool Beint 15:45 Leicester - Man. City Beint 17:50 Spænski boltinn: Real Madrid - Villarreal 20:00 The Royal Trophy Fyrsta stórmót ársins í golfi fer fram í Tælandi þar sem úrvalslið Evrópu og Asíu mætast en keppnisfyrirkomulagið er það sama og í Ryder-bikarnum. 23:00 Man. Utd. - Liverpool 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Tottenham - Newcastle, 1994 12:30 Man United - Ipswich. 1994 13:00 Arsenal - Chelsea, 1996 13:30 Premier League World 2010/11 14:00 Arsenal - Man. City Útsending frá leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 15:45 Blackburn - Liverpool 17:30 PL Classic Matches: Man Utd - Leeds, 1998 18:00 PL Classic Matches: Southampton - Middlesbrough, 1998 18:30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 19:25 Newcasltle - West Ham 21:10 Aston Villa - Arsenal 22:55 Liverpool - Chelsea SkjárGolf 07:30 Tournament of Champions (3/4) 17:15 Golfing World (39/70) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:05 Inside the PGA Tour (1/42) 18:30 Tournament of Champions (3/4) 23:00 Tournament of Champions (4/4) 00:45 Tournament of Champions (4/4) 03:00 ESPN America 06:00 ESPN America 9. janúar sjónvarp 51Helgin 7.-9. janúar 2011 SALATVEFJUR FABRIKKUNNAR Þú vefur meðlætinu inn í salatblað. Kjúklingastrimlar, gulrætur, baunaspírur, gúrkur, wakame, íslenskt bankabygg og mangósalsa. Mangójógúrtsósa, sæt teryaki sósa og hnetusósa. UNGFRÚ REYKJAVÍK Fabrikkusalat Sesarsalat Kjúklingabringa Fabrikkunnar PRÓFAÐU EINN AF LÉTTU RÉTTUNUM OKKAR. VISSIR ÞÚ AÐ ÞÚ GETUR: - fengið alla hamborgara í speltbrauði - skipt út frönskunum fyrir ferskt salat - skipt út kjötinu fyrir portobellosvepp Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin. FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU Alla mánudaga í janúar fylgir ókeypis Fabrikku DVD diskur* með barnaefni með hverri seldri máltíð á meðan birgðir endast. ÓKEYPIS DVD Á MÁNUDÖGUM * Athugið ekki Latabæjar diskur. Latibær ® & © 2010 Latibær ehf. Öll réttindi áskilin. Latibær er kominn í DVD tækin fyrir börnin FYRIR SÁLINA þægilegur matur  útvarpinu Línan er Laus  Fátt er jafn dapurlegt og ófyndið fólk sem reynir að vera sniðugt í fjölmiðlum en að sama skapi er fátt jafn skemmtilegt og þessi sama mann- gerð þegar hún verður alveg óvart fyndin. Grínið verður nefnilega svo eðlilegt og áreynslulaust þegar grínarinn hefur ekki hugmynd um hversu hlægilegur hann er. Tvíhöfðarnir Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr voru drepfyndnir í útvarpi á sínum tíma. Að vísu meðvitað en mjög áreynslulaust. Þeir sem enn syrgja Tvíhöfðann sinn ættu að þerra burt tárin og hlusta á innhringiþáttinn Línan er laus. Þá stendur nefnilega vaktina, oftast á víxl, fyndnasta útvarpspar sem sögur fara af frá því Tvíhöfði var og hét. Þau Arnþrúður Karlsdótt- ir og Pétur Guðlaugsson taka sig að vísu afar hátíðlega þegar þau keppa í bulli og kjaftavaðli við misgáfulega fastahlustendur sína. Yfirleitt fer aldrei á milli mála að þessi kostulegi hópur veit lítið sem ekkert í sinn haus en þar sem þau telja sig vita allt manna og kvenna best verður þetta óvart alveg óborganlegt. Þegar Jón Gnarr og Sigurjón gerðu sitt innhringigrín þar sem núverandi borgarstjóri brá sér í líki alls kyns fá- bjána og kverúlanta sem hringdu í út- varpið til þess að kvarta yfir öllu milli himins og jarðar eða til- kynna að þeir hefðu verið að borða málningu fór ekkert á milli mála að þar var farið með saminn texta. Þetta var vissulega sprenghlægilegt en þeir félagar gætu samt aldrei skrifað jafn fyndin samtöl og Sögufólkið ryður út úr sér fyrirhafnar- og umhugsun- arlaust. Þetta er alveg kostulegt og eina ástæðan fyrir því að þessi sprelllifandi og útvarpsþáttur missir eina stjörnu og fær ekki fullt hús er að eftir lang- varandi hlustun á maður til að steypast ofan í kolsvart hyldýpi þunglyndis yfir því hversu margir Íslendingar með hættu- legar skoðanir ganga lausir og hafa aðgang að síma. Þórarinn Þórarinsson Tragikómískt útvarpsgrín Pétur Guðlaugsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.