Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 62
 Kauptu stílinn Kei$ha 62 tíska Helgin 14.-16. janúar 2011 ÚTSÖLULOK Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is 20-60% afsláttur Opið laugardag 11-16 Oasis 23.994 kr. Army.is 1.500 kr. Sparkz 6.990 kr. Deres 5.990 kr. Friis & Companys 2.290 kr. Ný ritstýra Vogue París Nú hefur Carine Roitfeld látið af störfum sem ritstýra franska tískutímaritsins Vogue, en því starfi hefur hún gegnt síðasta áratug. Eftirkona hennar er tískudrottningin Emm- anuelle Alt sem hefur unnið við uppsetningu blaðsins í ellefu ár. Vinskapur þeirra tveggja hefur alltaf verið náinn og stíll þeirra svip- aður. Carine telur að Emmanuelle sé rétti einstaklingurinn í starfið og muni breyta blaðinu til hins betra. Gagnrýnendur telja þó að þær hafa of líkan stíl og smekk til þess að blaðið nái að taka nýja stefnu. Veisla fyrir augað Nú eru tuttugu ár liðin síðan tískuvörufyrirtækið Dolce & Gabbana hóf framleiðslu á fatnaði fyrir karlmenn. Í tilefni þess hefur fyrirtækið gefið út bókina Uomini sem sýnir svarthvítar myndir af karlmönnum í allri sinni dýrð. Bókin er mikil veisla fyrir augað og voru eftirsóttustu karl- mannsfyrirsætur heims á borð við Doug Porter og David Gandy fengnar til að sitja fyrir á lítilli brók. Myndirnar voru teknar af heimsþekkta ljós- myndaranum Mariano Vivanco sem hafði það að markmiði að láta staðalímyndir karla koma vel í ljós. Hetjur, hermenn og íþróttamenn, svo dæmi séu nefnd. Bókina er hægt að nálgast bæði á Ver- aldarvefnum og í verslunum Dolce & Gabbana. GS skór 26.990 kr. Hlustar á sína innri rödd 23 ára gamla söngkonan Kei$ha skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu. Hún sló í gegn með rödd sinni jafnt sem klæðaburði og viðhorf hennar til lífsins vakti mikla athygli. Hún er lífsglöð og lætur ekkert stoppa sig þegar kemur að framkomu. Hún seg- ist aðeins hlusta á sína innri rödd, lætur gagnrýni hvergi stoppa sig og líður vel í sínu eigin skinni. Klæðaburður hennar er einstæður og hún er alltaf flott til fara. Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent nýlega og að sjálfsögðu lét söngkonan sig ekki vanta. Carine Roitfeld Emmanuelle Alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.